Næst síðasti leikjadagur í millriðlum EM kvenna í handknattleik í Danmörku er í dag. Fyrri leikur dagsins verður á milli heimsmeistara Hollendinga og Þjóðverja. Með sigri komast Þjóðverjar upp að hlið Króata fyrir lokaumferðina á morgun en þá leiða...
Ósk norska landsliðsins um að fá að búa áfram á hóteli því sem það hefur dvalið á í Kolding síðan mánudaginn 25. nóvember var synjað af stjórnendum Evrópumótsins í handknattleik kvenna. Til stendur að norska landsliðið flytji sig um...
Sigvaldi Björn Guðjónsson skoraði tvö mörk í gærkvöld þegar lið hans Vive Kielce vann Wisla Plock, 31:19, í uppgjöri liðanna sem hafa verið þau tvö bestu á undanförnum árum í pólsku úrvalsdeildinni. Andreas Wolff, markvörður Kielce, átti stórleik og...
Neistin, undir stjórn Arnars Gunnarssonar, vann Team Klaksvik, 36:33, í hörkuleik í færeysku úrvalsdeildinni í handknattleik karla í gær en leikið var í Höllinni á Hálsi, heimavelli Neistans í Þórshöfn. Neistin var marki yfir í hálfleik, 16:15. Neistin er...
Danska landsliðið gjörsigraði spænska landsliðið í síðari leik dagsins á EM kvenna í handknattleik í kvöld, 34:24, í leik sem var aldrei spennandi, ekki fremur en viðureign Svartfellinga og Svía fyrr í dag. Með sigrinum heldur danska landsliðið í...
Íslendingaliðið Drammen burstaði Haslum með 13 marka mun, 36:23, í norsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag á heimavelli og treysti þar með stöðu sína í þriðja sæti deildarinnar. Hinn hálf íslenski Viktor Pedersen Norberg fór á kostum í leiknum...
Svartfellingar lögðu Svía örugglega, 31:25, í fyrri leik dagsins á EM kvenna í handknattleik en þjóðirnar eiga sæti í milliriðli eitt á mótinu. Þetta var fyrsti sigur Svartfellinga í milliriðlum. Tapið gerði út um síðustu von Svía um að...
Ekkert fær stöðvað lærisveina Guðjóns Vals Sigurðssonar í Gummersbach í þýsku 2. deildinni í handknattleik. Í dag sóttu leikmenn Gummersbach tvö stig í heimsókn til Ballsport Arean í Dresden þar sem þeir lögðu Elbflorenz, 26:21, í níunda sigurleik sínum...
Æsilega spenna var fram á síðustu sekúndu í viðureign Göppingen og Bergischer HC á heimavelli í Göppingen í þýsku 1. deildinni í dag. Aðeins munaði einu mark á liðunum á annan hvorn veginn meginhluta síðari hálfeiks. Arnór Þór...
Kapphlaupið um hvaða lið fara í undanúrslit úr millriðli eitt stendur á milli þriggja liða Danmerkur, Frakklands og Rússlands. Rússar og Frakkar eru með hvíldardag í dag en á meðan spila Danir gegn Spánverjum og þurfa nauðsynlega á þeim...
„Þessi leikur snerist fyrst og fremst um þolinmæði,“ sagði Þórir Hergeirsson, þjálfari norska kvennalandsliðsins í handknattleik, glaður í bragði við handbolta.is í morgun spurður um sigurleikinn á Króötum í milliriðlakeppni EM í Danmörku í gærkvöld.Eftir nokkuð jafnan fyrri hálfleik...
Þrír íslenskir handknattleiksmenn eru á meðal sex þeirra efstu á lista yfir þá sem átt hafa flestar stoðsendingar í sænsku úrvalsdeild karla. Óhætt er að segja að þegar litið er á tölfræði þremenninganna að þá séu þeir í stórum...
Áfram verður leikið í kvöld á Evrópumóti kvenna í handknattleik í Danmörku. Tveir leikir verða á dagskrá í milliriðli eitt. Landslið heimamanna leikur síðari leikinn, sem hefst klukkan 19.30, og mætir landsliði Spánar, sem lék til úrslita á...
„Ég er bara sáttur stöðu mála. Ég náði að leika 100 landsleiki, skora mörg mörk og taka þátt í nokkrum stórmótum. Ég er stoltur af að hafa hafa fengið tækifæri til þess að leika með landsliðinu í eitt hundrað...
Aron Pálmarsson var ekki í liði Barcelona sem vann Cangas á útivelli í gær í spænsku 1. deildinni í handknattleik, 39:24. Eins og fyrri daginn voru yfirburðir Barcelona-liðsins miklir en það skoraði 20 mörk gegn 13 í fyrri hálfleik....