Stiven Tobar Valencia skoraði fjögur mörk fyrir Benfica þegar liðið vann CF Estrela Amadora, 39:21, í 32-liða úrslitum portúgölsku bikarkeppninnar í handknattleik í kvöld.
Sporting komst einnig áfram í 16-liða úrslit portúgölsku bikarkeppninnar í handknattleik karla í kvöld. Sporting lagði...
Áfram heldur Skara HF að gera það gott í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik kvenna. Liðið vann Skövde í grannaslag á heimavelli í dag, 29:27, í fullri keppnishöll í Skara, 1.100 áhorfendur. Skara er komið upp í sjötta sæti deildarinnar...
Elvar Ásgeirsson kom mikið við sögu, jafnt í varnar- sem sóknarleik Ribe-Esbjerg þegar liðið gerði jafntefli við Nordsjælland, 29:29, í dönsku úrvalsdeildinni í gærkvöldi þegar keppni hófst á ný að loknu hléi frá 17. desember. Um sannkalaðan spenntrylli var...
Sigvaldi Björn Guðjónsson og félagar í norska meistaraliðinu Kolstad fóru af stað með látum í norsku úrvalsdeildinni í handknattleik í kvöld þegar keppni hófst eftir nokkurra vikna hlé. Á heimavelli léku þeir sér að lánlausum leikmönnum Fjellhammer og unnu...
Hafþór Már Vignisson handknattleiksmaður hjá norska úrvalsdeildarliðinu ØIF Arendal Elite leikur væntanlega ekkert meira með liðinu á keppnistímabilinu. Eftir að hafa fundið fyrir brjósklosi þá gekkst Akureyringurinn undir aðgerð í síðustu viku.
Reikna má með að Hafþór Már verði frá...
Andrea Jacobsen og liðsmenn Silkeborg-Voel unnu baráttusigur á København Håndbold, 33:32, í 18. umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í gærkvöld. Leikurinn fór fram í Kaupmannahöfn. Andrea kom lítið við sögu í leiknum. Silkeborg-Voel er komið upp í 5. sæti...
Óðinn Þór Ríkharðsson mætti galvaskur til leiks í kvöld með svissneska meistaraliðinu Kadetten Schaffhausen í kvöld og var markahæstur í sex marka sigri liðsins, 31:25, á heimavelli þegar leikmenn GC Amicitia Zürich komu í heimsókn í átta liða úrslitum...
Áfram sitja Tryggvi Þórisson og liðsmenn Sävehof í efsta sæti sænsku úrvalsdeildarinnar þegar þráðurinn var tekinn upp í kvöld eftir hlé sem staðið hefur yfir frá 30. desember vegna Evrópumóts karla í handknattleik. Sävehof vann Alingsås á heimavelli, 33:27,...
Dagur Gautason og samherjar í norska úrvalsdeildarliðinu ØIF Arendal Elite hrósuðu sigri á Bækkelaget, 30:28, á heimavelli í kvöld þegar blásið var til leiks á ný í deildinni eftir hlé síðan fyrir jól, m.a. vegna Evrópumóts karla í handknattleik.
Sigurinn...
Elín Jóna Þorsteinsdóttir landsliðskona og liðsfélagar hennar í EH Aalborg unnu fimmtánda leik sinn í dönsku 1. deildinni í handknattleik í gær. EH Aalborg vann HØJ, 28:21, á heimavelli HØJ í Ølstykke á Sjálandi í gær. EH Aalborg er...
Sandra Erlingsdóttir markahæsti leikmaður íslenska landsliðsins á heimsmeistaramótinu sem fram fór í Danmörku og Noregi undir lok síðasta árs verður ekki með landsliðinu í næstu leikjum. Sandra sagði frá því á dögunum að hún væri ólétt og eigi von...
Silkeborg-Voel, sem Andrea Jacobsen landsliðskona leikur með, fór upp í sjötta sæti dönsku úrvalsdeildarinnar í gær með eins marks sigri á Aarhus United, 26:25, á heimavelli. Andrea skoraði ekki mark í leiknum. Hún lék jafnt í vörn sem sókn...
Berta Rut Harðardóttir náði ekki að skora og átti heldur ekki stoðsendingu fyrir lið sitt, Kristianstad HK, í 36:28 tapi, í heimsókn til Skuru í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gær. Kristianstad HK er í sjötta sæti með 16...
Landsliðskonan Díana Dögg Magnúsdóttir handarbrotnaði í leik með liði sínu, BSV Sachsen Zwickau, í kvöld í tapleik fyrir HSG Bad Wildungen Vipers á útivelli, 23:21, í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Hún fékk högg á hægra handarbakið snemma í...
Aldís Ásta Heimisdóttir skoraði fjögur mörk og gaf fjórar stoðsendingar þegar Skara HF gerði jafntefli við Önnereds í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gærkvöld, 28:28. Jóhanna Margrét Sigurðardóttir skoraði tvö mörk og gaf eina stoðsendingu en hún leikur einnig...