Útlönd

- Auglýsing -

Molakaffi: Ómar Ingi, Hansen, Aron, Wanne, Sandell, Solé, Hernandez

Fyrsta markið af tíu sem Ómar Ingi Magnússon skoraði í leik Íslands og Noregs á Evrópumeistaramótinu í handknattleik í gær var hans 200. mark fyrir íslenska landsliðið. Um leið var þetta 64. landsleikur Ómars Inga.Ómar Ingi er ennþá markahæstur...

Svíar og Spánverjar leika til úrslita

Svíar leika til úrslita á Evrópumeistaramótinu í handknattleik á sunnudaginn. Þeir mæta ríkjandi Evrópumeisturum Spánar í úrslitaleik í Búdapest. Sænska landsliðið vann franska landsliðið í undanúrslitum í kvöld, 34:33, í miklum spennuleik í MVM Dome.Svíar náðu að standast áhlaup...

Molakaffi: Fimm Íslendingar, Spánverjar dæma, ekki handboltamót,

Fimm Íslendingar standa þeim til boða sem vilja hafa áhrif á valið í úrvalslið Evrópumótsins í handknattleik karla en kosið er í gegnum EHF-appið sem einfalt er að finna og hlaða niður í síma. Íslendingarnir fimm eru: Viktor Gísli...
- Auglýsing -

Danir spiluðu rassinn úr buxunum – Ísland leikur um 5. sæti

Íslenska landsliðið í handknattleik leikur við Noreg um 5. sætið á Evrópumeistaramótinu á föstudaginn. Danir töpuðu fyrir Frökkum, 30:29, eftir að hafa spila rassinn úr buxunum síðustu 10 mínúturnar gegn Frökkum í lokaleik milliriðilsins í kvöld.Danska liðið var...

Hollendingar enda jafnir Rússum

Luc Steins kórónaði frábæra frammistöðu hollenska landsliðsins á Evrópumeistaramótinu í handknattleik í kvöld þegar hann tryggði hollenska landsliðinu jafntefli, 28:28, á móti landsliði Króatíu í milliriðlakeppni Evrópumótsins í handknattleik.Hollenska landsliðið, sem Erlingur Richardsson þjálfar, hafnaði þar með í fimmta...

Kastaði fjórum vikum ævinnar á glæ

Leikmenn og þjálfari norska landsliðsins voru afar miður sín í gærkvöld eftir tap fyrir sænska landsliðinu í síðasta leik milliriðils tvö á Evrópumeistaramótinu í handknattleik. Svíar skoruðu fimm síðustu mörk leiksins og unnu með eins marks mun, 24:23, og...
- Auglýsing -

Molakaffi: 62 marka sigur, Eyþór, Michelmann, Hansen, engar takmarkanir

Argentína vann Bólivíu með 62 marka mun í fyrstu umferð í meistarakeppni Mið- og Suður-Ameríku í handknattleik karla í gær, 70:8. Brasilía vann Paragvæ, 46:19, og Chile hafði betur í leik sínum við Kosta Ríka, 34:16.Eyþór Vestmann leikmaður Kórdrengja...

Svíar í undanúrslit á kostnað Norðmanna

Svíar eru komnir í undanúrslit á Evrópumeistaramótinu í handknattleik á kostnað Norðmanna eftir hreint ævintýralegan sigur í síðasta leik milliriðils tvö í Bratislava í kvöld, 24:23. Eftir fyrri hálfleik benti fátt til annars en að Norðmenn ynnu öruggan sigur....

Spánverjar í undanúrslitum EM í tíunda sinn

Ríkjandi Evrópumeistarar Spánar eru komnir í undanúrslit á Evrópumótinu í handknattleik karla í handknattleik. Þeir innsigluðu þátttökurétt sinn í keppni fjögurra bestu liða mótsins með eins marks sigri á Pólverjum, 28:27, í Bratislava í dag. Í kvöld kemur í...
- Auglýsing -

Óvíst að mikla hjálp verði að fá frá Dönum

Óvíst er að íslenska landsliðið í handknattleik fái mikla hjálp frá danska landsliðinu til að tryggja sér sæti í undanúrslitum Evrópumótsins í handknattleik. Nikolaj Jacobsen, landsliðsþjálfari Dana, segir í samtali við Jyllans-Posten að álaginu verði dreift á milli leikmanna...

Molakaffi: Aron á HM, Palicka, Claar, Wiencek, Ernst, Alfreð

Landslið Barein, undir stjórn Arons Kristjánssonar, er komið í undanúrslit í Asíukeppninni í handknattleik eftir að hafa unnið öðru sinni í milliriðlakeppni mótsins. Barein vann Írak, 34:31 og er fyrir vikið efst í öðrum milliriðlinum með fjögur stig eins...

Gamalreyndur markvörður úr leik hjá Króötum

Hinn þrautreyndi markvörður, Mirko Alilovic, verður ekki í liði Króata í dag í leiknum við Íslendinga í þriðju umferð milliriðlakeppni Evrópumótsins í handknattleik karla í Búdapesti. Alilovic meiddist í leiknum við Dani í fyrradag.Í tilkynningu króatíska handknattleikssambandsins í gær...
- Auglýsing -

Molakaffi: Elías Már, Spánn, Noregur, Svíþjóð, Þýskalaland, Metzingen

Elías Már Halldórsson og leikmenn hans í norska úrvalsdeildarliðinu Fredrikstad Bkl. tapaði fyrir Romerike Ravens, 27:25, á heimavelli í gær. Þar með höfðu liðin sætaskipti. Romerike Ravens fór í áttunda sætið en Fredrikstad Bkl féll um eitt sæti, í...

Línur eru teknar að skýrast

Ellefta umferð Meistaradeildar kvenna í handknattleik fór fram um helgina. Línur eru farnar að skýrast um hvaða lið komast í útsláttarkeppnina. Þrír leikir voru á dagskrá í gær þar sem að CSM tók á móti Dortmund í leik sem...

Sá markahæsti á EM er úr leik

Markahæsti leikmaður Evrópumóts karla, Hollendingurinnn Kay Smits, tekur væntanlega ekki þátt í fleiri leikjum á Evrópumótinu. Hann greindist smitaður af kórónuveirunni í morgun eftir því sem fram kemur í tilkynningu frá hollenska handknattleikssambandinu.Auk Smits reyndust Samir Benghanem og Jasper...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -