- Auglýsing -
- Auglýsing -

Olísdeildir

- Auglýsing -

Dagskráin: Hverjar verða lyktir á Ásvöllum?

Fjórða viðureign Hauka og Aftureldingar í undanúrslitum Olísdeildar karla í handknattleik fer fram á Ásvöllum í Hafnarfirði í dag. Flautað verður til leiks klukkan 16. Vinni Haukar leikinn tryggja þeir sér sæti í úrslitum um Íslandsmeistaratitilinn gegn ÍBV. Lánist...

Molakaffi: Thea, Birna, Kristianstad, Sävehof, Olsson

Thea Imani Sturludóttir meiddist á ökkla á æfingu Valsliðsins á fimmtudagskvöld og fór ekki með Val til Vestmannaeyja í gær í fyrsta leikinn gegn ÍBV í úrslitum um Íslandsmeistaratitilinn. Óvíst er hvort hún verður með í öðrum leik Vals...

Valur byrjaði af krafti í Vestmannaeyjum

Fyrsti úrslitaleikur Vals og ÍBV um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik kvenna í Vestmannaeyjum í kvöld var aldrei sá spennuleikur sem vonir einhverra stóðu til. Fyrir utan fimm fyrstu mínúturnar voru yfirburðir Valskvenna miklir. Þær unnu mjög öruggan sigur, 30:23, eftir...
- Auglýsing -

Dómarar viðurkenna mistök – rauða spjald Kopyshynskyi dregið til baka

Dómarar leiks Aftureldingar og Hauka í úrslitakeppni Olísdeildar karla í handknattleik hafa dregið til baka rauða spjaldið sem þeir gáfu Ihor Kopyshynskyi leikmanni Aftureldingar á síðustu sekúndum leiksins að Varmá í gærkvöld. Þeir viðurkenna mistök, segja ákvörðunina hafa verið...

Dagskráin: Fyrsti úrslitaleikurinn í Eyjum í kvöld

Deildarmeistarar ÍBV og Valur hefja úrslitarimmu sína um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik kvenna í Vestmannaeyjum í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 19. Eins og áður hreppir það lið Íslandsmeistaratitilinn sem fyrr vinnur þrjá leiki. Önnur viðureign fer fram á mánudaginn á...

Haukar geta gert út um einvígið á sunnudaginn

Haukar eru komnir með yfirhöndina í undanúrslitarimmunni við Aftureldingu eftir eins marks sigur, 31:30, í framlengdum þriðja leik liðanna á Varmá í kvöld. Guðmundur Bragi Ástþórsson skoraði sigurmarkið þegar nokkrar sekúndur voru til leiksloka. Stundum þarf ekki að leika...
- Auglýsing -

Handboltahjónin leika ekki áfram hér á landi

Litháísku handboltahjónin Karolis Stropus og Roberta Stropé leika ekki áfram með liðum Selfoss á næsta keppnistímabili eftir tveggja ára veru hjá félaginu. Eftir því sem næst verður komist fluttu þau af landi brott í morgun og hafa ákveðið að...

„Stelpurnar voru hreinlega stórkostlegar“ – dreymdi um að stela einum leik

„Mér er eiginlega orðavant eftir þetta allt saman,“ sagði Sólveig Lára Kjærnested þjálfari kvennaliðs ÍR í handknattleik í samtali við handbolta.is í Sethöllinni á Selfossi í gær eftir að ÍR vann Selfoss, 30:27, í oddaleik í úrslitum umspils um...

Dagskráin: Komið að Haukum að sækja Aftureldingu heim

Afturelding og Haukar mætast í þriðja sinn í undanúrslitum Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld. Síðast áttust liðin við á Ásvöllum í Hafnarfirði en í kvöld verður vettvangur liðanna íþróttahúsið að Varmá í Mosfellsbæ. Flautað verður til leiks klukkan...
- Auglýsing -

„Ég trúi þessu hreinlega ekki“

„Þetta er hreint ótrúlegt. Ég trúi þessu hreinlega ekki. Ég er að fara spila í Olísdeildinni aftur,“ sagði Karen Tinna Demian leikmaður ÍR eldhress í samtali við handbolta.is í Sethöllinni á Selfossi í gær eftir að ÍR hafði unnið...

Eyjamenn leika til úrslita eftir þriðja sigurinn á FH

ÍBV leikur til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik karla eftir að hafa unnið FH í þrígang í undanúrslitum. Þriðji og síðasti sigurinn varð raunin í kvöld í Kaplakrika í framlengdum háspennuleik, 31:29. Jóhannes Berg Andrason tryggði FH-ingum framlengingu þegar...

Myndskeið: Sigurgleði ÍR-inga í Sethöllinni í kvöld

ÍR-ingar fögnuðu sæti í Olísdeild kvenna á næstu leiktíð í Sethöllinni á Selfossi í kvöld með sigri á Selfossi í oddaleik í umspilinu, 30:27. Um leið og flautað var til leiks braust út mikill fögnuður á meðal leikmanna og fjöldi...
- Auglýsing -

ÍR vann oddaleikinn og sendi Selfoss niður í Grill 66-deildina

Nær öllum að óvörum vann ÍR lið Selfoss í oddaleik umspils Olísdeildar kvenna í handknattleik í Sethöllinni í kvöld, 30:27, og tekur þar með sæti í Olísdeildinni á næsta keppnistímabili. Þetta eru án efa ein óvæntustu úrslit í íslenskum...

Dagur hefur samið við norskt úrvalsdeildarlið

Hornamaðurinn Dagur Gautason hefur samið við norska úrvalsdeildarliðið ØIF Arendal og flytur til Noregs í sumar. Fréttavefur allra Akureyringa, Akureyri.net, segir frá þessu samkvæmt heimildum í dag. Á dögunum sagði Handbolti.is frá því að hornamaðurinn eldfljóti ætlaði að söðla um...

Erum reynslunni ríkari – framhaldið er óljóst hjá Díönu

„Við förum reynslunni ríkari út úr þessu tímabili með frábæran hóp og frábært lið,“ sagði Díana Guðjónsdóttir þjálfari Hauka við handbolta.is í gærkvöld eftir að lið hennar tapaði eftir framlengdan oddaleik fyrir ÍBV, 27:23 í Vestmannaeyjum. Haukar féllu þar...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -