„Það var afar þýðingarmikið fyrir handboltann í Bandaríkjunum að öðlast keppnisrétt á HM. Nú er það undir okkur komið að sýna fram á að við verðskuldum sætið,“ segir Robert Hedin hinn sænski landsliðsþjálfari Bandaríkjanna í handknattleik karla í samtali...
Sex leikir verða á dagskrá í Meistaradeild kvenna um helgina og þar sem meðal annars sú óvenjulega staða kemur upp að þýska liðið Dortmund og ungverska liðið Györ spila báða leiki sína um helgina í Ungverjalandi. Fyrri viðureignin var...
Það var einn leikur á dagskrá í Meistaradeild kvenna í gærkvöldi þegar að Borussia Dortmund og Györ áttust við í Ungverjalandi en leikurinn var þó heimaleikur Dortmund. Félögin komust að samkomulagi að spila leikina í 7. og 8. umferð...
Per Johansson hættir sem landsliðsþjálfari Svartfjallalands í kvennaflokki að loknum Evrópumótinu í næsta mánuði. Svíinn ætlar að einbeita sér að þjálfun rússneska meistaraliðsins Rostov-Don sem hann tók við þjálfun á í sumar. Johansson hefur stýrt svartfellska landsliðinu síðustu þrjú...
Ekki er öll nótt úti fyrir áhugasama handknattleiksmenn sem hafa bandarískan ríkisborgararétt að öðlast sæti í landsliði Bandaríkjanna sem tekur þátt í heimsmeistaramóti karla í Egyptalandi í janúar.Nú um stundir geta þeir sent inn umsókn til Handknattleikssambands Bandaríkjanna sem...
Alfreð Gíslason gerði tvær breytingar á þýska landsliðinu áður en það heldur til Tallinn í fyrramálið þar sem það mætir landsliði Eistlands á sunnudaginn í undankeppni EM2022.Paul Drux skytta frá Füchse Berlin og markvörðurinn Till Klimpke koma inn í...
Nokkur af sterkari félagsliðum Danmerkur vilja fækka liðum í úrvalsdeild kvenna frá og með keppnistímabilinu 2022/2023. Ætla þau að funda um helgina og fara yfir stöðuna.Hugmyndir Team-Esbjerg, Viborg HK og Herning-Ikast ganga út á að fækkað verði um tvö...
Norska landsliðskonan og handknattleikskonan Camilla Herem segir frá því í nýrri bók sinni að henni og fleiri leikmönnum rúmenska liðsins Baia Mare hafi verið skipað léttast þegar hún gekk til liðs við það sumarið 2014.„Mér var skipað að léttast...
Tíu viðureignir eru að baki í undankeppni Evrópumóts karla í handknattleik en leikið var í gær og í fyrradag. Framundan eru tíu leikir til viðbótar á laugardag og sunnudag. Íslenska landsliðið leikur ekki um helgina, ekki frekar en mörg...
Ein stærsta stjarna kvennahandboltans í Evrópu um þessar mundir, hin 19 ára gamla Elena Mikhaylichenko, leikur ekki meira handknattleik á þessu keppnistímabili eftir að hún sleit krossband í kappleik í vikunni. Mikhaylichenko hefur verið ein helsta driffjöður CSKA Moskva-liðsins...
Danir fóru vel af stað í undankeppni EM þegar þeir mættu landsliði Sviss í Árósum í leik sem fram átti að fara í gærkvöld en var frestað meðan menn leituðu af sér allan grun um að kórónuveirumsit væri að...
Alfreð Gíslason og lærisveinar hans í þýska landsliðinu komust í hann krappann gegn Bosníu í dag í undankeppni EM í handknattleik en þetta var fyrsti leikur Alfreðs með þýska landsliðið. Þótt ekki hafi Bosníumenn verið með fullskipað lið, aðeins...
Zoran Kastratović sagði gær upp störfum sem þjálfari handknattleiksliðsins Metalurg í Norður-Makedóníu. Það væri sjálfsagt ekki í frásögur færandi nema vegna ástæðu uppsagnarinnar. Hún er sú að Kastratović hefur ekki fengið greidd laun í níu mánuði. Gafst hann upp á...
Undankeppni EM2022 í karlaflokki hófst í gær með sex leikjum og verður framhaldið í dag með fjórum viðureignum. Einnig fara leikir fram á laugardag og sunnudag, alls tíu leikir.Úrslit leikja gærdagsins er að finna hér að neðan:2.riðill:Austurríki - Eistland...
Portúgal vann níu marka sigur á Ísrael, 31:22, en lið þjóðanna eru í riðli með íslenska og litháenska landsliðinu í undankeppni EM2022. Portúgal var tveimur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 14:12. Leikið var í Matosinhos í nágrenni Porto...