Karen Knútsdóttir leikur ekkert með Íslands- og deildarmeisturum Fram á keppnistímabilinu sem nýlega er hafið. Karen sagði frá því á samfélagsmiðlum í gærkvöld að snemma á næsta ári fjölgi í fjölskyldu hennar. Hún og Þorgrímur Smári Ólafsson eiga von...
Ásgeir Snær Vignisson átti tvö markskot sem geiguðu þegar lið hans, Helsingborg, vann Aranäs, 27:23, í þriðju umferð sænsku úrvalsdeildarinnar í gær. Helsingborg er nýliði í deildinni og hefur farið vel af stað, hefur fjögur stig eftir þrjá leiki. Hvorki...
Færeyingurinn Jonn Rói Tórfinnsson hefur fengið leikheimild með Þór Akureyri. Hún var ekki fyrir hendi þegar Þór mætti Fjölni í 1. umferð Grill66-deildar á föstudaginn var. Tórfinnsson getur þar með leikið með Þór þegar Akureyrarliðið sækir Kórdrengi heim á...
Ellefu mánuðir eru liðnir síðan landsliðskonan í handknattleik og HK-ingurinn, Tinna Sól Björgvinsdóttir, fékk talsvert högg á gagnauga á æfingu. Vonir stóðu til að hún jafnað sig á nokkrum vikum og mætti aftur til leiks á nýjan leik. Það...
Ein fremsta handknattleikskona landsins um langt árabil, Martha Hermannsdóttir, var hyllt af fjölmenni fólks í KA-heimilinu í dag áður en flautað var til leiks KA/Þórs og Hauka í Olísdeild kvenna í handknattleik.Martha ákvað í sumar að láta gott heita...
KA/Þór vann nauman sigur á Haukum, 26:25, í síðasta leik 2. umferðar Olísdeildar kvenna í handknattleik í KA-heimilinu í dag. Um hörkuleik var að ræða frá upphafi til enda og oftar en ekki var munurinn eitt til tvö mörk....
Annarri umferð Olísdeildar lýkur í dag með uppgjöri KA/Þórs og Hauka í KA-heimilinu. Flautað verður til leiks klukkan 16 og mun veður ekki hafa nein áhrif á eftir því sem næst verður komist. Leikmenn Hauka eru á leiðinni norður...
Valur tryllti sér upp að hlið Stjörnunnar á topp Olísdeildar kvenna með öruggum sigri á Selfossliðinu í Sethöllinni í dag, 27:18, eftir að hafa verið sex mörkum yfir í hálfleik, 14:8.Leikurinn var jafn fyrstu 18 mínúturnar. Að þeim loknum...
Þrír leikir fóru fram í annarri umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik í dag.Fram gjörsigraði lánlausa leikmenn HK með 25 marka mun í Úlfarsárdal, 39:14, eftir að hafa verið 11 mörkum yfir í hálfleik, 18:7.Fram hefur þar með...
Tveir leikir í Olísdeild kvenna í handknattleik hefjast með hálftíma millibili í dag. Fram tekur á móti HK í Úlfarsárdal kl. 13.30 og klukkan 14 mætast ÍBV og Stjarnan í Vestmannaeyjum. Báðir leikir eru í 2. umferð.Handbolti.is fylgist...
Þrír leikir fara fram í annarri umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik í dag. Umferðinni lýkur á morgun. Að henni lokinni verður gert hlé á keppni í Olísdeildinni til 5. október vegna alþjóðlegrar landsleikjaviku sem haldin er í aðdraganda Evrópumóts...
Cornelia Hermansson, markvörður, fékk loksins leikheimild með Selfossi í gær og verður þar með gjaldgeng með Selfossliðinu þegar það tekur á móti Val í Olísdeild kvenna í Sethöllinni á Selfossi í dag. Hermansson var ekki komin með leikheimild í...
„Þegar ég fékk fimmtu sterasprautuna í mjöðmina í vor sagði læknirinn að sennilega væri kominn tími hjá mér til þess að hætta í handboltanum,“ sagði Martha Hermannsdóttir hin þrautreynda handknattleikskona á Akureyri sem ákvað fyrir nokkru að leggja handboltaskóna...
Útlit er fyrir að Elna Ólöf Guðjónsdóttir leiki ekkert með HK fyrr en eftir næstu áramót. Það staðfesti hún við handbolta.is í dag. Elna Ólöf var ekki með HK í leiknum við Selfoss í fyrstu umferð Olísdeildar á síðasta...
Óhætt er að segja að skammt sé stórra högga á milli hjá Íslandsmeisturum Fram í handknattleik kvenna. Í gær var greint frá að samningur hafi náðst við Tamara Jovicevic frá Svartfjallalandi. Í dag tilkynnir Fram um komu finnsku skyttunnar...