Handknattleiksmaðurinn Teitur Örn Einarsson hefur samið við Vfl Gummersbach til næstu tveggja ára frá og með næsta sumri. Gummersbach sagði frá komu íslensku stórskyttunnar fyrir stundu en mikil tilhlökkun er fyrir samstarfinu Við Teit Örn sem mun leika undir...
Alfreð Gíslason landsliðsþjálfari Þýskalands í handknattleik karla hefur varpað hulunni af nöfnum þeirra leikmanna sem hann ætlar að tefla fram á Evrópumótinu sem fram fer í Þýskalandi í næsta mánuði.
Nítján leikmenn eru í hópnum, þar af tveir markverðir....
Andri Már Rúnarsson, sem valinn var í landsliðshópinn í handknattleik karla í byrjun vikunnar er meiddur en Rúnar Sigtryggsson faðir Rúnars og þjálfari Leipzig þar sem Andri Már leikur með segir í samtali við Handkastið að hann vonast til...
Aldís Ásta Heimisdóttir skoraði fimm mörk og átti fimm stoðsendingar fyrir Skara HF þegar liðið gerði jafntefli við HK Aranäs, 30:30, á heimavelli í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gærkvöld. Jóhanna Margrét Sigurðardóttir skoraði ekki mark fyrir Skara en gaf...
Hvorki Ribe-Esbjerg né Nordsjælland tókst að komast í undanúrslit dönsku bikarkeppninnar í karlaflokki í kvöld þegar liðin léku í átta liða úrslitum.
Halldór Jóhann Sigfússon og liðsmenn hans í Nordsjælland gáfu sinn hlut ekki eftir fyrr en í fulla...
Arnar Freyr Arnarsson fagnaði sigri með MT Melsungen eftir hörkuleik við Gummersbach í þýsku 1. deildinni í handknattleik í kvöld, 26:25. Með sigrinum nær MT Melsungen að halda aðeins við efstu lið deildarinnar verandi í fjórða sæti með 25...
Sigvaldi Björn Guðjónsson skoraði fimm mörk, þar af þrjú úr vítaköstum, þegar lið hans, Kolstad, vann Fjellhammer, 42:23, í norsku úrvalsdeildinni í kvöld þegar liðin mættust í Fjellhammer Arena.
Ásgeir Snær Vignisson skoraði ekki mark fyrir Fjellhammer að þessu sinni....
Selfyssingurinnn Teitur Örn Einarsson er orðaður við þýska handknattleiksliðið Gummersbach á instagramsíðu handball leaks. Oftar en ekki er fótur fyrir sögusögnum á handball leaks eins og kom síðast í ljós í dögunum þegar sagt var frá væntanlegum vistaskiptum Ýmis...
Viktor Gísli Hallgrímsson og samherjar í Nantes unnu afar mikilvægan sigur í gærkvöld þegar þeir höfðu betur gegn Montpellier á heimavelli, 31:30, í dramatískum háspennuleik í frönsku 1. deildinni í handknattleik. Liðin deildu öðru sæti deildarinnar fyrir viðureignina en...
Evrópumeistarar SC Magdeburg fóru með himinskautum í Barclays Arena í Hamborg í kvöld þegar þeir kjödrógu leikmenn HSV Hamburg í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Lokatölur, 43:28. Fyrri hálfleikur var stórkostlegur hjá Magdeburg. Staðan að honum loknum var 27:9....
Phil Döhler fyrrverandi markvörður FH virðist hafa átt framúrskarandi leik í marki HF Karlskrona þegar nýliðarnir gerðu sér lítið fyrir og unnu næst efsta lið sænsku úrvalsdeildarinnar, IFK Skövde, 31:22, í Skövde í kvöld. Sigurinn er fremur óvæntur því...
Teitur Örn Einarsson heldur áfram að nýta mjög vel tækifærið sem fylgir auknum leiktíma með þýska liðinu Flensburg-Handewitt. Hann var næst markahæsti maður liðsins í kvöld þegar það vann Lemgo á heimavelli, 34:29. Teitur Örn skoraði sjö mörk í...
Tryggvi Þórisson skoraði eitt mark fyrir Sävehof þegar liðið vann stórsigur á HK Malmö, 32:24, en leikið var í Malmö. Simon Möller markvörður Sävehof átti stórleik, varði 22 skot, 50%. Sävehof komst í efsta sæti sænsku úrvalsdeildarinnar með sigrinum....
Arnór Atlason fagnaði sigri með liðsmönnum sínum í TTH Holstebro í gær þegar þeir lögðu neðsta lið dönsku úrvalsdeildarinnar Lemvig, 39:28, á heimavelli í átjándu umferð deildarinnar og þeirri síðustu á árinu. Holstebro er í 10. sæti af 14...
Orri Freyr Þorkelsson fagnaði sínum fyrsta titli með portúgalska liðinu Sporting frá Lissabon í kvöld þegar liðið lagði Stiven Tobar Valencia og samherja í Benfica, 38:34, í úrslitaleik í meistarakeppninni en í henni tóku þátt fjögur efstu lið deildarkeppninnar...