Fjórir íslenskir handknattleiksþjálfarar verða í eldlínunni á HM karla í handknattleik sem fram fer í Egyptalandi í janúar en alls taka landslið þrjátíu og tveggja þjóða þátt í mótinu að þessu sinni. Það er einum þjálfara færra en á...
Halldór Jóhann Sigfússon hefur verið ráðinn landsliðsþjálfari Barein í handknattleik karla. Hann mun stýra landsliðinu fram yfir HM sem fram fer í Egyptalandi í janúar. Eftir það verður framhaldið metið en Barein hefur öðlast keppnisrétt á Ólympíuleikunum sem fram...
Forráðamenn franska stórliðsins hafa loksins klófest mann til að hlaupa í skarðið fyrir stórstjörnuna Nikola Karabatic sem verður frá keppni næstu mánuði með slitið krossband. Í gær gekk félagið frá samningi við hollenska handknattleiksmanninn og miðjumanninn Luc Steins.Steins kemur...
Grétar Ari Guðjónsson, markvörður, stóð sig afar vel þegar Nice vann sinn fyrsta leik í frönsku B-deildinni í handknattleik í gærkvöld er liðið mætti Angers á heimavelli, 31:25.Grétar Ari, sem kom til Nice frá Haukum í sumar, varði 13...
Sigvaldi Björn Guðjónsson, landsliðsmaður í handknattleik, lék ekki með pólsku meisturunum Vive Kielce í gær þegar liðið vann Chrobry Glogow með 11 marka mun á heimavelli, 37:26. Sigvaldi Björn sagði við handbolta.is í gær að hann hafi tognað lítillega...
Það voru tveir leikir á dagskrá í Meistaradeild kvenna í dag og að þessu sinni voru það ungversku liðin FTC og Györ sem áttu sviðið. FTC vann sinn annan leik í röð og jafnframt var þetta þriðji sigurleikur liðsins...
Formaður danska handknattleikssambandsins, Per Bertelsen, hefur boðað stjórn sambandsins til neyðarfundar í fyrramálið klukkan 11 að staðartíma. Þar verður tekin afstaða til þess hvort Danir gefi mótahald EM upp á bátinn eða bíði áfram eftir svörum frá yfirvöldum í...
Þýska 2. deildarliðið Gummersbach með Guðjón Val Sigurðsson í þjálfarasætinu heldur sigurgöngu sinni áfram. Í dag lagði Gummersbach liðsmenn Dessauer í uppgjöri tveggja efstu liða deildarinnar, 34:26, á heimvelli. Gummersbach er þar með komið með 12 stig að...
Eftir sjö ár þá tókst leikmönnum BSV Sachsen Zwickau loksins að vinna Nord Harrislee í þýsku 2. deildinni í handknattleik í dag og það örugglega, 35:24. Díana Dögg Magnúsdóttir leikur mð BSV Sachsen Zwickau. Með sigrinum komst liðið upp...
Sandra Erlingsdóttir og samherjar hennar í EH Aalborg máttu bíta í það súra epli að tapa sínum fyrsta leik í dönsku B-deildinni í handknattleik í dag er liðið mætti Ringköbing á heimavelli, 25:21.Slæmur fyrri hálfleikur varð Söndru og...
Per Bertelsen, formaður danska handknattleikssambandsins, DHF, segist vera að missa þolinmæðina við að bíða eftir svörum frá heilbrigðis,- og sóttvarnayfirvöldum vegna Evrópumótsins í handknattleik kvenna sem til stendur að Danir sjái alfarið um að halda. Innan við hálfur mánuður...
Kristján Örn Kristjánsson, Donni, og samherjar í franska liðinu PAUC fá loksins tækifæri til þess að taka þátt í leik í frönsku 1. deildinni í handknattleik á morgun þegar þeir sækja Cesseon Rennes heim. PAUC lék síðast í frönsku...
Niklas Landin, landsliðsmarkvörður Dana og þýska meistaraliðsins THW Kiel, segist ekki vera hrifinn af því að heimsmeistaramótið í handknattleik fari fram í janúar. “Eins og ástandið er í heiminum í dag er ég ekki hrifinn að því að taka...
„Ég get verið hreinskilinn með það en á síðustu dögum og vikum hef ég velt því fyrir mér hvort rétt væri að hætta við EM við þessar aðstæður sem ríkja. Óvissan er svo mikil,“ sagði Þórir Hergeirsson, þjálfari norska...
Byrjað er að rífa upp gólfið í Laugardalshöllinni eftir að heitt vatn rann inn á það og undir svo klukkustundum skipti nótt eina í síðustu viku. Heimildir handbolta.is herma að útlitið sé slæmt og allt að hálft ár geti...