- Auglýsing -
- Auglýsing -

Landsliðin

- Auglýsing -

HMU21: Framundan er uppgjör við Serba

Íslenska landsliðið í handknattleik karla, skipað leikmönnum 21 árs og yngri, mætir Serbum í dag í uppgjöri um efsta sæti G-riðils heimsmeistaramótsins. Viðureignin fer fram í íþróttahöll í Aþenu sem nefnd er eftir hinni vel þekktu grísku söngkonu og...

Réðum lögum og lofum þegar á leið

„Við vorum lengi í gang í dag en þegar á leikinn leið þá tókst okkur að sýna styrk þann sem býr í liðinu,“ sagði Einar Andri Einarsson annar þjálfara U21 árs landsliðsins í samtali við handbolta.is í dag...

Stórsigur í Aþenu – sæti í 16-liða úrslitum í höfn

Með miklum endaspretti þá vann íslenska landsliðið í handknattleik karla, skipað leikmönnum 21 árs og yngri, stórsigur á landsliði Chile, 35:18, í annarri umferð riðlakeppni heimsmeistaramótsins í Melina Merkouri-íþróttahöllinni í Aþenu í dag. Staðan var 12:6, þegar fyrri hálfleik...
- Auglýsing -

Brynjar Vignir tryggði Íslandi sigur í Aþenu

Íslenska 21 árs landsliðið slapp með skrekkinn í upphafsleik sínum á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla í Aþenu í morgun. Liðinu tókst að kreista út nauman tveggja marka sigur á landsliði Marokkó, 17:15, eftir að hafa skorað þrjú síðustu mörk...

Langtíma markmiðið er að komast í 8-liða úrslit á HM

„Við förum ekkert dult með það að markmið okkar er að komast í átta liða úrslit sem fara fram í Berlín. Til þess verður hinsvegar flest að ganga upp hjá okkur og leikmenn að vera ferskir frá fyrsta leik,“...

21 árs landsliðið farið til Grikklands – HM hefst á þriðjudag

Landslið Íslands í handknattleik karla, skipað leikmönnum 21 árs og yngri, hefur keppni á heimsmeistaramótinu á þriðjudaginn með viðureign við landslið Marokkó. Íslenski keppnishópurinn hélt af landi brott í morgun áleiðis til Aþenu þar sem a.m.k. þrír fyrstu leikir...
- Auglýsing -

Þrennt stendur upp úr á landsliðsferli Arnórs Þórs

„Þegar ég líta til baka á ferilinn með landsliðinu þá stendur þrennt upp úr þrettán ára tímabil,“ sagði Arnór Þór Gunnarsson handknattleiksmaður í samtali við handbolta.is þegar hann var spurður hvað væri eftirminnilegast frá ferli sínum með landsliðinu frá...

Beðið er eftir boðskorti á HM kvenna

Eftir að síðustu undankeppni fyrir heimsmeistaramót kvenna í handknattleik lauk á sunnudaginn með sigri grænlenska landsliðsins í undankeppni Norður Ameríku og Karabíahafsríkja bíða forráðamenn Handknattleikssambands Íslands, HSÍ, í spenntir eftir ákvörðun stjórnar Alþjóða handknattleikssambandsins, IHF, sem hefur í hendi...

U19 liðið náði sér aldrei á strik í Vestmanna – myndir

Eftir góðan sigur á færeyska landsliðinu í gær þá tapaði U19 ára landslið kvenna síðari viðureigninni við stöllur sínar í Vestmanna í Færeyjum í kvöld. Lokatölur, 31:25, fyrir Færeyinga sem voru fjórum mörkum yfir eftir fyrri hálfleik, 15:11.Íslensku stúlkurnar...
- Auglýsing -

U17 ára liðin skildu jöfn í Vestmanna

Landslið Íslands og Færeyja, skipað leikmönnum 17 ára og yngri í kvennaflokki, skildu jöfn í síðari vináttuleiknum sem fram fór í Vestmanna í Færeyjum í dag, 27:27. Íslenska liðið var með sex marka forskot eftir fyrri hálfleik, 15:9. Segja...

Annar sigur 15 ára landsliðsins í Færeyjaheimsókn

Stúlkurnar í U15 ára landsliðinu í handknattleik unnu færeyska landsliðið í sama aldursflokki öðru sinni á tveimur dögum í dag í vináttuleik í Vestmanna í Færeyjum, 23:17. Sigurinn í dag var enn öruggari en í gær þegar fjórum mörkum...

Þriðji sigurinn í dag í Færeyjum

U19 ára landslið kvenna fylgdi eftir sigrum U17 og U15 ára með því að leggja U19 ára landslið Færeyinga í þriðja vináttuleikuleik landsliða þjóðanna í Færeyjum í dag, 29:26. Liðin mætast öðru sinni í Vestmanna á morgun. Leikir U19...
- Auglýsing -

Sigurmark á síðustu sekúndu við Streymin

Stúlkurnar í U17 ára landsliðinu í handknattleik unnu færeyskar stöllur sínar með eins marks mun í hnífjöfnum vináttulandsleik í við Streymin í Færeyjum í dag 24:23. Úrslitin réðust á síðustu augnablikum leiktímans. Rakel Dóróthea Ágústsdóttir skoraði sigurmarkið en áður...

U15 ára liðið stóðst öll áhlaup og vann

U15 ára landslið kvenna í handknattleik vann færeyska landsliðið í sama aldursflokki með fjögurra marka mun, 26:22, í fyrri æfingaleiknum í Færeyjum í dag en þrjú yngri landslið kvenna frá Íslandi eru ytra þessa helgi.Leikurinn var jafn lengi vel...

Þrjú yngri landslið kvenna í Færeyjum um helgina

Þrjú yngri landslið kvenna fara til Færeyja í dag til leikja við yngri landslið Færeyinga. Um er að ræða U15, U17 og U19 ára landsliðin. Liðið spreyta sig á morgun laugardag og á ný á sunnudaginn.Leikir U17 og U19...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -