Olís karla

- Auglýsing -
- Auglýsing -

KA-menn halda áfram á sigurbraut

KA-menn unnu fjórða leik sinn í röð í Olísdeild karla í kvöld er þeir lögðu Stjörnuna, 25:24, í KA-heimilinu. Um leið var þetta annar tapleikur Stjörnunnar á árinu en liðið tapaði fyrir Haukum á heimavelli í byrjun vikunnar. KA...

Poulsen kveður Framara

Færeyski landsliðsmaðurinn Vilhelm Poulsen yfirgefur herbúðir Fram við lok leiktíðar í vor og gengur til liðs við danska úrvalsdeildarliðið Lemvig. Hann hefur skrifað undir þriggja ára samning við félagið. Greint er frá þessu á samfélagssíðum handknattleiksdeildar Fram og Lemvig...

Eyjamenn lögðu stein í götu Valsara

Leikmenn ÍBV fóru hressilega af stað í fyrsta leik sínum í Olísdeild karla í handknattleik á þessu ári er þeir tóku á móti Íslands- og bikarmeisturum Vals í Vestmannaeyjum. Valsmenn hefðu með sigri komist upp að hlið FH og...
- Auglýsing -

HK fagnaði sínum fyrsta sigri

HK vann sinn fyrsta leik í Olísdeild karla í dag þegar liðið lagði Fram, 28:23, í Kórnum í Kópavogi. Staðan var jöfn að loknum fyrri hálfleik, 12:12. Þar með hefur HK-liðið náð sér upp úr botnsæti Olísdeildar þar sem...

Ekkert verður af leiknum í bili

Viðureign Gróttu og Aftureldingar sem fram átti að fara í Olísdeild karla í handknattleik í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi á laugardaginn hefur verið frestað vegna covidsmita í herbúðum Aftureldingar. Mótanefnd HSÍ staðfesti frestunina fyrir stundu en hún hefur legið í...

Getum vonandi hlegið að þessu eftir tíu til fimmtán ár

Arnar Daði Arnarsson þjálfari karlaliðs Gróttu segir það reyna mjög á leikmenn og þjálfara að halda sínu striki við þær aðstæður sem búið er við á meðan covid faraldurinn gengur yfir. Hvað eftir annað sé lagður undirbúningur í leiki...
- Auglýsing -

Var nánast eins og hryllingssaga,

„Það var bara ömurlegt að tapa leiknum,“ sagði Arnar Daði Arnarsson, þjálfari Gróttu, eftir tveggja marka tap fyrir Fram í 14. umferð Olísdeildarinnar í handknattleik í Framhúsinu í kvöld. Við tapið dróst Gróttuliðið fimm stigum aftur úr Fram, KA...

Fram skildi Gróttu eftir í neðri hlutanum

Fram tókst að rífa sig frá neðri hluta Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld með því að leggja Gróttu í Framhúsinu, 29:27, eftir að hafa verið fjórum mörkum yfir í hálfleik, 16:12. Framarar eru þar með orðnir jafnir KA...

Myndasyrpa: FH – HK

FH-ingar unnu öruggan sigur á HK í Olísdeild karla í handknattleik í Kaplakrika í gærkvöld, 33:24, í fyrsta leik beggja liða í deildinni á þessu ári. Hafnarfjarðarliðið er þar með áfram í efsta sæti deildarinnar með 22 stig eins...
- Auglýsing -

Dagskráin: Ná Gróttumenn fram hefndum?

Vonir standa til þess að mögulegt verði að leika einn leik á Íslandsmótinu í handknattleik karla í kvöld. Til stendur að Gróttumenn sæki Framara heim í Olísdeild karla í Framhúsinu kl. 19.30. Áhorfendur eru velkomnir. Leikmenn Gróttu eiga harma að...

Molakaffi: Björgvin Páll, Heimir Örn, Ellefsen, Fernandez, Zubac, Sprengers, frestanir

Handknattleiksmenn flykkjast þessa daga í framboð fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í vor. Í gær greindi Björgvin Páll Gústavsson, markvörður Vals og íslenska landsliðsins frá því að hann sækist eftir fyrsta til öðru sæti hjá Framsóknarflokknum í Reykjavík. Um helgina tilkynnti Heimir...

Aldrei lék vafi í Kaplakrika

Efsta lið Olísdeildar karla í handknattleik, FH, átti ekki í teljandi vandræðum með neðsta lið Olísdeildarinnar er þau mættust í Kaplakrika í kvöld. FH-liðið tók völdin í leiknum strax í upphafi og vann með níu marka mun, 33:24. Sex...
- Auglýsing -

Haukar stungu sér fram úr á síðustu mínútunum

Haukar halda áfram að vera við hlið FH í efsta sæti Olísdeildar karla í handknattleik. Þeir unnu Stjörnuna með fjögurra mark mun, 33:29, í TM-höllinni. Úrslitin réðust á síðustu einu og hálfu mínútu leiksins en fram til þess tíma...

Mikkjalsson hefur sagt skilið við KA

Færeyski línumaðurinn Pætur Mikkjalsson hefur yfirgefið herbúðir Olísdeildarliðs KA og gengið til liðs við H71 í Færeyjum. Frá félagaskiptunum er greint á vef HSÍ en þau gengu í gegn á föstudaginn. Mikkjalsson lék með H71 í gær og skoraði...

Dagskráin: Toppslagur í Garðabæ – það efsta tekur á móti því neðsta

Þráðurinn var tekinn upp í Olísdeild karla í gær með einum leik eftir að keppni hafði legið niðri frá 17. desember. Í kvöld verða tveir leikir á dagskrá. Þar á meðal verður toppslagur á milli Hauka og Stjörnunnar. Liðin...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -