Áfram heldur Skara HF að gera það gott í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik kvenna. Liðið vann Skövde í grannaslag á heimavelli í dag, 29:27, í fullri keppnishöll í Skara, 1.100 áhorfendur. Skara er komið upp í sjötta sæti deildarinnar...
Elvar Ásgeirsson kom mikið við sögu, jafnt í varnar- sem sóknarleik Ribe-Esbjerg þegar liðið gerði jafntefli við Nordsjælland, 29:29, í dönsku úrvalsdeildinni í gærkvöldi þegar keppni hófst á ný að loknu hléi frá 17. desember. Um sannkalaðan spenntrylli var...
Sigvaldi Björn Guðjónsson og félagar í norska meistaraliðinu Kolstad fóru af stað með látum í norsku úrvalsdeildinni í handknattleik í kvöld þegar keppni hófst eftir nokkurra vikna hlé. Á heimavelli léku þeir sér að lánlausum leikmönnum Fjellhammer og unnu...
Hafþór Már Vignisson handknattleiksmaður hjá norska úrvalsdeildarliðinu ØIF Arendal Elite leikur væntanlega ekkert meira með liðinu á keppnistímabilinu. Eftir að hafa fundið fyrir brjósklosi þá gekkst Akureyringurinn undir aðgerð í síðustu viku.
Reikna má með að Hafþór Már verði frá...
Andrea Jacobsen og liðsmenn Silkeborg-Voel unnu baráttusigur á København Håndbold, 33:32, í 18. umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í gærkvöld. Leikurinn fór fram í Kaupmannahöfn. Andrea kom lítið við sögu í leiknum. Silkeborg-Voel er komið upp í 5. sæti...
Óðinn Þór Ríkharðsson mætti galvaskur til leiks í kvöld með svissneska meistaraliðinu Kadetten Schaffhausen í kvöld og var markahæstur í sex marka sigri liðsins, 31:25, á heimavelli þegar leikmenn GC Amicitia Zürich komu í heimsókn í átta liða úrslitum...
Áfram sitja Tryggvi Þórisson og liðsmenn Sävehof í efsta sæti sænsku úrvalsdeildarinnar þegar þráðurinn var tekinn upp í kvöld eftir hlé sem staðið hefur yfir frá 30. desember vegna Evrópumóts karla í handknattleik. Sävehof vann Alingsås á heimavelli, 33:27,...
Dagur Gautason og samherjar í norska úrvalsdeildarliðinu ØIF Arendal Elite hrósuðu sigri á Bækkelaget, 30:28, á heimavelli í kvöld þegar blásið var til leiks á ný í deildinni eftir hlé síðan fyrir jól, m.a. vegna Evrópumóts karla í handknattleik.
Sigurinn...
Elín Jóna Þorsteinsdóttir landsliðskona og liðsfélagar hennar í EH Aalborg unnu fimmtánda leik sinn í dönsku 1. deildinni í handknattleik í gær. EH Aalborg vann HØJ, 28:21, á heimavelli HØJ í Ølstykke á Sjálandi í gær. EH Aalborg er...
Sandra Erlingsdóttir markahæsti leikmaður íslenska landsliðsins á heimsmeistaramótinu sem fram fór í Danmörku og Noregi undir lok síðasta árs verður ekki með landsliðinu í næstu leikjum. Sandra sagði frá því á dögunum að hún væri ólétt og eigi von...
Silkeborg-Voel, sem Andrea Jacobsen landsliðskona leikur með, fór upp í sjötta sæti dönsku úrvalsdeildarinnar í gær með eins marks sigri á Aarhus United, 26:25, á heimavelli. Andrea skoraði ekki mark í leiknum. Hún lék jafnt í vörn sem sókn...
Berta Rut Harðardóttir náði ekki að skora og átti heldur ekki stoðsendingu fyrir lið sitt, Kristianstad HK, í 36:28 tapi, í heimsókn til Skuru í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gær. Kristianstad HK er í sjötta sæti með 16...
Landsliðskonan Díana Dögg Magnúsdóttir handarbrotnaði í leik með liði sínu, BSV Sachsen Zwickau, í kvöld í tapleik fyrir HSG Bad Wildungen Vipers á útivelli, 23:21, í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Hún fékk högg á hægra handarbakið snemma í...
Aldís Ásta Heimisdóttir skoraði fjögur mörk og gaf fjórar stoðsendingar þegar Skara HF gerði jafntefli við Önnereds í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gærkvöld, 28:28. Jóhanna Margrét Sigurðardóttir skoraði tvö mörk og gaf eina stoðsendingu en hún leikur einnig...
Færeyski handknattleiksmaðurinn Dánjal Ragnarsson sem kvaddi ÍBV um síðustu áramót eftir hálft þriðja ár með liðinu hefur gengið til liðs við VÍF Vestmanna í heimalandi sínu. Dánjal lék sinn fyrsta leik fyrir VÍF í fyrrakvöld og skoraði sex mörk...