Okkar fólk úti

- Auglýsing -

Viktor Gísli er mættur á milli stanganna á ný

Þau gleðitíðindi berast frá Frakklandi að landsliðsmarkvörðurinn í handknattleik Viktor Gísli Hallgrímsson hafi verið í liði Nantes í kvöld á heimavelli í frönsku 1. deildinni þegar liðsmenn PSG komu í heimsókn. Viktor Gísli meiddist öðru sinni á olnboga í...

Sætir sigrar og súr töp í þýsku bikarkeppninni

Gummersbach, SC Magdeburg og Rhein-Neckar Löwen, sem öll hafa íslenska handknattleiksmenn innan sinna vébanda, tryggðu sér í kvöld sæti í átta liða úrslitum þýsku bikarkeppninnar þegar fjórar viðureignir 16-liða úrslita fór fram.Melsungen og Bergischer HC, sem Íslendingar eru einnig...

Molakaffi: Sveinn, Axel, Aldís, Ásdís, Jóhanna, Iversen, Knorr, Chrapkovski

Sveinn Jóhannsson og félagar í Skjern komust í gærkvöld í undanúrslit í dönsku bikarkeppninni með sigri á Mors-Thy, 28:21, á heimavelli. Sveinn skoraði ekki mark í leiknum. Bjerringbro/Silkeborg tryggði sér einnig sæti í undanúrslitum bikarkeppninnar í gærkvöld. Tvær síðari...
- Auglýsing -

Tryggvi sá rautt í Kristianstad

Tryggvi Þórisson og félagar í IF Sävehof gerðu sér lítið fyrir og skelltu efsta liði sænsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik, IFK Kristianstad, í kvöld, með fjögurra marka mun í heimsókn til toppliðsins, 37:33. Þetta var fyrsta tap IFK Kristianstad í...

Molakaffi: Berta, Harpa, Sunna, Donni, Viktor, Óskar, Elías, fimm Íslendingar

Berta Rut Harðardóttir skoraði þrjú mörk fyrir Holstebro þegar liðið vann Roskilde Håndbold Kvinder í næst efstu deild í danska kvennahandboltanum í gær, 27:21, á heimavelli. Þetta var síðasti leikur Holstbroliðsins á árinu.  Holstebro er ásamt Bjerringbro í öðru...

Sigurgangan er á enda

Eftir sex sigurleiki í röð eftir að Rúnar Sigtryggsson tók við þjálfun Leipzig mátti hann og liðsmenn bíta í það súra epli að tapa á heimavelli í kvöld þegar Arnór Þór Gunnarsson og félagar í Bergischer HC komu í...
- Auglýsing -

Óðinn Þór skoraði á annan tug marka í St. Gallen

Óðinn Þór Ríkharðsson átti stórleik og skoraði 11 mörk fyrir Kadetten Schaffhausen í sigri á TSV St. Otmar St. Gallen, 32:27, í St. Gallen Kreuzbleiche í dag. Aðalsteinn Eyjólfsson er þjálfari Kadetten Schafffhausen sem er ríkjandi meistari í karlaflokki...

Teitur og félagar kjöldrógu toppliðið í grannaslag

Teitur Örn Einarsson og félagar í Flensburg tóku leikmenn efsta liðs þýsku 1. deildarinnar, THW Kiel, í kennslustund í dag og unnu stórsigur, 36:23, í grannaslag en viðureignir Flensburg og Kiel eru á meðal stærstu leikja hverrar leiktíðar. Að...

Myndskeið: Ómar Ingi og Gísli Þorgeir í liði 10. umferðar Meistaradeildar

Gísli Þorgeir Kristjánsson og Ómar Ingi Magnússon eru í liði 10. og síðustu umferðar ársins í Meistaradeild karla í handknattleik sem Handknattleikssamband Evrópu hefur valið. Kemur valið á þeim félögum vart á óvart eftir að þeir léku leikmenn franska...
- Auglýsing -

Daníel Þór skrifar undir nýjan samning

Landsliðsmaðurinn í handknattleik, Daníel Þór Ingason, hefur skrifað undir nýjan samning við 2. deildarliðið Balingen-Weilstetten í suður Þýskalandi. Nýi samningurinn gildir til loka júní 2025 eftir því sem fram kemur í tilkynningu félagsins.Daníel Þór, sem er 27 ára gamall,...

Molakaffi: Ólafur, Aldís, Ásdís, Bjarki, Orri, Sigtryggur, Hannes

Ólafur Andrés Guðmundsson skoraði þrjú mörk og var einu sinni vísað af leikvelli þegar GC Amicitia Zürich vann botnlið HSC Kreuzlingen, 30:26, á heimavelli í svissnesku A-deildinni í handknattleik í gærkvöld. GC Amicitia Zürich er áfram í fimmta sæti...

Tap staðreynd í sautjánda leik

Daníel Þór Ingason, Oddur Gretarsson og félagar í Balingen-Weilstetten máttu sætta sig við tap á heimavelli í kvöld fyrir Potsdam, 27:26, á heimavelli í þýsku 2. deildinni í handknattleik. Þetta var fyrsta tap Balingen-Weilstetten í deildinni á leiktíðinni.Oddur skoraði...
- Auglýsing -

Gekk á ýmsu hjá Díönu Dögg og Söndru

Það gekk á ýmsu hjá Eyjakonunum Díönu Dögg Magnúsdóttur og Söndru Erlingsdóttur í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Díana Dögg fékk beint rautt spjald snemma leiks með BSV Sachsen Zwickau í tapleik á útivelli meðan Sandra fagnaði stórsigri með...

Aron var bestur á vellinum í sjö marka sigri

Aron Pálmarsson fór á kostum með Aalborg Håndbold í dag í sjö marka sigri á Bjerringbro/Silkeborg á útivelli, 36:29, í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Aron sýndi allar sínar bestu hliðar í leiknum og skoraði m.a. sjö mörk í níu...

Molakaffi: Óskar, Heimir, Sveinn, N’Guessan, Langaro, stjörnuleikur

Óskar Bjarni Óskarsson og Heimir Ríkarðsson stýra liði Íslands- og bikarmeistara Vals í dag þegar ÍBV verður sótt heim í bikarkeppni HSÍ, 16-liða úrslitum. Leikur liðanna hefst klukkan 14 í íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum. Snorri Steinn Guðjónsson þjálfari Vals var...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -