Því miður hefur ekki gengið klakklaust hjá línumanninum Sveini Jóhannssyni að ná bata eftir að hafa meiðst alvarlega í hné á æfingu með íslenska landsliðinu hér á landi rétt fyrir Evrópumótið í handknattleik í janúar. M.a. fór hnéskelin úr...
Bennet Wiegert þjálfari Magdeburg var í gær valinn þjálfari ársins í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Hinn fertugi Wiegert stýrði liðinu til sín fyrsta meistaratitils í 21 ár. Hann var nýgræðingur í liði Magdeburg síðast þegar það var meistari....
Strákarnir í U16 ára landsliði Íslands vann færeyska jafnaldra sína öðru sinni á tveimur dögum í vináttuleik í Þórshöfn síðdegis í dag, 25:22. Yfrburðir íslenska liðsins voru ekki eins miklir og í gær þegar það vann með 13 marka...
Viktor Gísli Hallgrímsson og félagar í GOG urðu danskir meistarar í handknattleik í dag þegar þeir unnu meistara síðustu ára, Aalborg Håndbold, 27:26, í síðari úrslitaleik liðanna um danska meistaratitilinn. Leikurinn fór fram í Gigantium í Álaborg að viðstöddum...
Sænsk-norska handknattleikskonan Sara Odden, sem leikið hefur með Haukum undanfarin þrjú ár, verður samherji Díönu Daggar Magnúsdóttur hjá þýska 1. deildarliðinu BSV Sachsen Zwickau frá og með næsta keppnistímabili.Þýska félagið segir frá því dag að Odden, sem er 27...
Gísli Þorgeir Kristjánsson og Ómar Ingi Magnússon tóku við meistaraskildinum í þýska handboltanum í dag ásamt samherjum sínum að loknum þriggja marka sigri á Rhein-Neckar Löwen, 37:34, á heimavelli í dag þegar lokaumferðin fór fram.Magdeburg var fyrir nokkru...
„Ég reikna ekki með því,“ svaraði handknattleiksmaðurinn Sigvaldi Björn Guðjónsson þegar handbolti.is spurði hvort hann næði að leika kveðjuleiki sína með pólska meistaraliðið Vive Kielce um næstu helgi á úrslitahelgi Meistaradeildar Evrópu í handknattleik í Köln. Það verða síðustu...
Pick Szeged varð ungverskur meistari í handknattleik karla annað árið í röð í gærkvöld eftir ævintýralegan eins marks sigur, 30:29, á Veszprém á heimavelli Veszprém í síðari viðureign liðanna. Liðin voru með jafna markatölu, 58:58, eftir tvo úrslitaleiki en...
Hollenski miðjumaðurinn Luc Steins var valinn mikilvægasti leikmaður frönsku 1. deildarinnar í handknattleik á keppnistímabilinu sem lauk á miðvikudagskvöld. Steins lék stórt hlutverk í meistaraliði PSG sem vann allar 30 viðureignir sínar í deildinni. Davor Čutura, fyrrverandi landsliðsmaður Serba, hefur verið...
Elverum vann úrslitakeppnina í norska handknattleiknum í dag með því að leggja Arendal með sex marka mun, 34:28, í fjórða úrslitaleik liðanna sem fram fór í Sør Amfi, heimavelli í Arendal. Elverum hefur þar með unnið úrslitakeppnina (sluttspillet) níu...
Jakob Lárusson hefur verið ráðinn þjálfari kvennaliðs Kyndils í Þórshöfn í Færeyjum en liðið varð bikarmeistari á nýliðinni leiktíð og hafnaði í öðru sæti í úrvalsdeildinni. Frá þessu greinir félagið í kvöld í tilkynningu á Facebook-síðu sinni en nokkur...
Gamla stórveldið, Großwallstadt, bjargaði sér á elleftu stundu frá falli í 3. deild í dag með með sigri á Bietigheim, 27:23, í lokaumferð þýsku 2. deildarinnar í handknattleik. Liðsmenn Ferndorf verða að bíta í eldsúra eplið og fylgja EHV...
Guðjón Valur Sigurðsson hefur verið valinn þjálfari keppnistímabilsins í þýsku 2. deildinni í handknattleik en að valinu standa þjálfarar deildarinnar. Greint var frá niðurstöðum í dag og kemur hún e.t.v. fáum á óvart þar sem lið Guðjóns Vals, Gummersbach,...
U-16 ára landslið karla í handknattleik vann í dag færeyska jafnaldra sína með 13 marka mun, 34:21, í fyrri vináttuleik liðanna um helgina. Leikurinn fór fram í Höllinni á Hálsi í Þórshöfn. Íslensku piltarnir voru sjö mörkum yfir að...
U-16 ára landslið karla leikur í dag við færeyska landsliðið í sama aldursflokki. Um er að ræða vináttulandsleik sem eru hluti af samstarfi Íslands og Færeyja í yngri landsliðum í handknattleik. U18 og U16 ára landslið kvenna frá Færeyjum...