Karlotta Kjerúlf Óskarsdóttir hefur verið lánuð til Olísdeildarliðs Selfoss frá Val út keppnistímabilið. Karlotta er tvítug og örvhent og getur bæði leikið í skyttustöðunni hægra megin og í hægra horni. Karlotta er komin með leikheimild og lék sinni fyrsta...
Díana Dögg Magnúsdóttir hrósaði sigri í kvöld þegar hún mætti æskuvinkonu sinni úr Vestmannaeyjum, Söndru Erlingsdóttur, þegar lið þeirra, BSV Sachsen Zwickau og Metzingen, mættust í þýsku 1. deildinni í Zwickau. Lokatölur 27:26, eftir að Metzingen var þremur mörkum...
Þórir Hergeirsson var í kvöld kjörinn í þjálfari ársins í Noregi á Idrettsgallaen-hátíðinni sem haldin er í Hamri á vegum Íþróttasambands Noregs.Þetta er í fyrsta sinn sem Þórir hreppir hnossið þrátt fyrir að hafa verið einstaklega sigursæll sem...
Á fimmtudaginn útskrifuðust 19 þjálfarar hér á landi með EHF Master Coach gráðu sem er æðsta gráða í alþjóðlegum handbolta. Þetta var í annað sinn sem námskeiðið er haldið á Íslandi í samstarfi HSÍ, HR og EHF. Fyrra námskeiðinu...
Oddur Gretarsson leikmaður Balingen-Weilstetten er einn sjö leikmanna sem koma til greina sem leikmaður desembermánaðar í þýsku 2. deildinni í handknattleik en valið fer fram á síðu þýska handknattleiksins.Oddur hefur leikið afar vel með Balingen-Weilstetten á keppnistímabilinu og var...
Uppselt er á báða vináttulandsleiki Þýskalands og Íslands í handknattleik karla sem fram fara í Bremen og Hannover á morgun og á sunnudaginn. Alls seldust 8.872 miðar á leikinn í Bremen og 10.043 á viðureignina í Hannover.„Eftir allt...
Halldór Jóhann Sigfússon hefur verið ráðinn þjálfari danska úrvalsdeildarliðsins Nordsjælland Håndbold frá og með 1. júlí nk. Samningurinn er til tveggja ára.Voru mjög ákveðnir„Forráðamenn Nordsjælland voru mjög ákveðnir að fá mig til starfa sem út af fyrir sig...
Af 13 markahæstu línumönnum sem leika í efstu deild í Þýskalandi, þá eiga Íslendingar tvo. Elliði Snær Viðarsson er í níunda sæti og Arnar Freyr í því þrettánda. Elliði Snær er með 56 mörk og Arnar Freyr 39. Arnar...
Endijs Kusners og Rolands Lebedevs leikmenn Harðar á Ísafirði eru í landsliðshópi Lettlands sem leikur í Baltic cup mótinu, fjögurra liða móti, sem fram fer í Riga í Lettlandi á laugardag og sunnudag. Landslið Eistlands, Litáen og Finnlands taka...
Eftir tap fyrir VästeråsIrsta HF fyrir skömmu tókst leikmönnum Skara HF með íslensku handknattleikskonurnar þrjár í broddi fylkingar að ná fram hefndum í kvöld og vinna öruggan og góðan sigur á heimavelli, 31:25, í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik. VästeråsIrsta...
Alfreð Gíslason hóf undirbúning þýska landsliðsins fyrir heimsmeistaramótið í gærmorgun í Hannover eftir að hafa verið hjá fjölskyldu sinni hér heima á Íslandi um jól og áramót. Þýska landsliðið mætir íslenska landsliðinu í tveimur vináttuleikjum á laugardaginn og á...
Þórir Hergeirsson er einn þeirra sem tilnefndur er í vali á þjálfara ársins 2022 í Noregi sem afhent verða á hátíðarkvöldi norska íþróttasambandsins sem fram fer í Hamri 7. janúar. Þórir var kjörinn þjálfari ársins á Íslandi á dögunum....
Alfreð Gíslason landsliðsþjálfari Þýskalands í handknattleik karla segist ekki reikna við því að þýska landsliðið vinni til verðlauna á heimsmeistaramótinu sem hefst 11. janúar í Póllandi og Svíþjóð. „Það má láta sig dreyma og sannarlega væri gaman að vinna...
Aron Kristjánsson verður einn þriggja íslenskra þjálfara sem verður í eldlínunni á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla sem hefst í Póllandi og Svíþjóð 11. janúar. Aron er í óða önn að búa landslið Barein undir mótið og tekur m.a. þátt...
Undanfarna daga hefur handbolti.is birt þær fréttir sem oftast voru lesnar á árinu sem rennur sitt skeið á enda á miðnætti. Fimm fréttir á dag, alls 20 fram til þessa. Í dag er röðin komin að þeim fimm vinsælustu.5.sæti:https://handbolti.is/eru-i-ongum-sinum-yfir-bidinni-eftir-viktori-gisla/4.sæti:https://handbolti.is/markverdir-fa-aukna-vernd-midjuhringur-tekinn-upp/3.sæti:https://handbolti.is/thrju-raud-spjold-og-annar-domarinn-rauk-a-dyr/2.sæti:https://handbolti.is/thetta-er-hreinlega-ekki-haegt-thvi-midur/1.sæti:https://handbolti.is/sigvaldi-bjorn-hefur-leikid-sinn-sidasta-leik/Mest...