- Auglýsing -
- Auglýsing -

Útlönd / HM'25

- Auglýsing -
- Auglýsing -

HM: Danir töpuðu þræðinum og Frakkar gengu á lagið

Frakkar leika til úrslita á heimsmeistaramóti kvenna í handknattleik á sunnudaginn. Ólympíumeistararnir unnu Dani, 23:22, í undanúrslitum í Granolles á Spáni í kvöld. Danir voru tveimur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 12:10.Síðustu rúmar tíu mínútur leiksins fór sóknarleikur...

HM: Undanúrslitaleikirnir

Leikið verður til undanúrslita á heimsmeistaramóti kvenna í handknattleik í Granollers á Spáni í kvöld. Frakkland og Danmörk mætast í fyrri viðureigninni sem hefst klukkan 16.30. Síðari leikur undanúrslita verður á milli Noregs og Frakklands. Hefst hann klukkan 19.30....

Molakaffi: Bjarni Ófeigur, Aðalsteinn, Hagman, slegið á frest

Bjarni Ófeigur Valdimarsson skoraði tvö mörk í gærkvöld fyrir IFK Skövde er liðið tapaði fyrir Ystads IF, 28:24, í viðureign liðanna í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Leikið var í Ystad. Liðin höfðu þar með sætaskipti í deildinni. Ystad fluttist...
- Auglýsing -

HM: Ein þeirra týndu lét vita af sér

Íranska handknattleikskonan Shaghayegh Bapiri sem stakk af úr herbúðum landsliðs sína á heimsmeistaramótinu á Spáni í byrjun vikunnar hefur látið vita af sér. Í gærkvöld sendi hún frá sér myndband og segist vera heil heilsu og vera hvorki í...

HM: Annar skellir skuldinni á þjálfarann hinn á fyrirkomulagið

Rússar eru skiljanlega óánægðir með að hafa ekki komst í undanúrslit á heimsmeistaramóti kvenna í handknattleik. Rússneska landsliðið féll úr keppni í gær eftir tap fyrri norska landsliðinu í átta liða úrslitum. Þeir kenna ýmist þjálfaranum um eða fyrirkomulagi...

Myndskeið: Ótrúleg markvarsla hjá þeirri sænsku

Sænski landsliðsmarkvörðurinn Jessica Ryde varði hreint á ótrúlegan hátt undir lok leiks Frakka og Svía í átta liða úrslitum heimsmeistaramótsins í handknattleik kvenna í kvöld.Svíar voru fjórum mörkum undir, 29:25, og höfðu kallað Ryde af leikvelli til þess að...
- Auglýsing -

HM: Ólympíumeistararnir mæta Dönum

Ólympíumeistarar Frakka mæta Dönum í undanúrslitum á heimsmeistaramóti kvenna í handknattleik á föstudaginn. Frakkar unnu öruggan sigur í Svíum í síðasta leik átta liða úrslita HM í kvöld, 31:26. Svíar pakka þar með saman föggum sínum í fyrramálið og...

HM: Hefnt fyrir ÓL – í undanúrslit í tólfta skipti

Norska landsliðið í handknattleik kvenna, undir stjórn Þóris Hergeirssonar, er komið í undanúrslit á heimsmeistaramóti kvenna í handknattleik eftir sigur á landsliði Rússa, 34:28, í Palau d'Esports í Granolles í kvöld. Að einhverju leyti má segja að norska landsliðið...

Fleiri leikmenn á HM kvenna hverfa út í buskann

Það fjölgar í hópi handknattleikskvenna sem hafa stungið af úr herbúðum landsliða sinn á heimsmeistaramótinu sem fram fer á Spáni. Á dögunum komst upp að fjórir leikmenn landsliðs Kamerún hurfu út í fjöldann á Spáni. Í morgun var greint...
- Auglýsing -

HM: Leikir miðvikudags – tvö sæti í undanúrslitum

Í kvöld skýrist hvaða landslið tveggja þjóða tryggja sér sæti í undanúrslitum heimsmeistaramóts kvenna í handknattleik sem fram fer á Spáni. Klukkan 16.30 mætast landslið Noregs og Rússlands og þremur stundum síðar eigast Frakkar og Svíar við í síðasta...

HM: Spánverjar fylgdu í kjölfar Dana

Spánverjar fylgdu í kjölfar Dana í kvöld og tryggðu sér sæti í undanúrslitum heimsmeistaramótsins í handknattleik kvenna sem fram fer á Spáni. Þær spænsku lögðu þýska landsliðið á sannfærandi hátt, 26:21, eftir að hafa verið fjórum mörkum yfir að...

HM: Danir í undanúrslitum í tíunda sinn

Danska landsliðið er komið í undanúrslit á heimsmeistaramóti kvenna í handknattleik á Spáni eftir fimm marka sigur á brasilíska landsliðinu, 30:25, í átta liða úrslitum Palau d'Esports de Granollers. Þetta er í tíunda sinn sem danska landslið leikur til...
- Auglýsing -

HM: Sæti í undanúrslitum er í boði

Fyrri tveir leikir átta liða úrslita á heimsmeistaramóti kvenna í handknattleik á Spáni fara fram í kvöld. Sigurliðin í leikjunum mætast í undanúrslitum á föstudaginn. Annað kvöld verða síðari leikir átta liða úrslita.Gríðarleg eftirvænting ríkir í Danmörku fyrir viðureign...

Molakaffi: Rakel, Bjarni Ófeigur, Palicka, Thomsen, Lindberg

Handknattleikskonan Rakel Hlynsdóttir tók fram handboltaskóna í vetur eftir átta ára hlé og hóf að leika með Selfossi en hún lék áður með ÍBV. Rakel er 28 ára gömul og leikur í stöðu leikstjórnanda. Frá þessu er greint í...

HM: Noregur sendi heimsmeistarana heim eftir háspennuleik

Norska landsliðið, undir stjórn Þóris Hergeirssonar, sendi heimsmeistara Hollands heim frá heimsmeistaramótinu í handknattleik kvenna í kvöld með þriggja marka sigri í síðasta leik millriðils tvö á heimsmeistaramótinu, 37:34, í hreint frábærum leik. Noregur vann þar með riðilinn með...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -