Handknattleiksþjálfarinn Kristinn Guðmundsson hefur verið ráðinn þjálfari U16 ára landsliðs kvenna í Færeyjum. Kristinn þekkir vel til í færeyskum handknattleik eftir að hafa verið þjálfari hjá kvennaliði EB á Eiði á nýliðnu keppnistímabili.Við hlið Kristins með unglingalandsliðið verður Færeyingurinn...
Óskar Ólafsson og samherjar í Drammen féllu á dramatískan hátt úr leik í undanúrslitum Evrópubikarkeppninnar í handknattleik í gær eftir vítakeppni í síðari leiknum við annað norskt lið, Nærbø, 35:31. Liðin unnu sinn leikinn hvort með sömu markatölu, 30:27Gripið...
Viggó Kristjánsson skoraði átta mörk, þar af sex úr vítaköstum, þegar Stuttgart vann mikilvægan sigur á Leipzig á heimavelli í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gær, 29:25. Andri Már Rúnarsson skoraði ekki mark í leiknum fyrir Stuttgart sem...
Þýski meistaratitillinn í handknattleik karla blasir við SC Magdeburg eftir að Gísli Þorgeir Kristjánsson innsiglaði sigur liðsins á Füchse Berlin á heimavelli, 28:27, í dag. Magdeburg hefur sex stiga forskot í efsta sæti og hefur þar að auki leikið...
Teitur Örn Einarsson lék afar vel fyrir Flensburg í gær þegar liðið vann HSV Hamburg með 10 marka mun á heimavelli í þýsku 1. deildinni í handknattleik, 33:23. Teitur Örn skoraði sex mörk í sjö skotum og átti einnig...
Kristján Örn Kristjánsson, Donni, skoraði tvö mörk fyrir PAUC í gærkvöld þegar liðið vann Nantes með eins marks mun, 26:25, á heimavelli í Nantes í frönsku 1. deildinni í handknattleik. PAUC er þriðja sæti deildarinnar, stigi á eftir Nantes.Díana...
Haukur Þrastarson skoraði tvö mörk fyrir pólska meistaraliðið Łomża Vive Kielce þegar það vann MKS Zagłębie Lubin með átta marka mun á útivelli, 32:24, í pólsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gær. Þetta var 24. sigur Łomża Vive Kielce í...
Janus Daði Smárason og félagar í Göppingen styrktu stöðu sína í fimmta sæti þýsku 1. deildarinnar í gærkvöld með stórsigri á GWD Minden, 33:22, á heimavelli. Fimmta sætið gefur þátttökurétt í Evrópukeppni á næsta keppnistímabili. Janus Daði skoraði eitt...
Stórleikur Ágústs Elís Björgvinssonar dugði Kolding því miður ekki í gærkvöld þegar liðið mætti Lemvig á útivelli og tapaði með minnsta mun, 29:28, í keppni neðstu liðanna í dönsku úrvalsdeildinni um að forðast fall úr henni. Ágúst Elí varði...
Ásdís Þóra Ágústsdóttir lék í kvöld sinn fyrsta leik fyrir sænska úrvalsdeildarliðið Lugi eftir að hún gekk til liðs við það á síðasta sumri. Einnig var um að ræða fyrsta handboltaleik Ásdísar Þóru síðan hún sleit krossband í hné...
Tumi Steinn Rúnarsson lék afar vel og skoraði sjö mörk í átta skotum auk stoðsendinga þegar lið hans Coburg vann að minnsta kosti sjöunda leik sinn í röð í þýsku 2. deildinni í handknattleik í kvöld. Coburg lagði Eldflorenz...
Magdeburg stendur vel að vígi eftir þriggja marka sigur á franska liðinu Nantes, 28:25, í kvöld í fyrri viðureign liðanna í átta liða úrslitum keppninnar. Leikið var í Nantes og voru heimamenn yfir, 13:11, að loknum fyrri hálfleik. Magdeburgliðið...
Liðsmenn EHV Aue halda enn í vonina um að bjarga liðinu frá falli í þýsku 2. deildinni í handknattleik eftir að þeim tókst að vinna Lübeck-Schwartau á heimavelli í kvöld, 26:23.Staða liðsins í neðsta sæti er eftir sem...
Nokkuð hefur verið um staðfestingar á félagaskiptum á síðustu vikum og mánuðum. Skiptum sem taka gildi við lok yfirstandandi leiktíðar. Handbolti.is hefur tekið saman það helsta sem rekið hefur á fjörunar og staðfest hefur um breytingar sem eiga sér...
Viktor Gísli Hallgrímsson er í úrvalsliði fyrstu umferðar úrslitakeppninnar í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Hann átti stórleik með GOG gegn Ribe Esbjerg í tveggja mark sigri GOG á laugardaginn, 28:26. Viktor Gisli varði 20 skot, 44% markvörslu, og var maðurinn...