Útlönd

- Auglýsing -

Molakaffi: Hansen, Fuhr er farinn, Eva Hrund, Kristín, Arnar

Danski handknattleiksmaðurinn Mikkel Hansen varð á síðasta fimmtudag fjórði handknattleiksmaðurinn til þess að skora 1.000 mörk í Meistaradeild Evrópu. Hansen náði áfanganum í sigurleik Aalborg Håndbold á Celje Lasko í fyrstu umferð keppninnar og í fyrsta Evrópuleik sínum fyrir...

Meistaradeildin: Þýsku meistararnir eiga hvern stórleikinn á fætur öðrum

Önnur umferðin í Meistaradeild kvenna fór fram um helgina. Tveir leikir voru á dagskrá í gær þar sem Axel Stefánsson og hans lið, Storhamar, gerði sér lítið fyrir og vann stórsigur, 37-13, gegn Lokomotiva Zagreb. Í hinum leik gærdagsins...

Meistaradeildin: Stórleikur í Þýskalandi

Önnur umferð Meistaradeildar kvenna heldur áfram í dag en þá verða sex leikir á dagskrá.  Leikur umferðarinnar er viðureign Bietigheim og FTC í A-riðli en bæði lið unnu sína leiki í 1. umferð fyrir viku. Á meðal annarra athyglisverðra...
- Auglýsing -

Meistaradeildin: Íslendingur verður í eldlínunni

Önnur umferð Meistaradeildar kvenna í handknattleik fer fram um helgina með tveimur leikjum í dag en sex leikir verða á dagskrá á morgun, sunnudag. Báðir leikir dagsins eru í B-riðli þar sem að kastljósið mun beinast að leik Buducnost...

Ísraelsmenn skipta um mann í brúnni fyrir Íslandsferð

Ísraelska handknattleikssambandið hefur ákveðið að skipta um mann í brúnni á skútu karlalandsliðsins áður en að undankeppni Evrópumótsins hefst með leik við Íslendinga á Ásvöllum 12. október nk. Serbinn Dragan Djukic hefur tekið við þjálfun karlalandsliðsins af Oleg Boutenko...

Molakaffi: Ásdís Þóra, Hannes Jón, Polman, Siewert, lagt af stað í Svíþjóð

Handknattleikskonan Ásdís Þóra Ágústsdóttir hefur verið með á æfingum Selfossliðsins síðustu daga. Svo kann að fara að hún leiki með Selfoss í Olísdeildinni. Það skýrist væntanlega fyrir lok vikunnar eftir því sem handbolti.is hefur hlerað. Ásdís Þóra flutti heim...
- Auglýsing -

Molakaffi: Teitur Örn, Hildur María, Böðvar Páll, Landin, landslið Úkraínu, Simic

Teitur Örn Einarsson er í liði 3. umferðar í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Teitur Örn skoraði fimm mörk úr fimm skotum þegar Flensburg vann Hannover-Burgdorf á útivelli á laugardaginn, 35:25. Þetta er í fyrsta sinn sem Selfyssingurinn er...

Meistaradeildin: Mørk skoraði 13 mörk í stórleiknum í Esbjerg

Meistaradeild kvenna í handknattleik rúllaði af stað um helgina með átta leikjum. Ríkjandi meistarar í Vipers Kristiansand fóru vel af stað og vann franska liðið Brest örugglega á heimavelli 31-24. Stærstu tíðindi helgarinnar voru líklega þau að Bietigheim vann...

Meistaradeild: Stórmeistaraslagur í Esbjerg

Fyrstu umferðinni í Meistaradeild kvenna  í handknattleik lýkur í dag með fjórum leikjum. Í A-riðli eigast við Banik Most og Bietigheim á heimavelli tékkneska liðsins og CSM Búkaresti tekur á móti slóvenska liðinu Krim.  Það verður stórleikur á dagskrá...
- Auglýsing -

Meistaradeildin: Stórleikur strax í upphafi

Fyrsta umferð Meistaradeildar kvenna í handknattleik fer fram um helgina. Eins og undanfarin ár eru átta leikir á dagskrá í hverri umferð. Fjórir leikir fara fram í dag þar sem að meðal annars mætast Evrópumeistarar tveggja síðustu ára, Vipers...

Molakaffi: Ómar Ingi, Tryggvi, Tumi Steinn, Blagotinsek, Krumbholz

Ómar Ingi Magnússon var valinn í lið 2. umferðar þýsku 1. deildarinnar í gær. Annarri umferð lauk í fyrrakvöld en þá marði SC Magdeburg nýliða Gummersbach með tveggja marka mun, 30:28 í Schwalbe-Arena, heimavelli Gummersbach. Ómar Ingi skoraði átta...

Meistaradeild: Tveir nýliðar, fimm fyrrverandi meistarar og 11 lönd

Fyrsta umferð Meistaradeildar Evrópu í handknattleik kvenna fer fram á morgun og á sunnudaginn. Mikið um dýrðir á þessari leiktíð enda fagnar Meistaradeildin þrjátíu ára afmæli. Ákveðið var að taka saman nokkra athyglisverðar staðreyndir að þessu tilefni.0 (ekkert) lið...
- Auglýsing -

Molakaffi: Haraldur, Orri Freyr, Veigar Snær, æfingar á Dalvík, Borozan, Kühn

Haraldur Bolli Heimisson skrifaði á dögunum undir tveggja ára samning við handknattleiksdeild KA. Haraldur Bolli er tvítugur línumaður sem fékk eldskírn sína með meistaraflokksliði KA á síðasta keppnistímabili. Orri Freyr Þorkelsson skoraði eitt mark fyrir Elverum þegar liðið tapaði fyrir...

Fjórir Íslendingar eru á topp 100 listanum

Fréttamiðillinn Handball-Planet tekur árlega saman lista yfir 100 verðmætustu eða áhugaverðustu félagaskiptin á leikmannamarkaði handknattleikskarla í Evrópu. Að vanda svikust starfsmenn fréttamiðilsins ekki um að taka saman lista vegna tímabilsins sem er að hefjast. Var hann birtur í morgun....

Molakaffi: Ólafur Andrés, Aðalsteinn, Jóhanna Margrét, Pera, Vasile

Ólafur Andrés Guðmundsson skoraði fimm mörk fyrir GC Amicitia Zürich þegar liðið vann öruggan sigur á HSC Kreuzlingen, 33:24, í fyrstu umferð svissnesku úrvalsdeildarinnar í handknattleik á heimavelli í gær. Ólafur kom mikið við sögu í leiknum og lét einnig...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -