Aron Pálmarsson fyrirliði íslenska landsliðsins og einn allra fremsti og sigursælasti handknattleiksmaður Íslands laðaði svo sannarlega að sér framtíð íslensks handknattleiks þegar hann kom til Akureyrar í gær og lék með liði sínu FH gegn KA í Olísdeild karla....
Þrír leikir fara fram í Olísdeild karla, 11. umferð í kvöld en tveir fyrstu leikir umferðarinnar voru háðir í gærkvöld. Sjötti og síðasti leikurinn verður ekki fyrr en 18. desember, viðureign Aftureldingar og Vals.
Leikir kvöldsins
Olísdeild karla, 11. umferð:Hertzhöllin: Grótta...
„Við vorum með alltof marga tapaða bolta. Þar liggur væntanlega munurinn. Við vorum alltaf að reyna en hentum bara boltanum frá okkur," sagði Einar Rafn Eiðsson leikmaður KA í samtali við samfélagsmiðla félagsins eftir sjö marka tap fyrir FH,...
„Ég er mjög ánægður með sigurinn og hvernig við fórum inn í leikinn. Við vissum að KA kemur alltaf til baka á heimavelli og liðið gerði það í fyrri hálfleik. Við þurftum aðeins að ná vopnum okkar aftur í...
Topplið FH vann nokkuð sannfærandi sigur á KA, 27-34, á Akureyri í öðrum leik kvöldsins í 11. umferð Olís-deildar karla. KA situr þannig áfram í sjöunda sæti deildarinnar með 10 stig en Hafnfirðingar styrkja stöðu sína á toppnum...
Ellefta umferð Olísdeildar karla í handknattleik hefst í kvöld með tveimur leikjum. Þeir hefjast báðir klukkan 18.30. Annarsvegar sækir efsta lið deildarinnar, FH, liðsmenn KA heim í KA-heimilið og hinsvegar fá Íslandsmeistarar ÍBV heimsókn frá leikmönnum HK. Umferðin heldur...
Selfoss lagði Hauka, 30:28, í Olísdeild karla í handknattleik í Sethöllinni á Selfossi í gærkvöld. Þetta var annnar sigur Selfyssinga í Olísdeildinni á leiktíðinni og um leið fjórði tapleikur Hauka í röð.
Haukar voru fimm mörkum yfir í hálfleik,...
„Við erum bara að búa okkur undir hörkuleiki við belgíska liðið. Markmið okkar er byrja á afgerandi hátt á heimavelli á laugardaginn,“ sagði Sigursteinn Arndal þjálfari karlaliðs FH sem mætir Sezoens Achilles Bocholt frá Belgíu í 32-liða úrslitum Evrópubikarkeppninnar...
„Þetta er bara drullu pirrandi,“ sagði Hrannar Guðmundsson þjálfari Stjörnunnar eftir tap fyrir HK, 28:27, í 10. umferð Olísdeildar karla í handknattleik í Kórnum í kvöld. Með þessum úrslitum er Stjarnan næst neðst í deildinni, aðeins stigi fyrir ofan...
Tíunda umferð í Olísdeild karla hófst á þriðjudagskvöld og var framhaldið á miðvikudag og lauk í kvöld fimmtudag. Leikjunum hafa verið gerð skil á handbolti.is með neðantöldum greinum:
Með svona spilamennsku getum við tekið óvænt stig
Myndskeið: „Við vorum ógeðslega flottir“
Hrikalega...
„Ég held að strákarnir séu að reyna að ganga frá mér,“ sagði Sebastian Alexandersson þjálfari HK með sigurbros á vör þegar handbolti.is hitti hann eftir sigur á Stjörnunni, 28:27, í hörkuleik í Olísdeildinni í handknattleik karla í kvöld. Vísaði...
Enn meiri spenna hljóp í neðri hluta Olísdeildar karla í kvöld þegar tveir síðustu leikir 10. umferðar fóru fram. Neðsta lið deildarinnar, Selfoss, gerði sér lítið fyrir og lagði Hauka í Sethöllinni á Selfossi, 30:28. Þetta var fjórði tapleikur...
Unglingalandsliðsmaðurinn Antoine Óskar Pantano hefur fylgt í kjölfarið á Ara Pétri Eiríkssyni og skrifað undir nýjan samning við Handknattleiksdeild Gróttu sem gildir út tímabilið 2026.
Antoine er 17 ára gamall leikstjórnandi og hefur stimplað sig inn í Olísdeildina í...
Tveir síðustu leikir 10. umferðar Olísdeildar karla í handknattleik fara fram í kvöld. Leikið verður í Kórnum í Kópavogi og í Sethöllinni á Selfossi þangað sem Haukar koma í heimsókn til neðsta liðs deildarinnar.
Liðin sem sitja í 10. og...
„Við mættum grimmir í leikinn og lékum góða vörn. Fyrir vikið voru Gróttumenn í erfiðleikum með að skora meðan við fengum færi í flestum okkar sóknum. Tilfinningin var góð alla leikinn,“ sagði Ásbjörn Friðriksson leikmaður FH í samtali við...