- Auglýsing -
- Auglýsing -

Okkar fólk úti

- Auglýsing -

Molakaffi: Ásgeir Snær, Bardou, Iturrino, Reistad, Zerbe, Soussi, Fríða Margrét

Ásgeir Snær Vignisson skoraði þrjú mörk fyrir Helsingborg þegar liðið steinlá á heimavelli fyrir Alingsås í riðlakeppni fyrsta stigs sænsku bikarkeppninnar í gærkvöld, 36:24. Þetta var annar leikur Ásgeirs Snæs og nýrra samherja hans í keppninni. Þeir unnu Vinslövs...

Molakaffi: Felix Már, Aldís Ásta, Ásdís, Tryggvi, Bjarni Ófeigur, Zagreb, Rasmussen á þing

Felix Már Kjartansson sem lék með Neistanum í Þórshöfn á síðasta keppnistímabili hefur gengið til liðs við Fram. Felix Már skoraði þrjú mörk í gærkvöld þegar Fram lagði nýliða Olísdeildar, Hörð frá Ísafirði, 27:26, á Ragnarsmótinu í handknattleik í...

Molakaffi: Emilía Ósk, Aldís Ásta, Ásdís, Finnur, Larsen, Guðmundur, Einar

Frá því var sagt á dögunum að handknattleikskonan Emilía Ósk Steinarsdóttir hafi fengið félagaskipti frá FH til félags í Danmörku. Ekki kom fram um hvaða félag væri að ræða. Nú liggur það fyrir að Emilía Ósk hefur gengið til...
- Auglýsing -

Hægari bati en vonir stóðu til

Batinn hjá Darra Aronssyni handknattleiksmanni hefur verið aðeins hægari en vonir stóðu til í fyrstu en hann ristarbrotnaði rétt fyrir miðjan júlí, nokkrum dögum áður en hann átti að mæta til æfinga hjá franska 1. deildarliðinu US Ivry. Darri...

Molakaffi: Díana Dögg, Odden, Orri Freyr, Tryggvi, Sölvi, Wong

Díana Dögg Magnúsdóttir og samherjar hennar í þýska 1. deildarliðinu BSV Sachsen Zwickau höfnuðu í öðru sæti á fjögurra liða móti í Tékklandi sem lauk á sunnudaginn. Liðið vann DHC Plzen, 32:25, gerði jafntefli Ruch Chorzów, 28:28, en tapaði...

Molakaffi: Lovísa, Sandra, Óðinn Þór, Ómar Ingi, Gísli Þorgeir, Geiger

Lovísa Thompson og nýir samherjar hennar í Ringkøbing Håndbold höfnuðu í öðru sæti á æfingamóti í St Gallen í Sviss sem lauk í gær. Ringkøbing Håndbold tapaði fyrir franska liðinu Dijon í úrslitaleik, 24:23.  Sandra Erlingsdóttir lék með þýska liðinu...
- Auglýsing -

Bjarki Már markahæstur – Veszprém í undanúrslit – myndskeið

Bjarki Már Elísson var markahæstur í fyrsta opinbera keppnisleik sínum með ungverska liðinu Veszprém í kvöld þegar liðið vann Tatran Presov frá Slóvakíu með 10 marka mun, 35:25, í átta liða úrslitum Austur-Evrópudeildarinnar (SEHA-league) í handknattleik. Leikurinn fór fram...

Molakaffi: Sigurður og Svavar, úrslitaleikir EM, Elliði, Arnar, Gísli, Arnór Þór

Eins og íslenska landsliðið þá hafa dómararnir Svavar Ólafur Pétursson og Sigurður Hjörtur Þrastarson lokið þátttöku á Evrópumóti 18 ára landsliða í handknattleik karla í Podgorica í Svartfjallalandi. Þeir dæma ekkert á lokadegi mótsins í dag þegar fjórir leikir...

Molakaffi: UMSK, Svavar, Sigurður, Smits, Óðinn, Aðalsteinn, Viggó, Aron, Arnar, Elliði

UMSK-mót karla í handknattleik heldur áfram í dag þegar HK og Stjarnan mætast í Kórnum í Kópavogi. Flautað verður til leiks klukkan 12.30. HK vann Gróttu fyrir viku og Stjarnan skildi með skiptan hlut í viðureign við Aftureldingu. Síðustu...
- Auglýsing -

Bjarki Már er byrjaður að láta til sín taka

Landsliðsmaðurinn Bjarki Már Elísson er byrjaður að láta til sín taka með ungverska stórliðinu Veszprém eftir að hann gekk til liðs við það í sumar. Bjarki Már skoraði sex mörk og var á meðal markahæstu leikmanna liðsins í fyrsta...

Molakaffi: Goði, Gísli, Ómar, Elvar, Ágúst, Janus, Aron, Ortega

Goði Ingvar Sveinsson skrifaði á dögunum undir nýjan þriggja ára samning við Fjölni. Goði Ingvar er miðjumaður og lék upp yngri flokka Fjölnis og upp í meistaraflokk áður en hann reyndi fyrir sér með Stjörnunni leiktíðina 2020/2021. Eftir dvölina...

Ásdís leikur í sænsku úrvalsdeildinni

Handknattleikskonan Ásdís Guðmundsdóttir hefur samið við sænska úrvalsdeildarliðið Skara HF. Hún fylgir þar með í kjölfar samherja síns hjá KA/Þór, Aldísar Ástu Heimisdóttur, sem fyrr í sumar samdi við sama félag. Frá þessu greinir Vikudagur á Akureyri í morgun. Samningur...
- Auglýsing -

Tveir Fjölnismenn fara til Færeyja

Tveir handknattleiksmenn úr Fjölni eru á leiðinni til Færeyja þar sem þeir ætla að leika í úrvalsdeildinni á næsta keppnistímabili. Þetta hefur handbolti.is samkvæmt heimildum. Um er að ræða Egil Má Hjartarson og línumanninn sterka Victor Mána Matthíasson. Eftir því...

Kristinn er á leiðinni til Þýskalands

Kristinn Björgúlfsson fyrrverandi þjálfari karlaliðs ÍR hefur tekið fram handknattleiksskóna og er á leiðinni til Þýskalands þar sem hann tekur þátt í kveðjuleik fyrir markvörðinn Max Brustmann sem hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna. Brustmann var árum saman markvörður...

Núna finnst mér ég vera tilbúinn að fara

„Ég er búinn að vera fjögur ár hjá Álaborg og verð alltaf ótrúlega þakklátur fyrir þann möguleika og þá ábyrgð sem ég hef fengið hér. En mér finnst vera kominn tími á nýja áskorun á nýjum stað,“ segir Arnór...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -