- Auglýsing -
- Auglýsing -

Okkar fólk úti

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Orri Freyr og félagar eru óstöðvandi

Ekkert lát er á sigurgöngu meistaraliðsins Elverum í norsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Í kvöld vann Elverum öruggan sigur á botnliði Bergen, 30:23, en leikið var í Björgvin. Elverum hefur þar með fullt hús stiga, 32, eftir 16 leiki í...

Er ekki bjartsýnn á að vera í EM-hópnum

„Eins og staðan er núna er ég ekkert mjög bjartsýnn á það ef ég á að vera heiðarlegur,“ segir handknattleiksmaðurinn Haukur Þrastarson í samtali við Vísir.is í spurður hvort hann verði með íslenska landsliðinu á Evrópumeistaramótinu sem fram fer...

Sex leikmenn smitaðir í herbúðum GOG

Smit kórónuveiru er komið upp í herbúðum GOG, toppliðs dönsku úrvalsdeildarinnar sem landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson leikur með.Sex leikmenn greindust með smit í gær og hefur viðureign GOG og Skanderborg Aarhus sem fram átti að fara á miðvikudaginn...
- Auglýsing -

Bjarki Már er kominn á þekktar slóðir

Bjarki Már Elísson er kominn á þekktar slóðir á lista yfir markahæstu leikmenn þýsku 1. deildarinnar í handknattleik. Bjarki Már varð markakóngur deildarinnar keppnistímabilið 2019/2020 og hafnaði í þriðja sæti á síðasta keppnistímabili þrátt fyrir að hafa misst úr...

Hákon Daði sleit krossband – fer í aðgerð á morgun

Hákon Daði Styrmisson handknattleiksmaður hjá Vfl Gummersbach í Þýskalandi sleit krossband í hægr hné á æfingu liðsins á föstudaginn. Þetta kemur fram í nýjasta þætti hlaðvarpsþáttarins Leikhléið sem kom út í gærkvöld. Andri Heimir Friðriksson, bróðir Hákons Daða, er...

Molakaffi: Óðinn Þór, Elliði Snær, Brattset Dale, Hagman, Haraldur

Íslendingaliðið Gummersbach, sem Guðjón Valur Sigurðsson þjálfar,  tapaði í gær fyrir Rimpar Wölfe, 28:25, í þýsku 2. deildinni í handknattleik karla á útivelli. Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði þrjú mörk fyrir Gummersbach og Elliði Snær Viðarsson eitt. Hákon Daði Styrmisson...
- Auglýsing -

HM: Ótrúlegur árangur Noregs á síðustu 35 árum

Norska kvennalandsliðið í handknattleik, sem varð heimsmeistari í fjórða sinn í kvöld,  hefur verið eitt það sigursælasta, ef ekki það sigursælasta, af kvennalandsliðum heimsins um langt árabil. Allt frá því að Noregur vann til fyrstu verðlauna á stórmóti 1986...

HM: Þórir stýrði Noregi til sigurs á HM í þriðja sinn

Þórir Hergeirsson stýrði norska kvennalandsliðinu til sigurs í þriðja sinn á heimsmeistaramóti í handknattleik í kvöld. Norska landsliðið vann Ólympíumeistara Frakka með sjö marka mun, 29:22, í Granolles eftir hreint magnaðan úrslitaleik. Noregur hefur fjórum sinnum unnið heimsmeistaratitilinn, jafn...

Mikilvægt stig hjá Daníel Þór og félögum

Daníel Þór Ingason og félagar í Balingen-Weilstetten kræktu í mikilvægt stig í botnbaráttu þýsku 1. deildarinnar í handknattleik í dag þegar þeir gerðu jafntefli á heimavelli við Teit Örn Einarsson og samherja í Flensburg, 23:23. Leikið var í Sparkassen...
- Auglýsing -

Leikur meistaranna hrundi í síðari hálfleik

Danmerkurmeistarar Aalborg Håndbold biðu óvænt lægri hlut fyrir Bjerringbro/Silkeborg á heimavelli í gær í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik, 36:30. Tapið eitt og sér kom mörgum á óvart en ekki síður að Álaborgarliðið, með Aron Pálmarsson í broddi fylkingar, skoraði...

Ómar Ingi með fullkomna nýtingu – Bjarki Már markahæstur að vanda

Fjórir leikir fór fram í þýsku 1. deildinni í handknattleik karla í gærkvöld. Íslendingar komu við sögu í öllum leikjanna.Ómar Ingi Magnússon skoraði sjö mörk, þar af þrjú úr vítaköstum, þegar Magdeburg vann Bergischer, 27:24. Ómar Ingi geigaði ekki...

Óvænt úrslit í franska deildabikarnum

Óvænt úrslit urðu í undanúrslitum frönsku deildarbikarkeppninnar í handknattleik karla í gær þegar PSG tapaði fyrir Chambéry í undanúrslitum, 29:28. PSG hefur ekki tapað stigi í frönsku 1. deildinni það sem af er keppnistímabilsins og unnið alla leiki sína...
- Auglýsing -

Molakaffi: Grétar Ari, Sandra, Óskar, Viktor, Orri Freyr, Örn, Hannes Jón, Arnar Birkir, Sveinbjörn, Anton

Grétar Ari Guðjónsson átti enn einn stórleikinn í marki Nice í gærkvöld þegar liðið vann Angers, 38:23, á útivelli í frönsku 2. deildinni í handknattleik. Hafnfirðingurinn stóð lengst af leiksins í marki Nice og varði á þeim tím 13...

Bjarki Már mætir Íslendingatríói í 8-liða úrslitum

Bjarki Már Elísson og samherjar hans í bikarmeistaraliði Lemgo drógust gegn MT Melsungen í átta liða úrslitum þýsku bikarkeppninnar í handknattleik. Dregið var í dag þótt einni viðureign sé ólokið í 16-liða úrslitum.Bjarki Már og félagar mættu Melsungen í...

Fer á fulla ferð í febrúar

Handknattleiksmaðurinn Oddur Grétarsson stefnir á að vera klár í slaginn með Balingen-Weilstetten í þýsku 1. deildinni þegar keppni hefst á ný að loknu Evrópumóti landsliða í byrjun febrúar. Oddur hefur ekkert leikið með liðinu á keppnistímabilinu eftir að hafa...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -