Viktor Gísli Hallgrímsson varði 12 skot, 38,7%, þegar Nantes vann Toulouse, 34:24, í þriðju umferð frönsku efstu deildarinnar í handknattleik í gærkvöld. Nantes er efst í deildinni með sex stig eftir þrjár umferð.
Grétar Ari Guðjónsson og félagar í Sélestat...
Ágúst Elí Björgvinsson og Elvar Ásgeirsson fögnuðu sigri með samherjum sínum í Ribe-Esbjerg á liði Fredericia HK í t.hansen íþróttahöllinni í Fredericia í kvöld, 33:30, í fimmtu umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik. Guðmundur Þórður Guðmundsson er þjálfari Fredericia sem...
Kristján Örn Kristjánsson, Donni, átti stórleik og skoraði 11 mörk fyrir PAUC í fjögurra marka sigri á Saran á heimavelli, 35:31, í frönsku 1. deildinni í handknattleik í gærkvöld. Donni var markahæsti leikmaður vallarins. Donni hefur ekki skorað fleiri...
Fimm leikir fóru fram í annarri umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í handknattleik karla í kvöld. Þar með lauk annarri umferð.
Úrslit, markaskor, varin skot og staðan.
A-riðill:Kolstad – Kielce 30:32 (11:17).Mörk Kolstad: Gøran Søgard 8, Simen Lysen 6, Sander Sagosen 6,...
Handknattleiksmaðurinn Tómas Helgi Wehmeier, sem lék með Kórdrengjum á síðasta tímabili, hefur fengið félagaskipti til Víðis í Garði. Víðismenn stefna á þátttöku í 2. deild annað árið í röð.
Wiktoria Piekarska hefur skrifað undir samning við Fjölni. Wiktoria er...
Hákon Daði Styrmisson og samherjar hans í Eintracht Hagen komust í kvöld upp úr fystu umferð þýsku bikarkeppninnar í handknattleik með sigri á útivelli á liði Eulen Ludwigshafen, 32:31, í háspennuleik. Grípa varð til framlengingar til þess að knýja...
Guðjón L. Sigurðsson verður eftirlitsmaður á viðureign Aalborg Håndbold og Eurofarm Pelister í annarri umferð A-riðils Meistaradeildar karla í handknattleik í kvöld. Leikurinn fer fram í Álaborg og hefst klukkan 18.45.
Dagur Gautason skoraði sex mörk en Hafþór Már Vignisson...
„Tilfinningin var ótrúlega góð. Ég er mjög glaður að vera kominn aftur inn á völlinn,“ segir handknattleiksmaðurinn Haukur Þrastarson í samtali við Vísir í dag. Haukur lék sinn fyrsta leik með Kielce á laugardaginn eftir nærri níu og hálfs...
Hákon Daði Styrmisson og nýir samherjar hans í Eintracht Hagen fögnuðu í kvöld sínum fyrsta sigri á leiktíðinni í 2. deild þýska handknattleiksins. Hagen lagði þá Coburg með Tuma Stein Rúnarsson innanborðs, 26:24, í Ischelandhalle í Hagen.
Hákon Daði gekk...
Arnór Snær Óskarsson skoraði sitt fyrsta mark í þýsku 1. deildinni handknattleik í kvöld þegar lið hans Rhein-Neckar Löwen vann Erlangen með 10 marka á heimavelli, 34:24. Arnór Snær sem gekk til liðs við félagið í sumar frá Val...
Sigvaldi Björn Guðjónsson skoraði þrjú mörk, þar af eitt úr vítakasti, þegar Kolstad vann Halden, 35:22, í norsku úrvalsdeildinni í gær. Leikurinn fór fram í Þrándheimi. Gøran Søgard Johannessen skoraði 10 mörk fyrir Kolstad sem er í þriðja sæti...
Ómar Ingi Magnússon er óðum að nálgast sitt besta form ef marka má frammistöðu hans með SC Magdeburg í dag þegar liðið vann Lemgo, 35:28, í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Selfyssingurinn skoraði níu mörk, fjögur þeirra úr vítaköstum,...
Orri Freyr Þorkelsson fór á kostum með Sporting í stórsigri liðsins á Vitória, 41:26, í þriðju umferð portúgölsku efstu deildarinnar í handknattleik. Hafnfirðingurinn og Haukamaðurinn skoraði 10 mörk í 11 skotum. Tvö markanna skoraði hann úr vítaköstum. Næsti leikur...
Rúnar Sigtryggsson og leikmenn hans í þýska 1. deildarliðinu Leipzig töpuðu naumlega í kvöld í heimsókn til HSV Hamburg, 35:34. Jacob Lassen skoraði sigurmark Hamborgarliðsins þegar tvær sekúndur voru til leiksloka í Sporthalle Hamburg. Andri Már Rúnarsson jafnaði metin,...
Þær gleðifregnir bárust í dag að Haukur Þrastarson lék á ný með pólska meistaraliðinu Kielce eftir nærri 10 mánaða fjarveru vegna krossbandaslits í leik í Meistaradeild Evrópu. Haukur skoraði fjögur mörk í dag þegar Kielce vann stórsigur á heimavelli...