Darri Aronsson handknattleikmaður hjá franska 1. deildarliðinu US Ivry er er farinn að sjá fyrir endann á erfiðum vikum vegna meiðsla. Hann er vongóður um að geta leikið sinn fyrsta leik fyrir liðið eftir miðjan næsta mánuð. Darri ristarbrotnaði...
Sveinn Andri Sveinsson skoraði fjögur mörk og átti fimm stoðsendingar í liði Empor Rostock í gær þegar liðið tapaði á heimavelli fyrir Dessau-Roßlauer HV 06, 31:30, í þýsku 2. deildinni í handknattleik. Hafþór Már Vignisson skoraði þrjú mörk fyrir...
Sigvaldi Björn Guðjónsson skoraði sjö mörk, þar af eitt úr vítakasti, þegar Kolstad vann Fjellhammer með tíu marka mun, 35:25, í norsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag. Kolstad er eitt þriggja liða sem unnið hafa þrjá fyrstu leiki sína...
Þýskalandsmeistarar SC Margdeburg eru áfram í hópi fjögurra liða í 1. deildinni sem eru með fullt hús stiga eftir fjórar umferðir. Magdeburg vann Göppingen í dag með fimm marka mun á útivelli, 31:26. Ómar Ingi Magnússon skoraði fimm mörk...
Ágúst Elí Björgvinsson stóð í marki Ribe-Esbjerg frá upphafi til enda í gær þegar liðið sótti Skanderborg-Aarhus heim og gerði jafntefli, 33:33, í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Ágúst Elí varði 10 skot, 24%.Elvar Ásgeirsson skoraði eitt mark og gaf...
Íslensku handknattleiksmennirnir Daníel Þór Ingason og Oddur Gretarsson eru áfram á sigurbraut með Balingen-Weilstetten í þýsku 2. deildinni í handknattleik. Í annað sinn í þremur leikjum vann liðið sigur á andstæðingi sínum á elleftu stundu. Fyrir hálfum mánuði tryggði...
„Tapið var gríðarlega svekkjandi í jöfnum leik þar sem sigurinn gat alveg eins fallið með okkur,“ sagði Díana Dögg Magnúsdóttir leikmaður og fyrirliði BSV Sachsen Zwickau við handbolta.is í gær eftir að lið hennar tapaði með einu marki, 29:28,...
Markvörðurinn Grétar Ari Guðjónsson stóð sig afar vel og varði 18 skot, þar af voru tvö vítaköst, 36% markvarsla, þegar lið hans, Sélestat, tapaði með 13 marka mun fyrir PSG, 36:23, í frönsku 1. deildinni í handknattleik í gær....
Önnur umferð Meistaradeildar kvenna í handknattleik fer fram um helgina með tveimur leikjum í dag en sex leikir verða á dagskrá á morgun, sunnudag. Báðir leikir dagsins eru í B-riðli þar sem að kastljósið mun beinast að leik Buducnost...
Berta Rut Harðardóttir og samherjar hennar í Holstebro fylgdu í gær eftir góðum sigri í 1. umferð dönsku 1. deildarinnar í handknattleik með öðrum sigurleik í annarri umferð í gærkvöld. Að þessu sinni vann Holstebro lið Søndermarkens, 32:26. Berta...
Kristján Örn Kristjánsson, Donni, átti sannkallaðan stórleik í gærkvöld þegar hann skoraði 10 mörk og var markahæstur leikmanna PAUC þegar þeir unnu Istres, 35:26, á heimavelli í upphafsleik annarrar umferðar frönsku 1. deildarinnar í handknattleik. Þetta var í fyrsta...
Ómar Ingi Magnússon og Gísli Þorgeir Kristjánsson voru markahæstir hjá þýska meistaraliðinu Magdeburg þegar liðið vann Dinamo í Búkarest í Rúmeníu í 1. umferð Meistaradeildar karla í handknattleik í kvöld, 30:28, eftir að staðan var jöfn í hálfleik 16:16.Ómar...
Tveir af allra bestu handknattleiksmönnum samtímans, Aron Pálmarsson og Mikkel Hansen, verða í fyrsta sinn samherjar á handknatteiksvellinum í kvöld. Aron hefur jafnað sig af meiðslum og er klár í slaginn með danska stórliðinu Aalborg Håndbold þegar það tekur...
Hulda Dís Þrastardóttir, sem gekk til liðs við uppeldisfélag sitt Selfoss í sumar frá Val, varð fyrir því óláni að slíta krossband eftir að hafa æft með Selfossliðinu í fáeinar vikur í sumar. Af því leiðir að hún leikur...
Orri Freyr Þorkelsson varð fyrsti Íslendingurinn sem skoraði mark í Meistaradeild Evrópu í handknattleik á þessu keppnistímbili þegar keppnin hófst í kvöld með fjórum leikjum. Hafnfirðingurinn skoraði eitt mark fyrir Noregsmeistara Elverum þegar þeir stóðu lengi vel í THW...