- Auglýsing -
- Auglýsing -

Útlönd

- Auglýsing -

Molakaffi: Glauser, Thulin, Gómez, Svava Lind

Laura Glauser, annar landsliðsmarkvörður Frakka á síðustu árum, hefur samið við CSM Bucaresti, eftir því sem Eurosport greinir frá samkvæmt heimildum. Glauser hefur verið einn þriggja markvarða Györ í Ungverjalandi. Hún hefur hins vegar verið óánægð með ónóg tækifæri...

Molakaffi: Myrhol, Oftedal, PSG, Sandell, N’Guessan

Norðmaðurinn Bjarte Myrhol segist ekki hafa hugsað sig um tvisvar þegar Kiel hafði samband við hann og grenslaðist fyrir um hvort hann gæti hlaupið í skarðið út keppnistímabilið. Myrhol lagði handboltaskóna á hilluna eftir Ólympíuleikana í ágúst. Hann segist...

Vipers vann annað árið í röð – Mørk og Lunde bæta í verðlaunasafnið

Norska meistaraliðið Vipers Kristiansand vann í dag Meistaradeild Evrópu í handknattleik kvenna annað árið í röð. Vipers vann ungverska stórliðið Györ í úrslitaleik í MVM Dome í Búdapest, 33:31, að viðstöddum 15.400 áhorfendum. Aldrei hafa fleiri áhorfendur verið á...
- Auglýsing -

Sagosen frá keppni út árið

Norski landsliðsmaðurinn Sander Sagosen verður frá keppni í sex til átta mánuði eftir að hafa meiðst alvarlega á vinstri ökkla snemma í viðureign Kiel og HSV Hamburg í þýsku 1. deildinni í handknattleik í dag. Verði þetta raunin má...

Endurheimtir Györ titilinn?

Komið er að úrslitastund í Meistaradeild kvenna í handknattleik þegar leikið verður til úrslita í MVM Dome íþróttahöllinni í Búdapest í dag. Í leiknum um þriðja sætið eigast við danska liðið Esbjerg og Metz frá Frakklandi. Í úrslitaleiknum eru...

Risaslagur í úrslitum á morgun

Evrópumeistarar Vipers frá Kristiansand í Noregi og ungverska liðið Györ mætast í úrslitaleik Meistaradeildar kvenna í handknattlelik í Búdapest á morgun. Liðin unnu undanúrslitaviðureignirnar sínar sem fóru fram í dag fyrir framan 14.800 áhorfendur sem er met á kvennaleikjum....
- Auglýsing -

Györ stefnir á sigur á MVM Dome – Vipers getur unnið annað árið í röð

Fjögur bestu lið Meistaradeildar kvenna er klár í að berjast í dag um sigurlaunin í keppninni fyrir framan 20.000 áhorfendur í MVM Dome höllinni í Búdapest.Eftir sárt tap fyrir Brest í undanúrslitum í fyrra er ungverska liðið Györ komið...

Molakaffi: Guðrún, Bára Björg, Myrhol, Omar, Borozan

Guðrún Þorláksdóttir hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Gróttu sem leikur í Grill66-deildinni. Guðrún er 24 ára gömul og leikur sem línumaður Hún hefur leikið með meistaraflokki Gróttu undanfarin sex ár og er einn reynslumesti leikmaður liðsins...

Oftedal valin í fjórða sinn og Martín í fimmta skiptið

Handknattleikssamband EHF hefur greint frá því hverjar skipa úrvalslið Meistaradeildar kvenna í handknattleik fyrir yfirstandandi leiktíð. Úrslitahelgi keppninnar er að renna í garð í Búdapest.Ungverska liðið Györ á fjóra fulltrúa í liðinu að þessu sinni auk þess sem að...
- Auglýsing -

Þakkar pabba sínum og Alfreð!

Það eru 21 ár síðan Magdeburg varð síðast Þýskalandsmeistari, undir stjórn Alfreðs Gíslasonar, 2001. Ólafur Stefánsson var þá í aðalhlutverki í liðinu. Ómar Ingi Magnússon og Gísli Þorgeir Kristjánsson léku það eftir í gærkvöldi, þegar Magdeburg var meistari 2022...

Molakaffi: Adam, Harpa Rún, Donni, Mogensen, Mogensen

Adam Thorstensen markvörður Stjörnunnar og U20 ára landsliðsins sem tekur þátt í EM í júlí hefur framlengt samning sinn við Stjörnuna til ársins 2025. Adam kom til félagsins árið 2020 frá ÍR og var þá hálft í hvoru hættur...

Molakaffi: Orri Freyr, Aron Dagur , Ómar Ingi, Lindberg, KA, Zein

Hvorki Orri Freyr Þorkelsson né Aron Dagur Pálsson skoruðu mark fyrir Elverum þegar liðið vann Arendal í fyrstu viðureign liðanna í úrslitum í úrslitakeppni norsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í gær. Leikið var í Elverum. Liðin mætast á ný á...
- Auglýsing -

Wille hefur ráðinn í stað Berge

Norska handknattleikssambandið staðfesti í dag að Jonas Wille hafi verið ráðinn þjálfari karlalandsliðsins í handknattleik en fregnir þess efnis höfðu spurst út á dögunum. Wille tekur við starfinu af Christian Berge sem stýrði landsliðinu í átta ár en lét...

Molakaffi: Odense meistari, Rut, Herning-Ikast, Díana Dögg, Tumi Steinn, Einar, stjórnendur biðjast afsökunnar

Odense Håndbold var danskur meistari í handknattleik kvenna í gærkvöld, annað árið í röð. Odense vann Team Esbjerg, 25:24, á heimavelli í oddaleik liðanna. Esbjerg var þremur mörkum yfir í hálfleik, 14:11, hafði einnig þriggja marka forskot þegar síðari...

Konur dæma alla leiki í úrslitum

Final4 úrslitahelgi Meistaradeildar kvenna í handknattleik verður um næstu helgi í hinni stórglæsilegu MVM Dome íþróttahöllinni í Búdapest sem var vígð á Evrópumóti karla í janúar.Handknattleikssamband Evrópu, EHF, hefur tilkynnt hvaða dómarar koma til með að dæma leikina að...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -