Olís karla

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Víkingar voru Valsmönnum engin fyrirstaða

Valur átti ekki vandræðum með Víking í viðureign liðanna í Olísdeild karla í handknattleik í kvöld, ekkert frekar en við mátti búast sé tekið mið af stöðu liðanna í deildinni. Niðurstaðan af leiknum var 13 marka sigur Valsara á...

Dagskráin: Loksins verður flautað til leiks

Góðar vonir eru um að loksins verði hægt að hefja keppni í Olísdeild karla í kvöld en til stendur að Valur og Víkingur mætist í Origohöllinni á Hlíðarenda klukkan 18. Til stóð að flautað yrði til leiks á síðasta...

Dagskráin: Fernar vígstöðvar í þremur deildum

Keppni á Íslandsmótinu í handknattleik mjakast áfram eftir því sem tök eru á vegna kórónuveirunnar. Til stóð að sjö leikir yrðu á dagskrá í dag en þremur hefur verið frestað, tveimur um óákveðinn tíma, en þeim þriðja, viðureign Fram...
- Auglýsing -

Róbert Örn gerir þriggja ára samning við HK

Handknattleiksmarkvörðurinn Róbert Örn Karlsson hefur skrifað undir þriggja ára samning við HK. Frá þessu er greint á heimasíðu HK. Róbert Örn er á láni frá Fram en sennilegt er að hann hafi varanleg vistaskipti eftir að hafa skrifað...

Haukar sækja Gunnar úr láni vegna meiðsla Þráins Orra

Vegna alvarlegra meiðsla Þráins Orra Jónssonar hafa Haukar kallað Gunnar Dan Hlynsson til baka úr láni hjá Gróttu. Gunnar Dan hefur leikið með Gróttu undanfarið hálft þriðja ár. Gunnar verður gjaldgengur með Haukum á mánudaginn þegar þeir sækja Stjörnumenn heim...

Tekur tvö ár til viðbótar í Krikanum

Hornamaðurinn Birgir Már Birgisson hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild FH til næstu tveggja ára. Birgir Már kom til FH fyrir fjórum árum frá Víkingi og hefur síðan fest sig í sessi í Kaplakrika. Hann hefur skorað 49 mörk...
- Auglýsing -

Haukar hafa krækt í Kopyshynskyi

Haukar hafa samið við Úkraínumanninn Ihor Kopyshynskyi um að leika með liði félagsins út keppnistímabilið. Þorgeir Haraldsson, formaður handknattleiksdeildar Hauka, staðfesti þetta í samtali við handbolta.is fyrir stundu. Þorgeir sagði að vegna meiðsla í leikmannahópi Hauka hafi verið nauðsynlegt að...

Dagskráin: Fara sér í engu óðslega í upphafi

Til stóð að keppni hæfist í Olísdeild karla í handknattleik í kvöld með viðureign Gróttu og HK í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi. Eftir því sem næst verður komist hefur leiknum verið frestað vegna smita kórónuveiru í herbúðum HK. Leikurinn er...

Selfoss fær viðspyrnustyrk

Handknattleiksdeild Selfoss fær viðspyrnustyrk frá sveitarfélaginu Árborg vegna fjárhagsstöðu deildarinnar í kórónuveirufaraldrinum. Getur styrkur verið á bilinu fimm til átta milljónir eftir því sem greint er frá á sunnlenska.is. Sveitarfélagið Árborg ætlar kaupa 285 miða á alla heimaleiki Selfoss í...
- Auglýsing -

Meirihluti KA-manna er smitaður

Meirihluti handknattleiksliðs KA sem var í æfingabúðum í Ungverjalandi á dögunum er smitaður af kórónuveirunni. Akureyri.net greinir frá þessu. Alls var 21 maður í hópnum að meðtöldum þjálfurum og fararstjóra. Á landamærunum reyndust 13 smitaðir, einn fékk óljósa niðurstöðu, segir...

Gróttumenn fögnuðu sigri á UMSK-mótinu

UMSK-mótinu í handknattleik karla lauk í gærkvöld þegar Afturelding og HK mættust í Kórnum í Kópavogi. Afturelding vann með 12 marka mun, 42:30, og hafnaði þar með í öðru sæti í þessu þriggja liða móti. Grótta vann báða leiki...

Verður í Krikanum í þrjú ár til viðbótar

Línumaðurinn Jón Bjarni Ólafsson hefur skrifað undir nýjan samning við handknattleiksdeild FH. Samningurinn gildir til ársins 2025 en þá stendur Jón Bjarni á þrítugasta aldursári. Síðastliðin ár hefur hlutverk Jón Bjarna vaxið jafnt og þétt innan FH-liðsins og er hann...
- Auglýsing -

Róbert Aron áfram á Hlíðarenda

Handknattleiksmaðurinn Róbert Aron Hostert hefur skrifað undir nýjan samning var Íslands- og bikarmeistara Vals. Gildir nýi samningurinn til næstu tveggja ára eða fram til loka keppnistímabilsins vorið 2024. Róbert kom til Vals árið 2018 frá ÍBV og hefur verið lykilmaður...

Tumi Steinn sagður fara til Coburg

Miðjumaðurinn Tumi Steinn Rúnarsson hefur samið við þýska 2. deildarliðið Coburg. Vísir sagði frá þessu í gærkvöld og hefur samkvæmt heimildum. Þar kemur ennfremur fram að Coburg greiðir Val fyrir að fá Tuma Stein strax. Samningur hans við Val...

Fimm Íslandsvinir með Litáum

Fjórir leikmenn sem annað hvort leika nú með íslenskum félagsliðum eða hafa leikið hér á landi eru í landsliðshópi Litáa sem tekur þátt í Evrópumeistaramótinu í handknattleik. Til viðbótar lék landsliðsþjálfari Litáa, Mindauskas Andriuska, með ÍBV um skeið í...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -