Þórður Már Sigfússon, skipulagsfræðingur og verkefnastjóri deiliskipulags nýrrar þjóðarhallar hjá skipulagsfulltrúa Reykjavíkur segir í samtali við handbolta.is að skipulagsvinna við nýja þjóðarhöll fyrir innanhússíþróttir haldi áfram af fullum krafti. Stór áfangi átti sér stað í gær þegar borgarráð samþykkti...
Áætlununum fyrir Evrópumót kvenna í handknattleik á næsta ári hefur verið breytt. Austurríki hefur tekið að sér að vera í aðalhlutverki á mótinu í stað Ungverjalands sem treystir sér ekki að standa við fyrri skuldbindingar vegna kostnaðar, eins og...
Þjálfarateymi A-landsliðs kvenna í handknattleik undir stjórn Arnars Péturssonar landsliðsþjálfara hefur valið 20 leikmenn til æfinga fyrir umspilsleiki liðsins um laust sæti á HM 2023 gegn Ungverjalandi í næsta mánuði.Liðin mætast að Ásvöllum 8. apríl nk. og síðari...
Miðasala er hafin á viðureign Íslands og Eistlands í Laugardalshöll 30. apríl sem verður síðasta leikur landsliðsins í undankeppni EM 2024. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Handknattleikssambandi Íslands í hádeginu þegar opnaði fyrir miðasölu á vefsíðu Tix.is.Uppselt...
Þrátt fyrir vægast afar blendnar viðtökur við nýja handboltanum, sem skal nota án harpix, hafa stjórnendur Alþjóða handknattleikssambandsins, IHF, ekki gefist upp við að nota boltann á mótum. Sambandið hefur kostað miklu til við þróun boltans á undanförnum árum....
Kátt var á hjalla í Laugardalshöll í gær eftir að íslenska landsliðið í handknattleik karla lagði Tékka með níu marka mun, 28:19, í undankeppni Evrópumótsins.Meðal áhorfenda var forseti Íslands, Hr. Guðni Th. Jóhannesson, sem er dyggur stuðningsmaður landsliðsins að...
Íslenska landsliðið í handknattleik karla steig stórt skref í átt til þess að tryggja sér efsta sæti í 4. riðli undankeppni Evrópumótsins með sigrinum á Tékkum í Laugardalshöll í gær, 28:19. Þar með hefur Ísland betri stöðu í innbyrðis...
Stiven Tobar Valencia lék sinn fyrsta landsleik á heimavelli í gær þegar íslenska landsliðið lék við Tékka og vann með níu marka mun, 28:19, í undankeppni EM. Leikurinn fór fram fyrir framan á þriðja þúsund áhorfendur í endurbættri Laugardalshöll.Stiven...
Viggó Kristjánsson fékk högg á munninn í viðureign Íslands og Tékklands í undankeppni EM í handknattleik í gær með þeim afleiðingum að vörin sprakk. Blæddi nokkuð og mátti Elís Þór Rafnsson sjúkraþjálfari íslenska landsliðsins hafa sig allan við að...
Upp úr sauð á 36. mínútu leiks Íslands og Tékklands í Laugardalshöll kvöld þegar Jakob Hrstka fór inn úr vinstra horni og skaut í höfuðið á Viktori Gísla Hallgrímssyni. Viktor Gísli lá eftir um stund meðan Aron Pálmarsson fyrirliði...
Fjórða umferð undankeppni EM karla í handknattleik fór fram í gær og í dag. Tvær umferðir eru nú eftir af undankeppninni og verða þær leiknar í lok apríl.Tvö efstu lið hvers riðils tryggja sér farseðilinn á EM sem...
„Ég fékk einn léttan bolta í byrjun og þá fór allt í gang. Það er segin saga ef maður fær einn góðan bolta í byrjun þá vilja hlutirnir oft smella í framhaldinu,“ sagði Viktor Gísli Hallgrímsson markvörður íslenska landsliðsins...
„Þetta var alveg geðveikt að koma inn í þess stemningu og fá traustið til þess að spila í 30 mínútur. Það var meira en ég bjóst við,“ sagði Stiven Tobar Valencia sem sem lék sinn fyrsta landsleik á heimavelli...
„Við gerðum það sem þurfti. Eins og ég sagði fyrir leikinn þá ætluðum við að fara vel yfir það sem betur mátti fara og okkur tókst að laga það allt saman og gott betur. Frábær varnarleikur og stórkostleg markvarsla...
„Við svöruðum fyrir okkur með því að standa okkur inni á vellinum. Það er okkar sterkasta rödd og mér fannst við gera það gríðarlega vel,“ sagði Gísli Þorgeir Kristjánson landsliðsmaður í handknattleik í samtali við handbolta.is eftir níu marka...