- Auglýsing -
- Auglýsing -

Útlönd

- Auglýsing -

Einn öflugasti leikmaður Færeyinga fór meiddur af leikvelli – styttist í EM

Færeyski handknattleiksmaðurinn efnilegi, Óli Mittún, meiddist á hægri fæti í upphafi leiks Sävehof og Önnereds í sænsku úrvalsdeildinni í dag. Óttast er að meiðslin kunni að vera alvarleg og að þau muni geta sett strik í reikninginn varðandi þátttöku...

Jólakaffi: Pytlick, Nygaard, Gottfridsson, Djordjic, Johannessen, Eriksson

Heimsmeistarar Danmerkur í handknattleik karla virðast ætla að mæta með allar sínar kanónur til leiks á Evrópumótið í Þýskalandi. Rétt fyrir jól staðfesti Simon Pytlick að hann hafi jafnað sig af meiðslum og geti gefið kost á sér í...

Molakaffi: Óðinn Þór, Mørk, Mathe, Damgaard, Bellahcene

Óðinn Þór Ríkharðsson og félagar í Kadetten Schaffhausen komust í átta liða úrslit bikarkeppninnar í Sviss í gærkvöld með sigri á TV Möhlin, 34:24, á útivelli. Óðinn Þór skoraði sex mörk, þar af tvö úr vítaköstum.  Norska landsliðskonan Nora Mørk...
- Auglýsing -

Leikstaðir í forkeppni ÓL kvenna liggja fyrir

Þegar heimsmeistaramóti kvenna í handknattleik lauk á sunnudaginn varð ljóst hvernig raðast niður í riðlana þrjá í forkeppni Ólympíuleikanna sem fram fer 11. - 14. apríl á næsta ári. Í dag var tilkynnt hvar leikir riðlakeppninnar fara fram. Ungverjar,...

Molakaffi: Orri, Stiven, Tryggvi, Solberg, Kristín

Orri Freyr Þorkelsson skoraði fjögur mörk fyrir Sporting í öruggum sigri liðsins á Águas Santas Milaneza í 15. umferð portúgölsku 1. deildarinnar í handknattleik í gærkvöld. Sporting er efst í deildinni með fullt hús stiga. Porto er næst á...

Alfreð hefur valið EM-hóp Þjóðverja

Alfreð Gíslason landsliðsþjálfari Þýskalands í handknattleik karla hefur varpað hulunni af nöfnum þeirra leikmanna sem hann ætlar að tefla fram á Evrópumótinu sem fram fer í Þýskalandi í næsta mánuði. Nítján leikmenn eru í hópnum, þar af tveir markverðir....
- Auglýsing -

Molakaffi: Viktor Gísli, Pesic, úrslit Evrópudeildar

Viktor Gísli Hallgrímsson og samherjar í Nantes unnu afar mikilvægan sigur í gærkvöld þegar þeir höfðu betur gegn Montpellier á heimavelli, 31:30, í dramatískum háspennuleik í frönsku 1. deildinni í handknattleik. Liðin deildu öðru sæti deildarinnar fyrir viðureignina en...

Molakaffi: Tryggvi, Gottfridsson, Glandorf, Thulin, Smits

Tryggvi Þórisson skoraði eitt mark fyrir Sävehof þegar liðið vann stórsigur á HK Malmö, 32:24, en leikið var í Malmö. Simon Möller markvörður Sävehof átti stórleik, varði 22 skot, 50%. Sävehof komst í efsta sæti sænsku úrvalsdeildarinnar með sigrinum....

Molakaffi: Arnór, Haukur, Dana, Lunde, Örn, Óðinn, Mahé

Arnór Atlason fagnaði sigri með liðsmönnum sínum í TTH Holstebro í gær þegar þeir lögðu neðsta lið dönsku úrvalsdeildarinnar Lemvig, 39:28, á heimavelli í átjándu umferð deildarinnar og þeirri síðustu á árinu. Holstebro er í 10. sæti af 14...
- Auglýsing -

Reistad sú besta á HM

Norska handknattleikskonan Henny Reistad var valin sú besta á heimsmeistaramótinu í handknattleik kvenna sem lauk í Danmörku í kvöld með sigri Frakka á Noregi í úrslitaleik, 31:28.Reistad lék afar vel á mótinu, ekki síst í undanúrslitaleiknum gegn Dönum á...

Frakkar eru verðskuldaðir heimsmeistarar 2023

Frakkar eru heimsmeistarar kvenna í handknattleik eftir sigur á heimsmeisturum Noregs frá 2021, 31:28, í úrslitaleik í Jyske Bank Boxen í Herning í Danmörku í kvöld. Þetta er í þriðja sinn sem Frakkar verða heimsmeistarar í kvennaflokki í handbolta...

HM kvenna ´23 – Úrslit og sætaskipan liðanna

Heimsmeistaramóti kvenna, því 26., lauk í Herning í Danmörku í kvöld með sigri Frakka á Noregi í úrslitaleik, 31:28. Danir hrepptu þriðja sætið og Svíar það fjórða. Alls tóku landslið 32 þjóða þátt í mótinu sem hófst 29. nóvember...
- Auglýsing -

Þriðju verðlaun Dana í röð á stórmóti – í fyrsta sinn í aldarfjórðung

Annað heimsmeistaramót kvenna í röð taka Danir við bronsverðlaunum þegar upp verður staðið. Danska landsliðið vann það sænska, 28:27, í leiknum um þriðja sæti mótsins í Jyske Bank Boxen í Herning í dag. Danska landsliðið hefur þar með unnið...

Aftur kom afleitt upphaf Þjóðverjum í koll

Í annað sinn á skömmum tíma kom hörmulegur upphafskafli þýska landsliðinu í koll á heimsmeistaramóti kvenna þegar liðið mætti hollenska landsliðinu í dag í leiknum um fimmta sætið á heimsmeistaramótinu. Þýska liðið skoraði ekki mark fyrr en eftir rúmar...

Svartfellingar voru öflugri í fyrsta leik dagsins á HM

Svartfellingar lögðu Tékka, 28:24, í morgun í fyrsta úrslitaleiknum af fjórum sem eru á dagskrá á síðasta leikdegi heimsmeistaramóts kvenna í handknattleik í Jyske Bank Boxen íþróttahöllinni í Herning á Jótlandi. Leikurinn um 7. sætið hafði þann eina tilgang...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -