Lovísa Thompson og Þorgils Jón Svölu- Baldursson voru valin bestu leikmenn meistaraflokka Vals í handknattleik í lokahófi flokkanna sem haldið var fyrir helgina. Lið Vals náðu framúrskarandi árangri á keppnistímabilinu. Karlaliðið varð Íslandsmeistari og kvennaliðið hafnaði í öðru sæti...
„Tímabilið hefur verið ótrúlegt, maður er enn í skýjunum,“ sagði Andri Snær Stefánsson, þjálfari ársins í Olísdeild kvenna, þegar handbolti.is hitti hann að máli eftir að Andri Snær hafði tekið við viðurkenningu sinni í uppskeruhófi HSÍ í hádeginu á...
Patrick Wiencek og Fabian Wiede eru ekki í 28 manna hópi þýska landsliðsins í handknattleik sem valinn hefur verið vegna Ólympíuleikana í sumar. Hvorugur gaf kost á sér. Alfreð Gíslason tilkynnir um val á 14 leikmönnum í byrjun næstu...
Guðjón Valur Sigurðsson og lærisveinar hans í Gummersbach sitja eftir með sárt ennið í þriðja sæti þýsku 2. deildarinnar þrátt fyrir sigur í lokaumferðinni í dag. Liðið fer ekki upp í efstu deild heldur kemur það í hlut HSV...
Viktor Gísli Hallgrímsson, landsliðsmarkvörður og leikmaður danska úrvalsdeildarliðsins GOG, var kjörinn efnilegasti markvörður heims í kjöri sem vefmiðillinn handball-planet stóð fyrir meðal lesenda sinna. Miðað var við að leikmenn væri fæddir 1999 eða síðar.
Tilnefndir voru fjórir leikmenn í hverri...
Handknattleiksdeild Fjölnis hefur samið við Hörpu Elínu Haraldsdóttur um að leika með meistaraflokki Fjölnis/Fylkis næstu árin. Harpa kemur til Fjölnis/Fylkis frá Fram en hún er fjölhæfur leikmaður sem getur spilað flestar stöður á vellinum en þó aðallega sem skytta...
Víkingar eru byrjaðir að safna liði fyrir næsta keppnistímabil í Grill66-deild karla í handknattleik. Í dag samdi handknattleiksdeild Víkings við hinn 23 ára gamla Gísla Jörgen Gíslason. Hann kemur til Víkings frá FH en frá áramótum lék Gísli Jörgen...
Gerðar hafa verið breytingar á reglum um uppeldisgjald sem félög geta innheimt þegar leikmenn komast á atvinnumannasamning erlendis.
Breytingin felur í sér að nú verður hægt að rukka um uppeldisbætur fyrir leikmenn sem hafa verið á áhugamannasamningi hjá félagi...
Rúnar Sigtryggsson hafnaði í öðru sæti í kjöri á þjálfara ársins í þýsku 2. deildinni í handknattleik en kjörgengir voru þjálfarar deildarinnar og forsvarsmenn félaganna sem eiga lið í deildinni. Torsten Jansen þjálfari HSV Hamburg varð efstur í kjörinu...
Fréttavefurinn handball-arabic greindi frá því í gær samkvæmt heimildum þá hafi forráðamenn Barcelona í hyggju að krækja í Egyptann Ali Zein. Hann eigi að kom í stað Arons Pálmarssonar sem yfirgefur Katalóníuliðið í sumar. Zein er 31 árs gamall...
Grótta hefur tilkynnt forráðamönnum Kríu að þeir fá ekki tíma í íþróttahúsinu á Seltjarnarnesi, Hertzhöllinni, á næsta vetri til þess að stunda æfingar og keppni í Olísdeild karla. Daði Laxdal Gautason, leikmaður Kríu og einn forsvarsmanna liðsins, staðfesti þetta...
Ólafur Brim Stefánsson hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Gróttu. Hann kom til félagsins frá Val fyrir ári og lék stórt hlutverk á nýliðinni leiktíð í miðju varnarinnar. Þess utan skoraði Ólafur 47 mörk í 22 leikjum...
„Ég mjög ánægð og stolt með þessa viðurkenningu. Hún er afrakstur mikillar vinnu sem ég hef lagt af mörkum síðasta árið,“ sagði Rakel Sara Elvarsdóttir hægri hornamaður Íslandsmeistara KA/Þórs í samtali við handbolta.is í gær eftir að hún var...
Elvar Otri Hjálmarsson og Anna Karen Jónsdóttir voru valin bestu leikmenn meistaraflokksliða Fjölnis á lokahófi handknattleiksdeildarinnar sem haldið var á dögunum en frá þessu er greint á Facebooksíðu deildarinnar.Óðinn Freyr Heiðmarsson og Sara Björg Davíðsdóttir fengu viðurkenningu fyrir mestar...
Greint er frá því á vísir.is að ungverski markvörðurinn Martin Nágy verði lærisveinn Guðjóns Vals Sigurðssonar hjá Gummersbach á næsta keppnistímabili og yfirgefi þar með nýkrýnda Íslandsmeistara Vals.
Vísir hefur þetta samkvæmt heimildum sem leiða má líkum að séu nokkuð...