Valgerður Elín Snorradóttir hefur skrifað undir nýjan 2 ára samning við handknattleiksdeild Víkings. Valgerður er 15 ára gamall miðjumaður/skytta og hefur verið í U16 ára landsliðinu (08/09) í síðustu verkefnum. Ásamt því að spila með yngri flokkum félagsins þá...
Dagur Gautason skoraði fimm mörk fyrir ØIF Arendal í kvöld þegar liðið var hársbreidd frá því að vinna bæði stigin sem voru í boði í heimsókn til Elverum í norsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Péter Lukács jafnaði metin fyrir Elverum...
Íslensku handknattleikskonurnar Aldís Ásta Heimisdóttir og Jóhanna Margrét Sigurðardóttir voru frábærar í kvöld þegar lið þeirra, Skara HF, gerði sér lítið fyrir og vann efsta lið sænsku úrvalsdeildarinnar, Sävehof, 34:30, í Partille, heimavelli Sävehof. Fyrir leikinn í kvöld hafði...
Arnar Birkir Hálfdánsson skoraði eitt mark fyrir Amo þegar liðið tapaði í heimsókn til HK Malmö, 30:27, í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gærkvöld. Amo er í 10. sæti af 14 liðum þegar sex umferðir eru eftir. Hér fyrir...
Keppni í 16-liða úrslitum Evrópudeildar karla í handknattleik hófst í kvöld. Leikið er í fjórum fjögurra liða riðlum. Liðin taka með sér úrslit leikja úr riðlakeppni 32-liða úrslita sem lauk í byrjun desember. T.d. þá voru Hannover-Burgdorf og Górnik...
Orri Freyr Þorkelsson var markahæstur hjá Sporting með níu mörk þegar liðið vann Dinamo Búkarest eftir mikla baráttu á lokasprettinum, 35:33, í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í handknattleik í kvöld. Leikið var í Lissabon. Sigurinn tryggði Sporting áfram annað sæti...
Viktor Gísli Hallgrímsson og Óðinn Þór Ríkharðsson fögnuðu sigrum með liðum sínum, Nantes og Kadetten Schaffhausen, þegar 16-liða úrslit Evrópudeildarinnar í handknattleik hófst í kvöld. Nantes lagði Hannover-Burgdorf, 38:32, í Þýskalandi. Heiðmar Felixson er aðstoðarþjálfari Hannover-Burgdorf.
Óðinn og félagar unnu...
Þýska handknattleikssambandið ætlar á næstu dögum að ganga til viðræðna við Alfreð Gíslason þjálfara þýska karlalandsliðsins um nýjan saming sem taki við af núverandi samningi sem gengur út í sumar. Axel Kromer íþróttastjóri þýska handknattleikssambandsins staðfestir fyrirætlanir sambandsins í...
Lærisveinar Halldórs Jóhanns Sigfússonar í danska úrvalsdeildarliðinu Nordsjælland náðu einu mikilvægu stigi í botnbaráttu dönsku úrvalsdeildarinnar í gærkvöld þegar þeir skildu með skiptan hlut í viðureign við Ringsted, 31:31. Leikurinn markaði loka 21. umferðar deildarinnar og fór hann fram...
Norska handknattleiksliðið Storhamar, sem Axel Stefánsson þjálfar við annan mann, er komið í átta liða úrslit Evrópudeildar kvenna í handknattleik. Storhamar vann nauman sigur á Nykøbing Falster, 27:26, í næst síðustu umferð A-riðils Evrópudeildarinnar í handknattleik kvenna í gær....
Sigvaldi Björn Guðjónsson fyrirliði Kolstad skoraði fjórum sinnum fyrir liðið í heimsókn til Bækkelaget í gær. Kolstad vann með 10 marka mun, 35:25, og er í efsta sæti með 35 stig eftir 19 umferðir.
Dagur Gautason skoraði fjögur mörk þegar...
Ekkert lát er á kapphlaupi SC Mageburg og Füchse Berlin um þýska meistaratitilinn í handknattleik. Bæði liðin höfðu betur í leikjum sínum í dag og standa jöfn að vígi með 36 stig hvort eftir 20 umferðir. SC Magdeburg vann...
Orri Freyr Þorkelsson skoraði þrjú mörk í fjórum skotum þegar Sporting hélt sigurgöngu sinni áfram í portúgölsku 1. deildinni í handknattleik í gær. Sporting vann Belenenses með miklum yfirburðum, 37:23, á útivelli. Sporting er efst með fullt hús stiga,...
Elvar Ásgeirsson skoraði eitt mark fyrir Ribe-Esbjerg í tveggja marka sigri liðsins í heimsókn til botnliðs dönsku úrvalsdeildarinnar, Lemvig, 32:30, í dag. Ágúst Elí Björgvinsson lék ekki með Ribe-Esbjerg vegna meðsla. Ribe-Esbjerg er í fimmta sæti með 23 stig...
Í vikunni kallaði Valur Hrafnhildi Önnu Þorleifsdóttur, markvörð, til baka úr láni frá FH. Hún lék með Val í gær gegn ÍBV og fékk tækifæri á lokakafla leiksins. Ástæða þess að Hrafnhildur var kölluð til baka er sú að...