Sigvaldi Björn Guðjónsson fyrirliði Kolstad skoraði fjórum sinnum fyrir liðið í heimsókn til Bækkelaget í gær. Kolstad vann með 10 marka mun, 35:25, og er í efsta sæti með 35 stig eftir 19 umferðir. Dagur Gautason skoraði fjögur mörk þegar...
Ekkert lát er á kapphlaupi SC Mageburg og Füchse Berlin um þýska meistaratitilinn í handknattleik. Bæði liðin höfðu betur í leikjum sínum í dag og standa jöfn að vígi með 36 stig hvort eftir 20 umferðir. SC Magdeburg vann...
Orri Freyr Þorkelsson skoraði þrjú mörk í fjórum skotum þegar Sporting hélt sigurgöngu sinni áfram í portúgölsku 1. deildinni í handknattleik í gær. Sporting vann Belenenses með miklum yfirburðum, 37:23, á útivelli. Sporting er efst með fullt hús stiga,...
Elvar Ásgeirsson skoraði eitt mark fyrir Ribe-Esbjerg í tveggja marka sigri liðsins í heimsókn til botnliðs dönsku úrvalsdeildarinnar, Lemvig, 32:30, í dag. Ágúst Elí Björgvinsson lék ekki með Ribe-Esbjerg vegna meðsla. Ribe-Esbjerg er í fimmta sæti með 23 stig...
Í vikunni kallaði Valur Hrafnhildi Önnu Þorleifsdóttur, markvörð, til baka úr láni frá FH. Hún lék með Val í gær gegn ÍBV og fékk tækifæri á lokakafla leiksins. Ástæða þess að Hrafnhildur var kölluð til baka er sú að...
Viktor Gísli Hallgrímsson og samherjar hans í Nantes unnu Dunkerque örugglega á útivelli í kvöld í frönsku 1. deildinni í handknattleik, 29:23, og halda þar með öðru sæti deildarinnar, fimm stigum á eftir PSG sem hefur unnið allar sextán...
Dagur Sigurðsson er hættur þjálfun japanska karlalandsliðsins í handknattleik. Hann mun hafa tilkynnt japanska handknattleikssambandinu uppsögn sína 3. febrúar. Vísir segir frá þessu í morgun og segir japanska handknattleikssambandið staðfesta að svona sé komið málum. Athyglisvert er að Dagur...
Skara HF færðist upp í fimmta sæti sænsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik kvenna í gærkvöld með stórsigri á IF Hallby HK, 34:24, á heimavelli. Aldís Ásta Heimisdóttir skoraði fimm mörk og átti þrjár stoðsendingar og Jóhanna Margrét Sigurðardóttir skoraði tvö...
„Samningur minn við Sádana rann út auk þess sem fá verkefni eru framundan,“ sagði Erlingur Birgir Richardsson handknattleiksþjálfari við handbolta.is í morgun þegar hann staðfesti frétt handbolta.is í gær að hann væri hættur störfum landsliðsþjálfara Sádi Arabíu í handknattleik...
Sigvaldi Björn Guðjónsson skoraði níu mörk þegar lið hans, Kolstad, vann Runar, 41:32, í norsku úrvalsdeildinni í karlaflokki á heimavelli í gær. Kolstad er efst í deildinni með 33 stig eftir 18 leiki, er þremur stigum á undan Elverum...
Evrópumeistarar SC Magdeburg tylltu sér á topp þýsku 1. deildarinnar í kvöld þegar þeir unnu THW Kiel örugglega, 33:26, á heimavelli Kiel í stórleik 19. umferðar. Magdeburg var tveimur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 15:13. Liðið hefur þar...
Eyjamaðurinn Erlingur Birgir Richardsson er hættur þjálfun karlaliðs Sádi Arabíu eftir fáeina mánuði í starfi. Sigurður Bragason sagði frá þessu í lýsingu sinni frá viðureign ÍBV og Gróttu í Olísdeild karla sem stendur yfir í Vestmannaeyjum þessa stundina og...
Handknattleiksþjálfarinn Dagur Sigurðsson er sagður vera í Zagreb í Króatíu um þessar mundir og ræðir við forsvarsmenn króatíska handknattleikssambandsins um að taka við þjálfun karlalandsliðs Króatíu. Fréttamiðillinn 24sata fullyrðir þetta í dag samkvæmt heimildum.Dagur mun hafa komið til fundar...
Hafdís Renötudóttir markvörður landsliðsins og Vals varð fyrir höfuðhöggi á dögunum og lék þar af leiðandi ekki með liðinu í gær gegn Haukum í undanúrslitum Poweradebikarnum né á móti KA/Þór um síðustu helgi í Olísdeildinni. Ágúst Þór Jóhannsson þjálfari...
Sannkallaður Íslendingaslagur verður í undanúrslitum þýsku bikarkeppninnar þegar frændurnir frá Selfossi, Elvar Örn Jónsson og Teitur Örn Einarsson, mætast með liðum sínum, MT Melsungen og Flensburg Handewitt. Dregið var í hádeginu. Arnar Freyr Arnarsson leikur einnig með MT Melsungen.Tvö...