Okkar fólk úti

- Auglýsing -

Tókst ekki að vinna upp slakan fyrri hálfleik

Thea Imani Sturludóttir og félagar í Århus United töpuðu í kvöld á heimavelli fyrir TTH Holstebro, 26:18, í elleftu umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik. Afleitur fyrri hálfleikur af hálfu Árósarliðsins fór með vonir þess um að ná einhverju...

Rúnar á þátt í 89 mörkum

Rúnar Kárason, leikmaður Ribe Esbjerg og Elvar Örn Jónsson, liðsmaður Skjern, eru á meðal markahæstu leikmanna dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik þegar flest lið hafa leikið a.m.k. tíu leiki hvert. Þrátt fyrir daufa frammistöðu liðs Ribe-Esbjerg á leiktíðinni þá hefur...

Við ramman reip að draga

Eins og við mátti búast var við ramman reip að draga hjá Elínu Jónu Þorsteinsdóttur, Steinunni Hansdóttur og samherjum í Vendsyssel í kvöld þegar þær fengu Danmerkurmeistara Esbjerg í heimsókn í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Liðin eru hvort á...
- Auglýsing -

Erlingur tekur á móti Tyrkjum

Eyjamaðurinn Erlingur Richardsson hóf æfingar í gær með hollenska karlalandsliðið en það mætir Tyrkjum í Almere í Hollandi annað kvöld í undankeppni EM2022. Hollendingar, sem eru í 5. riðli, áttu að mæta Pólverjum um næstu helgi en leiknum var...

Molakaffi: Hörður Fannar, Finnur Ingi og Heidi Löke

Hörður Fannar Sigþórsson skoraði tvö mörk fyrir KÍF frá Kollafirði þegar liðið gerði jafntefli, 35:35, við Team Klaksvik í Klaksvík í færeysku úrvalsdeildinni í handknattleik í gær. Hörður og samherjar voru fimm mörkum undir að loknum fyrri hálfleik, 20:15....

Ellefu marka skellur

Landsliðsmaðurinn Óskar Ólafsson og hinn hálf íslenski Viktor Petersen Norberg feng skell í kvöld með liði sínu Drammen þegar það fékk meistara Elverum í heimsókn. Drammen-liðið átti aldrei möguleika gegn vel skipulögðu og reyndu liði meistaranna sem vann með...
- Auglýsing -

Tveir íslenskir sigrar

Melsungen, liðið sem Guðmundur Þórður Guðmundsson þjálfar og Arnar Freyr Arnarsson leikur með, færðist upp í fjórða sæti þýsku 1. deildarinnar í dag með öruggum sigri á heimavelli á liði Nordhorn, 33:28. Melsungen hefur þar með níu stig, eins...

Aftur í efsta sæti

Ýmir Örn Gíslason og samherjar í Rhein-Neckar Löwen komust á nýjan leik í efsta sæti þýsku 1. deildarinnar í dag með öruggum níu marka sigri á Balingen, 36:27, á heimavelli. Löwen var tveimur mörkum yfir í hálfleik, 16:14.Oddur Gretarsson...

Afar mikilvægur sigur í toppbaráttu

Sara Dögg Hjaltadóttir skoraði tvö mörk þegar lið hennar, Volda, vann Grane Arendal, 26:24, á útivelli í dag í norsku B-deildinni í handknattleik. Volda-liðið lagði grunn að sigrinum í fyrri hálfleik þegar það yfirspilaði andstæðing sinn og var með...
- Auglýsing -

Í undanúrslit bikarsins

Aðalsteinn Eyjólfsson og lærisveinar hans í Kadetten Schaffhausen komust í gærkvöld í undanúrslit í bikarkeppninni í Sviss þegar þeir lögðu St Gallen, 28:25, á útivelli í undanúrslitum keppninnar að viðstöddum 30 áhorfendum. Ekki máttu fleiri vera í keppnishöllinni að...

Erum nánast í heimasóttkví

„Við höfum sloppið fram að þessu eftir að deildarkeppnin hófst fyrir mánuði en förum tvisvar í viku í skimun. Annars erum við nánast í heimasóttkví. Það er ekki hægt að kalla það annað. Við gerum ekkert annað en að...

Molakaffi: Hildigunnur og Arnór Þór í eldlínunni

Hildigunnur Einarsdóttir og samherjar í Leverkusen töpuðu naumlega fyrir Blomberg-Lippe, 27:26, á heimavelli í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gærkvöld.  Leikmenn Blomberg skoruðu tvö síðustu mörk leiksins en Leverkusen var marki yfir í jöfnum leik þegar tæplega tvær...
- Auglýsing -

„Gott að eiga stórleik í mikilvægum sigri”

„Það er gott að komast almennilega í gang,“ sagði landsliðskonan í handknattleik, Díana Dögg Magnúsdóttir, við handbolta.is í dag eftir að hún átti stórleik með BSV Sachsen Zwickau í níu marka sigri liðsins á heimavelli á Kirchhof, 34:25, í...

Þriðji sigurinn á þremur dögum

Barcelona vann í dag sinn þriðja sigur á þremur dögum á handknattleiksvellinum þegar liðið sótti Cisne heim til vesturstrandar Spánar. Að vanda var sigurinn öruggur, lokatölur 43:27. Í hálfleik var sjö marka munur, 21:14, Barcelona í vil.Aron Pálmarsson var...

Stórleikur Elvars Arnar nægði ekki

Stórleikur Elvars Arnar Jónsson dugði Skjern ekki til þess að leggja Danmerkurmeistara Aalborg Håndbold á heimavelli í dönsku úrvalsdeildinni. Eftir æsispennandi leik sem var jafn nánast frá upphafi til enda voru það leikmenn Álaborgarliðsins sem fóru með stigin tvö...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -