U18 ára landslið Íslands í handknattleik karla tapaði naumlega fyrir þýska landsliðinu í þriðju og síðustu umferð á æfingamóti, Nations Cup, í Lübeck í Þýskalandi í kvöld, 34:32.Leikurinn var í járnum nær allan leikinn en það var rétt um...
Handknattleiksmaðurinn Örn Vésteinsson Östenberg hefur sagt skilið við TV Emsdetten í Þýskaland og samið við norska úrvalsdeildarliðið Haslum. Örn þekkir vel til í norskum handknattleik en hann hefur m.a. leikið með Bodø og Nøtterøy en síðarnefnda liðið yfirgaf hann...
Íslenska landsliðið í handknattleik karla verður í afar erfiðum riðli í heimsmeistaramótinu í janúar nk. Andstæðingarnir verður Portúgal og Ungverjaland sem voru ekki með íslenska landsliðinu í riðli á EM í janúar. Þetta verður þriðja mótið í röð þar...
Heimsmeistaramótið í handknattleik karla fer fram í Svíþjóð og Póllandi í janúar á næsta ári. Klukkan 15 í dag hefst athöfn í Katowice í Póllandi þar sem dregið verður í átta fjögurra liða riðla mótsins. Ísland er í efsta...
Í dag verður dregið í riðla fyrir heimsmeistaramótið sem fram fer í Póllandi og Svíþjóð frá 11. til 29. janúar á næsta ári. Þrjátíu og tvö landslið taka þátt í mótinu og liggja nöfn tuttugu og sjö þeirra fyrir...
Dómstóll Handknattleikssambands Evrópu, EHF, hefur vísað frá kröfu rússneska handknatteikssambandsins um að leikbann rússneskra landsliða og félagsliða verði fellt úr gildi.Framkvæmdastjórn EHF ákvað 28. febrúar að félagsliðum og landsliðum Rússlands og Hvíta-Rússlands megi ekki keppa á mótum á...
Rússneska landsliðskonan Daria Dmitrieva hefur skrifað undir eins árs lánasamning við Krim Ljubljana. Dmitrieva er ein fremsta handknattleikskona Rússa. Hún er samningsbundin CSKA Moskvu. Dmitrieva er önnur rússneska landsliðskonan á tveimur dögum sem færir sig um set frá heimalandinu...
Noregur og Ungverjaland mætast í úrslitaleik heimsmeistaramóts kvenna 20 ára og yngri í Slóveníu á sunnudaginn. Norska landsliðið vann stórsigur á hollenska landsliðinu, 32:23, í undanúrslitum í dag. Síðdegis mátti sænska landsliðið að játa sig sigrað í hinni viðureign...
Þrjú íslensk félagslið sækjast eftir þátttöku í Evrópubikarkeppninni í handknattleik á næsta keppnistímabili. Um er að ræða ÍBV, KA/Þór og Val eftir því sem fram kemur í tilkynningu frá Handknattleikssambandi Íslands sem hefur milligöngu um skráningu liðanna hjá Handknattleikssambandi...
Piltarnir í U18 ára landsliðinu í handknattleik unnu stórsigur á hollenskum jafnöldrum sínum í annarri umferð á æfingamóti í Haneshalle í Lübeck í Þýskalandi í dag. Lokatölur voru 39:28.Gera varð 20 mínútna hlé á leiknum í síðari...
Axel Stefánsson og liðsmenn hans í norska liðinu Storhamar Håndball Elite drógust m.a. í riðli með ungverska stórliðinu í Györ í B-riðil Meistaradeildar kvenna í handknattleik þegar dregið var í riðla í morgun. Storhamar, sem hafnaði í öðru sæti...
Þýskalandsmeistarar SC Magdeburg með Gísla Þorgeir Kristjánsson og Ómar Inga Magnússon innanborðs, hafnaði m.a. í riðli með Bjarka Má Elíssyni og nýjum samherjum hans í ungverska liðinu Veszprém þegar dregið var í riðla Meistaradeildar Evrópu í karlaflokki í morgun....
Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri Handknattleikssambands Íslands, segir að kostnaður vegna þátttöku yngri landsliðanna á ýmsum mótum í sumar nemi um 50 milljónum króna. Inni í upphæðinni er ekki laun þjálfara og annarra aðstoðarmanna auk ýmiskonar annars kostnaður s.s. tryggingar,...
Eftir að Bandaríkin tryggðu sér sæti á heimsmeistaramóti karla í handknattleik í gærkvöld liggja nöfn 27 þátttökuþjóða fyrir þegar rétt rúmur sólarhringur er þangað til dregið verður í riðla heimsmeistaramótsins sem haldið verður í Póllandi og Svíþjóð 11. -...
Bandaríkin unnu Grænland, 33:25, í úrslitaleik undankeppni heimsmeistaramótsins í handknattleik karla í gærkvöld í Mexíkóborg. Bandaríska landsliðið fær þar með eina farseðilinn sem er í boði fyrir ríki Norður Ameríku og Karabíahafsríkja á HM sem fram fer í Svíþjóð...