- Auglýsing -
- Auglýsing -

Landsliðin

- Auglýsing -
- Auglýsing -

„Þetta var þvílíkt högg“

Elvar Örn Jónsson er lurkum laminn eftir leikinn við Marokkó í kvöld. Í tvígang fékk hann að finna fyrir hörku Marokkóbúana, fyrst snemma leiks, þegar hann var sleginn á kinnina og nefið og síðan aftur í síðari hálfleik þegar...

Á vel við mig ef það er smáhiti í leikjunum

„Það á vel við mig að spila þegar það er svolítill hiti í leiknum. Ég hef ekkert á móti því að vera í hasarnum svo þetta var gaman,“ sagði Björgvin Páll Gústavsson, markvörður, glaður í bragði eftir góðan leik...

„Nýtti mínar mínútur vel“

„Ég nýtti mínar mínútur vel. Fékk fjórar eða fimm mínútur og skorað tvö mörk,“ sagði Kristján Örn Kristjánsson, Donni, sem lék sinn fyrsta leik á heimsmeistaramóti A-liða og skoraði sín fyrstu mörk í sigri Íslands á Marokkó í lokaleiknum...
- Auglýsing -

Mæta Sviss á miðvikudagskvöld

Eftir að ljóst varð að íslenska landsliðið tryggði sér í kvöld sæti í milliriðlakeppni heimsmeistaramótsins með því að hafna í öðru sæti í F-riðli þá er ljóst að liðið mætir Sviss í fyrstu umferð. Liðin úr F-riðli krossa við...

Stimpluðu sig af öryggi inn í milliriðla

Íslenska landsliðið í handknattleik tryggði sér sæti í milliriðlakeppni HM í handknattleik í kvöld með sigri á landsliði Marokkó, 31:23, í New Capital Sports Hall í Kaíró. Fyrir utan upphafs mínúturnar var íslenska landsliðið með tögl og hagldir í...

Ísland – Marokkó, kl. 19.30 – tölfræðiuppfærsla

Ísland og Marokkó mætast í þriðju umferð F-riðils á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla í New Capital Sports Hall í Kaíró klukkan 19.30. Hér fyrir neðan er hægt að fylgjast með tölfræði uppfærslu HB Statz frá leiknum.https://hbstatz.is/LandslidKarlaLiveReport.php?ID=10777
- Auglýsing -

Donni inn – Ómar Ingi út

Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handknattleik karla hefur gert eina breytingu á íslenska landsliðinu sem mætir Marokkó í dag á heimsmeistaramótinu frá leiknum við Alsír á laugardaginn. Kristján Örn Kristjánsson, Donni, kemur inn í liðið í stað Ómars Inga...

HM: Aðeins einn leikur við Marokkó

Landslið Íslands og Marokkó hafa aðeins einu sinni áður leitt saman hesta sína á handknattleiksvellinum í keppni A-landsliða karla. Eina viðureignin var 25. janúar 2001 á heimsmeistaramótinu sem þá stóð yfir í Frakklandi. Íslenska landsliðið vann leikinn örugglega, 31:23,...

HSÍ harmar ummæli Svensson og segir þau röng

Handknattleikssamband Íslands hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna fréttar á visir.is í morgun þar sem vitnað er í viðtal við Tomas Svensson, markvarðaþjálfara íslenska landsliðsins, í Aftonbladet í Svíþjóð í morgun. Þar er haft eftir Svensson að læknir HSÍ...
- Auglýsing -

Óbreytt ástand á íslenska hópnum á HM

Enn einn daginn fá forráðamenn íslenska landsliðsins í handknattleik þær jákvæðu fréttir frá forráðamönnum heimsmeistaramótsins í handknattleik að engin smit kórónuveiru finnist innnan íslenska hópsins sem tekur þátt í mótinu. Á það jafnt við um keppendur sem starfsmenn.Róbert Geir...

Mjög mikið að gerast hjá þeim

Arnar Freyr Arnarsson og Ýmir Örn Gíslason hafa náð afar vel saman í hjarta íslensku varnarinnar í tveimur fyrstu leikjum landsliðsins á heimsmeistaramótinu og telja má víst að ef framhald verður á þá sé þar á ferð tvíeyki í...

Eru kannski ýktara á sumum sviðum

„Lið Marokkó er svipað og lið Alsír en er kannski ýktara á sumum sviðum leiksins. Þeir fara enn framar á leikvöllinn, alveg fram að miðju sem þýðir að við verðum mjög langt frá markinu,“ sagði Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari...
- Auglýsing -

HM: Sjötti leikdagur – úrslit ráðast í fjórum riðlum

Ísland leikur sinn síðasta leik í riðlakeppni HM í kvöld þegar það mætir landsliði Marokkó í New Capital Sport Senter í Kaíró. Flautað verður til leiks klukkan 19.30 eins og í fyrri leikjum liðsins í mótinu. Keppni lýkur í...

HM: Góð uppskriftabók nægir ekki ein og sér

Margt hefur verið rætt og ritað um heimsmeistaramótið sem stendur yfir í Egyptalandi. Umræðan um áhrif kórónuveirunnar hefur verið mikil og nánast yfirþyrmandi enda hefur fátt komist annað að í fréttum síðasta árið eða svo. Veiran hefur slegið daglegt...

Grunaði þetta ekki fyrir hálfu ári

„Það var frábært að fá tækifæri þótt stemningin í salnum hafi verið sérstök þar sem engir áhorfendur voru á leiknum. En það var engu að síður gaman að koma inn á. Ég reyndi bara að gera mitt besta þann...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -