Samúel Ívar Árnason hefur látið af störfum þjálfara meistaraflokksliðs HK í kvennaflokki. Frá þessu var greint á heimasíðu HK í morgun. Ekki fylgir sögunni hver taki við þjálfun HK-liðsins sem féll úr Olísdeildinni í vor. Samúel Ívar var ráðinn...
Handknattleiksdeild ÍR hélt lokahóf sitt í félagsheimilinu í Skógarseli. Kátt var á hjalla eftir langt og strangt keppnistímabil sem lauk með sigri ÍR á Selfossi í umspili Olísdeildar kvenna í síðustu viku eftir fimm hörkuleiki.Nokkrir leikmenn voru verðlaunaðir fyrir...
Þrír leikmenn Fjölnis hafa á síðustu dögum endurnýjað samninga sína við handknattleikslið félagsins sem leikur í Grill 66-deild kvenna á næsta keppnistímabili eftir að samstarfi Fjölnis og Fylkis lauk í vor.
Leikmennirnir þrír eru: Díana Sif Gunnlaugsdóttir, miðjumaður, Elsa Karen...
Soffía Steingrímsdóttir, markvörður, hefur samið við Gróttu til næstu þriggja ára. Soffíu þekkir Gróttufólk vel enda er hún uppalin í félaginu og hefur leikið með liði félagsins í nokkur ár. Seinasta sumar skipti Soffía yfir í Fram en kom...
Grótta hefur krækt í tvo leikmennn frá Fram til þess að styrkja sveit sína fyrir átökin í Grill 66-deildinni á næsta keppnistímabili. Um er að ræða Daðeyju Ástu Hálfdánsdóttur og Tinnu Valgerði Gísladóttur. Sú síðarnefnda þekkir hvern krók á...
„Mér er eiginlega orðavant eftir þetta allt saman,“ sagði Sólveig Lára Kjærnested þjálfari kvennaliðs ÍR í handknattleik í samtali við handbolta.is í Sethöllinni á Selfossi í gær eftir að ÍR vann Selfoss, 30:27, í oddaleik í úrslitum umspils um...
„Þetta er hreint ótrúlegt. Ég trúi þessu hreinlega ekki. Ég er að fara spila í Olísdeildinni aftur,“ sagði Karen Tinna Demian leikmaður ÍR eldhress í samtali við handbolta.is í Sethöllinni á Selfossi í gær eftir að ÍR hafði unnið...
ÍR-ingar fögnuðu sæti í Olísdeild kvenna á næstu leiktíð í Sethöllinni á Selfossi í kvöld með sigri á Selfossi í oddaleik í umspilinu, 30:27.
Um leið og flautað var til leiks braust út mikill fögnuður á meðal leikmanna og fjöldi...
Nær öllum að óvörum vann ÍR lið Selfoss í oddaleik umspils Olísdeildar kvenna í handknattleik í Sethöllinni í kvöld, 30:27, og tekur þar með sæti í Olísdeildinni á næsta keppnistímabili. Þetta eru án efa ein óvæntustu úrslit í íslenskum...
FH og ÍBV mætast í kvöld í þriðja sinn í undanúrslitum Olísdeildar karla í handknattleik. Leikurinn hefst klukkan 19. FH verður að vinna leikinn til þess að halda lífi í rimmunni eftir að hafa tapað tvisvar, fyrst 31:27 á...
Sigrún Ása Ásgrímsdóttir hefur framlengt samningnum sínum við handknattleiksdeild ÍR. Hún snéri aftur á völlinn fyrir tímabilið eftir barnsburð og hefur verið ein af burðarásum liðsins í vetur og skoraði 47 mörk í 16 leikjum í Grill 66- ...
Leikmenn Selfossliðsins sýndu drengsskap í gær í fjórðu viðureign liðsins við ÍR í umspili Olísdeildar kvenna. Þegar leikur hófst á ný eftir að Sólveig Lára Kjærnested leikmaður og þjálfari ÍR hafði fengið aðhlynningu vegna meiðsla átti Selfossliðið strangt til...
Selfoss jafnaði í kvöld metin í rimmunni við ÍR í umspili Olísdeildar kvenna í handknattleik með öruggum sigri, 31:22, í fjórðu viðureign liðanna í Skógarseli. Af þessu leiðir að liðin mætast í oddaleik í Sethöllinni á Selfossi á miðvikudagskvöld....
„Segja má úrslitin hafi verið í takti við það hvernig þetta einvígi spilaðist, hnífjafnt og spennandi,“ sagði Jón Gunnlaugur Viggósson þjálfari Víkings í samtali við handbolta.is í dag eftir að lið hans vann oddaleikinn við Fjölni eftir hádramatík, 23:22,...
„Stundum er þetta svona,“ sagði Sverrir Eyjólfsson þjálfari Fjölnis eftir eins marks tap í oddaleik fyrir Víkingi í Safamýri í dag, 23:22, eftir dramatískar lokasekúndur. Halldór Ingi Jónasson skoraði sigurmark Víkings yfir endilangan völlinn á síðustu sekúndu eftir að...