Okkar fólk úti

- Auglýsing -

Molakaffi: Hákon, Björgvin, Elín, Steinunn, Axel, Vori

Hákon Daði Styrmisson bættist í hóp íslenskra handknattleiksmanna sem skorað hefur fyrir landsliðið á heimsmeistaramóti. Hann er sá 119. sem skorar mark fyrir Ísland á HM. Um leið var 3438. markið sem íslenska landsliðið skorar í 136 leikjum frá...

Hættir í vor eftir sjö ár í brúnni

Halldór Stefán Haraldsson þjálfari norska úrvalsdeildarliðsins Volda hættir þjálfun liðsins þegar keppnistímabilinu í vor. Frá þessu er sagt í sameiginlegri yfirlýsingu Halldórs Stefáns og félagsins á heimasíðu Volda.Í vor verða sjö ár liðin síðan Halldór Stefán tók við liðinu...

Rúnar framlengir dvölina í herbúðum Leipzig

Rúnar Sigtryggsson hefur skrifað undir nýjan samning við SC DHfK Leipzig um að þjálfa lið félagsins út keppnistímabiliið 2025. Rúnar tók við þjálfun SC DHfK Leipzig í byrjun nóvember og hefur síðan sannarlega snúið gengið þess til betri vegar....
- Auglýsing -

Molakaffi: Harpa Rut, Sunna Guðrún, Elías Már, Volda, Jakob

Harpa Rut Jónsdóttir skoraði eitt mark fyrir GC Amicitia Zürich í eins marks tapi fyrir HV Herzogenbuchsee, 29:28, á heimavelli í svissnesku A-deildinni í handknattleik kvenna í gær, 29:28. Sunna Guðrún Pétursdóttir stóð í marki GC Amicitia Zürich á tímabili...

Molakaffi: Andrea, Berta Rut, Jacobsen, Hedin fékk blátt spjald

Andrea Jacobsen og félagar í EH Aalborg unnu 12. leik sinn í röð í næst efstu deild danska handknattleiksins í gær. EH Aalborg vann Ejstrup-Hærvejen, 26:23, á heimavelli eftir að hafa verið marki undir í hálfleik, 10:11.  Andrea skoraði ekki...

Sigurgleði hjá landsliðskonunum í Þýskalandi

Landsliðskonurnar Díana Dögg Magnúsdóttir og Sandra Erlingsdóttir höfðu ástæðu til þess að gleðjast í kvöld enda báðar í sigurliðum í leikjum 12. umferðar þýsku 1. deildarinnar. Sandra og samherjar unnu stórsigur á VfL Waiblingen, 38:24, á heimavelli eftir...
- Auglýsing -

Sveinn fetar í fótspor Íslendinga í Þýskalandi

Línumaðurinn Sveinn Jóhannsson hefur verið seldur til þýska 1. deildarliðsins GWD Minden frá danska liðinu Skjern. Samningur Sveins við GWD Minden er til eins og hálfs árs og hefur hann þegar tekið gildi. Sveinn verður þar með klár í...

Molakaffi: Aldís Ásta, Ásdís, Krištopāns, Gade, Kristiansen, gleymdi treyjunni

Aldís Ásta Heimisdóttir skoraði fjögur mörk og Ásdís Guðmundsdóttir eitt þegar Skara HF vann Lugi, 29:22, á útivelli í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gærkvöld. Jóhanna Margrét Sigurðardóttir skoraði ekki fyrir Skara-liðið að þessu sinni. Skara vann þar með...

Molakaffi: Sunna, Axel, Dana, Rakel, Katrín, Lovísa, Steinunn, Alfreð

Sunna Guðrún Pétursdóttir markvörður fór á kostum í sigurleik GC Zürich á LC Brühl Handball, 29:24, á útivelli í efstu deild svissneska handknattleiksins í gær. Sunna Guðrún varði 15 skot í marki GC Zürich, 39%. Harpa Rut Jónsdóttir skoraði...
- Auglýsing -

Molakaffi: Elín Jóna, Arnór, Pálmi Fannar, Signý Pála, neikvæðir, Schöngarth

Elín Jóna Þorsteinsdóttir landsliðsmarkvörður stóð á milli stanganna í marki Ringkøbing Håndbold í gærkvöld þegar liðið sótti Aarhus United heim og tapaði, 29:24, í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Aarhus United sneri leiknum sér í hag á síðustu 20 mínútunum...

Molakaffi: Bjarki, Hallby, Selfoss, Gjekstad,

Bjarki Finnbogason handknattleiksmaður úr HK fór til Svíþjóðar í haust og hefur síðan leikið  með HB78, venslaliði úrvalsdeildarliðsins IF Hallby. Nú hefur orðið sú breyting á að forráðamenn IF Hallby hafa kallað Bjarka yfir í sitt lið til æfinga...

Darri leikur undir stjórn Dinart hjá US Ivry

Didier Dinart hefur verið ráðinn þjálfari franska 1. deildarliðsins US Ivry sem Darri Aronsson leikur með. Dinart tekur við af Sébastien Quintallet sem var látinn taka pokann sinn á dögunum eftir að árangur liðsins hafði verið undir væntingum að...
- Auglýsing -

Molakaffi: Elías, Alexandra, Jakob, Kristinn Siggeir, Petersen

Elías Már Halldórsson stýrði Fredrikstad Bkl. til sigurs á Larvik á útivelli í norsku úrvalsdeildinni í handknattleik kvenna í gær, 29:25, eftir að hafa verið þremur mörkum yfir í hálfleik, 15:12. Alexandra Líf Arnarsdóttir lék með Fredrikstad Bkl. að...

Andrea og Berta Rut á sigurbraut í Danmörku

Andrea Jacobsen og félagar í EH Aalborg tóku í dag upp þráðinn þar sem frá var horfið fyrir áramót í dönsku 1. deildinni í handknattleik. Þær unnu sem sagt 11. leikinn í röð í heimsókn sinni á Fjón til...

Gauti var í sigurliði Finna á Baltic cup í Riga

Þorsteinn Gauti Hjálmarsson, leikmaður Fram, lék tvo fyrstu leiki sína fyrir finnska landsliðið í dag og í gær þegar Finnar tóku þátt í Baltic cup, fjögurra liða móti í Riga í Lettlandi. Finnska landsliðið vann landslið Litáen í úrslitaleik...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -