Okkar fólk úti

- Auglýsing -

Teitur Örn frá keppni – fékk þungt högg á auga

Handknattleiksmaðurinn Teitur Örn Einarsson er frá keppni um þessar mundir eftir að hann fékk þungt högg á annað augað í viðureign Flensburg og Kadetten Schaffhausen í Evrópudeildinni í handknattleik á þriðjudagskvöldið. Óvíst er hversu lengi Selfyssingurinn verður frá keppni.Teitur...

Molakaffi: Stiven, Viktor, Andrea, Óðinn, Haukur, Minden, Karlskrona, Ásgeir, Hannes

Stiven Tobar Valencia skoraði sjö mörk og var markahæstur hjá Benfica þegar liðið gerði jafntefli við ABC de Braga, 30:30, á heimavelli í gær í portúgölsku 1. deildinni í handknattleik. Benfica er í þriðja sæti deildarinnar, sex stigum á...

Góður dagur hjá Íslendingum í Danmörku

Íslendingaliðið Ribe-Esbjerg vann góðan sigur á næst efsta liði dönsku úrvalsdeildarinnar, Mors-Thy á heimavelli í dag, 30:21, og heldur þar með áfram fimmta sæti deildarinnar með 13 stig eftir 10 leiki, fimm stigum á eftir Aalborg sem á leik...
- Auglýsing -

Dagur og Erlingur fögnuðu – Japan í undanúrslit

Japanska landsliðið undir stjórn Dags Sigurðssonar er komið með annan fótinn í undanúrslit í forkeppni Ólympíuleikanna í handknattleik í Asíu. Japanska landsliðið vann í dag sinn þriðja leik og er efst B-riðli keppninnar þegar liðið á einn leik eftir....

Molakaffi: Orri Freyr, Berta Rut, Grétar Ari, Elín Jóna, Arnar Birkir, Baijens, Kári

Orri Freyr Þorkelsson skoraði þrjú mörk í stórsigri Sporting Lissabon á Vitória, 38:20, á útivelli í gær í 9. umferð portúgölsku 1. deildarinnar í handknattleik. Sporting er sem fyrr efst með 27 stig eftir níu leiki, fjórum stigum á...

Hákon Daði og Hagen á sigurbraut

Hákon Daði Styrmisson var næst markahæstur hjá Eintracht Hagen í kvöld þegar liðið vann Bayer Dormagen, 35:28, í upphafsleik áttundu umferðar þýsku 2. deildarinnar í handknattleik á heimavelli. Eyjamaðurinn skoraði fimm mörk, ekkert þeirra af vítalínunni þar sem hann...
- Auglýsing -

Rúnar og Heiðmar skiptu með sér stigunum

SC DHfK Leipzig fer heim með eitt stig úr heimsókn sinni í kvöld til Hannover-Burgdorf, 25:25, eftir hörkuleik. Liðsmenn Hannover-Burgdorf jöfnuðu metin þegar hálf mínúta var til leiksloka. Rúnar Sigtryggsson og liðsmenn hans í SC DHfK Leipzig reyndu hvað...

Molakaffi: Aldís, Katrín, Kristján, Guðjón L, Pekeler, Dissinger, Jurecki

Aldís Ásta Heimisdóttir skoraði fjögur mörk og átti þrjár stoðsendingar og Katrín Tinna Jensdóttir skoraði tvisvar sinnum þegar lið þeirra Skara HF gerði jafntefli við Önnereds, 26:26, í fimmtu umferð sænsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í gærkvöld. Skara HF var...

Íslendingum tókst ekki að stöðva Berlínarrefina

Füchse Berlin virðist vera með besta liðið í þýsku 1. deildinni í handknattleik karla um þessar mundir. Vart verður harðlega mælt á móti því eftir að liðið vann tíunda leikinn í röð í deildinni í kvöld. Berlínarrefirnir lögðu MT...
- Auglýsing -

Sextán mörk frá Selfossi í Magdeburg

Selfyssingarnir Ómar Ingi Magnússon og Janus Daði Smárason skoruðu sextán mörk í kvöld og voru markahæstu leikmenn Evrópumeistara SC Magdeburg á Porto á heimavelli í kvöld í 5. umferð B-riðils Meistaradeildar Evrópu í handknattleik karla, 37:33.Ómar Ingi skoraði níu...

Sigvaldi Björn átti stórleik í sigri á þýsku meisturunum

Sigvaldi Björn Guðjónsson átti stórleik þegar Kolstad vann þýska meistaraliðið THW Kiel, 34:30, á heimavelli í 5. umferð Meistaradeildar Evrópu í handknattleik í kvöld. Sigvaldi Björn skoraði 10 mörk í 13 skotum og var markahæstur leikmanna Kolstad sem voru...

Dagur hafði betur á móti Aroni

Japanska landsliðið, undir stjórn Dags Sigurðssonar, hafði betur gegn Aroni Kristjánssyni og liðsmönnum Barein í hörkuleik í B-riðli forkeppni Ólympíuleikanna í handknattleik í Doha í Katar í dag, 27:26. Barein var með tveggja marka forskot í hálfleik, 16:14.Þar með...
- Auglýsing -

Tap hjá Erlingi og Sádum

Landslið Sádi Arabíu, undir stjórn Erlings Richardssonar, tapaði í morgun fyrir Suður Kóreu, 29:27, í annarri umferð A-riðils forkeppni Ólympíuleikanna sem stendur yfir í Doha í Katar. Suður Kóreubúar voru einnig með tveggja marka forskot þegar fyrri hálfleikur var...

Molakaffi: Brynjar, Gunnar Bergvin, Róbert, Dagur, Hafþór, Axel, Birta, Dana

Brynjar Vignir Sigurjónsson markvörður gat ekki leikið með Aftureldingu gegn Haukum í Olísdeild karla í handknattleik. Brynjar tognaði á vinstri ökkla í upphitun. Gunnar Kristinn Malmquist Þórsson lék ekki  með Aftureldingu gegn Haukum í gær vegna meiðsla. Bergvin Þór Gíslason var...

Ágætis byrjun í Doha

Íslensku handknattleiksþjálfararnir þrír sem þjálfa landslið í Asíu fór afar vel af stað í 1. umferð forkeppni Ólympíuleikanna þegar flautað var til leiks í morgun í Doha í Katar. Baráttan stendur um eitt laust sæti í handknattleikskeppni Ólympíuleikanna sem...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -