Sigvaldi Björn Guðjónsson skoraði tvö mörk þegar Kolstad steinlá á heimavelli fyrir Aalborg Håndbold, 29:18, í uppgjöri Norðurlandaliðanna í níundu umferð A-riðils Meistaradeildar Evrópu í handknattleik í gærkvöld. Leikið var í Þrándheimi. Aalborg settist í efsta sæti deildarinnar með...
Þó nokkrir Íslendingar voru í sviðsljósinu í þýsku 2. deildinni í handknattleik karla í kvöld. Tumi Steinn Rúnarsson skoraði 4 mörk er Coburg lagði Aðalstein Eyjólfsson og lærisveina hans í GWD Minden, 27-22. Bjarni Ófeigur Valdimarsson var markahæstur hjá...
Handknattleiksmaðurinn Andri Már Rúnarsson hefur skrifað undir nýjan samning við þýska handknattleiksliðið SC DHfK Leipzig Handball. Samningurinn gildir ársins 2026. Andri Már kom til félagsins í sumar eftir frábæra frammistöðu á heimsmeistaramóti 21 árs landsliða þar sem hann lék...
Fjölmargir íslenskir handknattleiksmenn tryggðu sig áfram í 16-liða úrslit Evrópudeildar karla í gærkvöldi þegar næstsíðasta umferð riðlakeppninnar fór fram. Kátt var í höllinni í Schaffhausen er Kadetten vann glæstan sigur á Flensburg, 25-24, í E-riðli og tryggði sér þar...
Svavar Ólafur Pétursson og Sigurður Hjörtur Þrastarson dæma viðureign ABC de Braga og króatíska liðsins RK Nexe í sjöttu og síðustu umferð Evrópudeildarinnar á þriðjudaginn í næstu viku. Leikurinn fer fram í Braga í Portúgal. RK Nexe og Skjern...
Fimmta og næst síðasta umferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar í handknattleik karla fór fram síðdegis og í kvöld. Síðasta umferðin fer fram eftir viku. Tvö efstu lið hvers riðils halda áfram keppni í 16-liða úrslitum sem fara fram eftir áramót.Hópurinn Íslendingar...
Þegar flest lið þýsku 1. deildarinnar hafa lokið 14 umferðum er Viggó Kristjánsson landsliðsmaður og leikmaður Leipzig í fjórða sæti á lista yfir markahæstu leikmenn. Viggó hefur skoraði 84 mörk. Einnig hefur hann gefið 33 stoðsendingar. Viggó hefur skoraði...
Katrín Tinna Jensdóttir skoraði sitt fyrsta mark fyrir A-landsliðið í handknattleik í gær í leik Íslands og Angóla í síðustu umferð Posten Cup mótinu í Noregi. Katrín Tinna skoraði mark sitt eftir hraðaupphlaup á 49. mínútu leiksins. Var þar um...
Evrópumeistarar SC Magdeburg læddu sér upp í efsta sæti þýsku 1. deildarinnar í handknattleik í dag með sannfærandi sigri á neðsta liði deildarinnar Balingen-Weilstetten, 34:28, þegar leikmönnum félaganna laust saman í SparkassenArena í Balingen í suðurhluta Þýskalands.
Balingenmenn voru lengi...
Ekkert virðist getað stöðvað Orra Frey Þorkelsson og samherja hans í Sporting Lissabon í portúgölsku 1. deildinni í handknattleik. Þeir unnu sinni 13. leik í gær og það með miklum yfirburðum þegar lið ABC de Braga kom í heimsókn...
Teitur Örn Einarsson skoraði þrjú mörk, átti eina stoðsendingu og var einu sinni vikið af leikvelli í stórsiguri Flensburg á Gummersbach, 42:32, í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gær. Leikið var í Schwalbe-Arena í Gummersbach. Flensburg er í...
Elvar Ásgeirsson fór á kostum í liði Ribe-Esbjerg sem rúllaði yfir TMS Ringsted, 38-27, í 14. umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik karla í dag. Elvar var allt í öllu í sóknarleik sinna manna, skoraði 6 mörk úr 6 skotum...
Elvar Örn Jónsson skoraði fimm mörk, átti þrjár stoðsendingar og var einu sinni vikið af leikvelli í tvær mínútur þegar lið hans Melsungen vann Eisenach, 27:24, á útivelli í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gær. Arnar Freyr Arnarsson...
Landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson heldur áfram að fara á kostum með Nantes í frönsku 1. deildinni í handknattleik. Í kvöld var hann með 39% hlutfallsmarkvörslu, 14 skot, þann tíma sem hann stóð í marki Nantes í stórsigri á Saran,...
Viggó Kristjánsson skoraði sjö mörk, þar af tvö úr vítaköstum þegar SC DHfK Leipzig gerði jafntefli við Bergischer HC, 31:31, í Uni-Halle heimavelli Bergischer HC í gærkvöld en leikurinn var liður í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Viggó jafnaði...