Gísli Þorgeir Kristjánsson og Ómar Ingi Magnússon áttu stærstan þátt í að SC Magdeburg vann danska meistaraliðið GOG, 36:34, í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í handknattleik í Magdeburg í kvöld. Gísli Þorgeir fór á kostum og skoraði m.a. sex mörk...
Þórey Anna Ásgeirsdóttir tryggði Val annað stigið í heimsókn liðsins til Framara í Úlfarsárdal í kvöld í upphafsleik 10. umferðar Olísdeildar kvenna, 20:20. Hún skoraði jöfnunarmarkið úr vítakasti þegar leiktíminn var úti. Vítakast sem Thea Imani Sturludóttir vann af...
Íslensku landsliðsmennirnir Janus Daði Smárason og Sigvaldi Björn Guðjónsson voru að vanda aðsópsmiklir í kvöld þegar lið þeirra, Kolstad, vann sinn 12. leik í norsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Kolstad lagði liðsmenn Bækkelaget, 31:23, á heimavelli eftir að hafa verið...
Haukur Þrastarson landsliðsmaður í handknatteik og leikmaður Kielce í Póllandi meiddist í hné undir lok fyrri hálfleiks í viðureign Łomża Industria Kielce og Pick Szeged í Meistaradeild karla sem stendur yfir í Ungverjaland. Óstaðfestar fregnir herma að meiðslin geti...
Valdir hafa verið æfingahópar 15 og 16 ára landsliða kvenna sem koma saman til æfinga 16. til 18. desember.Díana Guðjónsdóttir og Jón Brynjar Björnsson stýra æfingum 15 ára landsliðs kvenna en Hrafnhildur Ósk Skúladóttir og Anna Úrsula Guðmundsdóttir sjá...
Viska Símenntunarmiðstöð Vestmannaeyja stóð í vikunni fyrir námskeiði í handboltareglum fyrir einstaklinga með sérþarfir. Námskeiðið var þátttakendum að kostnaðarlausu en Fjölmennt veitti styrk til verkefnisins.Leiðbeinendur voru þeir Bergvin Haraldsson handknattleiksþjálfari og Sindri Ólafsson eftirlitsmaður og dómari á vegum HSÍ....
Tíunda umferð Olísdeildar kvenna hefst í kvöld Reykjavíkurslag stórliðanna í kvennahandboltanum, Fram og Vals, í íþróttahúsi Fram í Úlfarsárdal. Flautað verður til leiks klukkan 20. Til stóð að leikurinn færi fram á laugardaginn en var flýtt vegna þátttöku Vals...
Forráðamenn austurríska handknattleiksliðsins UHK Krems hafa ákveðið að senda ekki lið sitt til Novi Sad í Serbíu um helgina til síðari leiks við RK Vojvodina í Evrópubikarkeppninni í handknattleik sem á að fara fram á laugardaginn. Þeir segjast ...
Oddur Gretarsson er í liði 14. umferðar í þýsku 2. deildinni í handknattleik. Þetta er í þriðja sinn sem Oddur er í liði umferðinnar á leiktíðinni. Hann lék einu sinni sem oftar afar vel þegar Balingen-Weilstetten gerði jafntefli, 26:26,...
Leikið var í fimmtu umferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar í kvöld. Þar með er riðlakeppnin hálfnuð, 60 leikjum lokið, 60 leikir eftir. Sjötta umferð fer fram eftir viku. Að henni lokinni tekur við hlé fram í febrúar þegar fjórar umferðir fara...
Með frábærum sóknarleik í síðari hálfleik þá vann sænska meistaraliðið Ystads IF HF góðan sigur í Aix á liði PAUC, 36:34, í B-riðli Evrópudeildarinnar í handknattleik í kvöld. Ystads skoraði 21 mark í síðari hálfleik og fengu leikmenn PAUC...
Valsmenn voru grátlega nærri sigri gegn Ferencváros (FTC) í kvöld í Búdapest í viðureign liðanna í 5. umferð Evrópudeildar karla í handknattleik. Bendegúz Bujdosó jafnaði metin fyrir heimamenn, 33:33, úr vítakasti þegar leiktíminn var úti. Vítakastið var til eftir...
Einar Rafn Eiðsson, KA, var ekki eini handknattleiksmaðurinn sem skoraði 17 mörk á Íslandsmótinu í handknattleik á síðasta sunnudag. Breki Þór Óðinsson, leikmaður ÍBV U, gaf tóninn fyrr sama dag þegar hann skoraði 17 mörk fyrir ÍBV U gegn...
Unglingalandsliðskonan í handknattleik, Katrín Anna Ásmundsdóttir, hefur samið til tveggja ára við Handknattleiksdeild Gróttu. Katrín Anna er örvhent og leikur aðallega í hægra horni og er nú að taka þátt í sínu fjórða keppnistímabili með Gróttu í Grill 66-deildinni.Katrín...
Einar Birgir Stefánsson línumaðurinn öflugi hjá KA sneri sig afar illa á ökkla í leik KA og Gróttu í Olísdeild karla í handknattleik á sunndagskvöldið og var fluttur á sjúkrahús meðan leikurinn stóð yfir. Akureyri.net segir frá að útilokað...