Kvennalandslið Íslands í handknattleik mætir landsliði Ísrael í 1. umferð umspils um sæti á heimsmeistaramótinu sem fram fer síðla á næsta ári í Danmörku, Svíþjóð og í Noregi. Dregið var í umspilið í morgun. Fyrri viðureignin verður 2. eða...
Hilmar Ágúst Björnsson sem starfað hefur við hlið Sigurðar Bragason við þjálfun meistaraflokks kvenna og U-liðsins hjá ÍBV undanfarin ár hefur ákveðið að halda áfram störfum sínum. Því til staðfestingar skrifaði hann á dögunum undir tveggja ára samning við...
Haukar hafa samið við tvær króatískar handknattleikskonur, Ena Car og Lara Židek, um að leika með liði félagsins næstu tvö árin í Olísdeildinni. Báðar spiluðu þær með ŽRK Koka Varaždin í króatísku deildinni á síðasta tímabili en liðið hafnaði...
Grænlendingar unnu Mexíkóa með sex marka mun, 32:26, í síðustu umferð undankeppni Norður Ameríku fyrir heimsmeistaramót karla í handknattleik í gærkvöld að staðartíma í Mexíkóborg. Í hinni viðureign lokaumferðarinnar lagði bandaríska landsliðið liðsmenn landsliðs Kúbu, 32:28. Bandaríkin unnu þar með...
Þýskalandi tókst að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum heimsmeistaramóts kvenna í handknattleik í dag með því að leggja landslið Angóla með 12 marka mun, 33:21. Angóla var þegar örugg um sæti í átta liða úrslitum en Þjóðverjar...
Þorsteinn Leó Gunnarsson tryggði U20 ára landsliði Íslands annað stigið í fyrsta leik liðsins á Opna Skandinavíumótinu í handknattleik í Hamri í Noregi í kvöld. Mosfellingurinn skoraði jöfnunarmarkið á síðustu sekúndu leiksins, 35:35. Það var fjórða markið í röð...
Ein leikreyndasta handknattleikskona landsins, Arna Sif Pálsdóttir, hefur gengið til liðs við Íslands- og deildarmeistara Fram og skrifað undir tveggja ára samning. Er um sannkallaðan hvalreka að ræða fyrir Framara vegna þess að Arna Sif hefur verið ein...
Holland og Slóvenía duttu í lukkupottin hjá framkvæmdastjórn Alþjóða handknattleikssambandsins, IHF, í morgun þegar upplýst var að landslið þjóðanna fengju svokallað „wild card“ eða boðskort á heimsmeistaramót karla í handknattleik sem haldið verður í Svíþjóð og Póllandi í janúar...
Svanur Páll Vilhjálmsson hefur ákveðið að hella sér út í handknattleikinn á nýjan leik eftir að hafa rifað seglin um skeið. Af þessu tilefni hefur Svanur Páll samið við uppeldisfélag sitt ÍBV fyrir næsta keppnistímabil. Handknattleiksdeild ÍBV segir frá...
Ekki aðeins taka yngri landslið þátt í stórmótum í Evrópu á næstu vikum. Íslenskir dómarar og eftirlitsmaður hafa verið valdir til þess að taka þátt í nokkrum þeirra móta sem framundan eru.Kristján Halldórsson verður eftirlitsmaður á Evrópumóti karla í...
Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna verður í efri styrkleikaflokki þegar dregið verður á morgun í fyrstu umferð umspils um keppnisrétt á heimsmeistaramóti sem haldið verður í desember 2023 í Danmörku, Noregi og Svíþjóð.Landslið átján þjóða taka þátt í umspilinu...
Óðinn Freyr Heiðmarsson línumaður sem var einn af lykilmönnum Fjölnis í Grill66-deildinni í handknattleik á síðustu leiktíð hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Grafarvogsliðið. Óðinn Freyr hefur leikið með meistaraflokki Fjölnis undanfarin þrjú ár. Það hefur bróðir hans...
Grétar Ari Guðjónsson leikur í efstu deild franska handknattleiksins á næstu leiktíð. Hann hefur samið við nýliða deildarinnar, Sélestat, til næstu tveggja ára. Grétar Ari hefur undanfarin tvö ár leikið með Nice og staðið sig afar vel og verið...
Fátt virðist getað stöðvað Evrópumeistara Ungverja á heimsmeistaramóti kvenna í handknattleik, skipað leikmönnum 20 ára og yngri, sem stendur nú yfir í Slóveníu. Ungverska liðið hefur ekki tapað leik til þessa í mótinu. Reyndar hefur liðið haft talsverða yfirburði...
Áfram heldur Ómar Ingi Magnússon landsliðsmaður í handknattleik og íþróttamaður ársins á Íslandi 2021, að sópa að sér viðurkenningum fyrir frábæra frammistöðu í þýsku 1. deildinni í handknattleik á nýliðinni leiktíð. Í dag var upplýst að hann hafi verið...