- Auglýsing -
- Auglýsing -

Útlönd

- Auglýsing -

Molakaffi: Sigvaldi, Dagur, Hafþór, Hannes, reiðir Norðmenn, úrslitaleikir

Sigvaldi Björn Guðjónsson skoraði eitt mark þegar Kolstad treysti stöðu sína í efsta sæti norsku úrvalsdeildarinnar í gærkvöld með öruggum sigri á ØIF Arendal, 34:28, í Sør Amfi í Arendal. Kolstad var sjö mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik,...

Sigur Frakka á Svíum tryggði Dönum ÓL-farseðil

Sigur franska landsliðsins á Svíum í gær varð til þess að danska landsliðið varð það þriðja til þess að öðlast farseðil í handknattleikskeppni kvenna á Ólympíuleikunum í sumar. Annað sæti Dana á EM tyggir danska landsliðinu keppnisréttinn. Danir geta...

Heindahl verður frá keppni í nokkra mánuði

Danska landsliðskonan Kathrine Heindahl skaddaði liðband í innanverðu hné í undanúrslitaleik Dana og Norðmanna á heimsmeistaramótinu í gær. Þetta segir í tilkynningu danska handknattleikssambandsins. Heindahl leikur þar af leiðandi ekki með danska landsliðinu á morgun gegn sænska landsliðinu í...
- Auglýsing -

Molakaffi: Donni, Viktor, erfitt í Fjellhammer, Bergendahl, Ekberg, Neagu

Kristján Örn Kristjánsson, Donni, lék með PAUC í gærkvöld þegar liðið vann óvæntan sigur á Nantes í frönsku 1. deildinni í handknattleik, 41:37,  á heimavelli Nantes. Donni skoraði ekki mark á þeim mínútum sem hann tók þátt.  Viktor Gísli Hallgrímsson...

Frakkar mæta Noregi í úrslitaleiknum

Frakkland leikur við Noreg um heimsmeistaratitilinn í handknattleik kvenna á sunnudaginn eftir að hafa unnið sænska landsliðið mjög örugglega í síðari undanúrslitaleiknum á mótinu í kvöld, 37:28. Frakkland og Noregur áttust við í milliriðlakeppni HM 10. desember í Þrándheimi....

Myndskeið: 15 mörk Reistad í undanúrslitum HM

Norska handknattleikskonan Henny Ella Reistad fór með himinskautum í kvöld þegar hún skorað 15 mörk í 17 skotum í undanúrslitaleik Noregs og Danmerkur á heimsmeistaramóti kvenna í handknattleik í Jyske Bank Boxen í Herning á Jótlandi. Hér fyrir neðan...
- Auglýsing -

Reistad skaut Noregi í úrslit HM í háspennuleik

Henny Reistad skaut norska landsliðinu í úrslitaleik heimsmeistaramóts kvenna í handknattleik í kvöld. Hún skoraði sigurmarkið á síðustu sekúndu framlengingarinnar, 29:28, í frábærum undanúrslitaleik í Jyske Bank Boxen í Herning í kvöld.Noregur leikur þar með í níunda sinn til...

Grannþjóðirnar mætast í leiknum um 5. sætið

Holland og Þýskaland mætast í leiknum um 5. sætið á heimsmeistaramóti kvenna í handknattleik í hádeginu á laugardaginn. Þýskaland vann öruggan sigur á Tékklandi, 32:26, í Herning í dag. Þar með með er ljóst að þýska landsliðið nær sínum...

Molakaffi: Sara Björg, Björgvin Páll, Tryggvi, Rød, Maqueda, Mensing

Sara Björg Davíðsdóttir og Björgvin Páll Rúnarsson eru handboltafólk ársins hjá Fjölni. Þau fengu viðurkenningu af þessu tilefni í uppskeruhófi félagsins í fyrrakvöld þar sem afreksfólki innan deilda félagsins voru veittar viðurkenningar fyrir árangur sinn á árinu sem brátt...
- Auglýsing -

Danir mæta Norðmönnum í undanúrslitum HM

Danir tryggðu sér fjórða og síðasta sæti í undanúrslitum heimsmeistaramóts kvenna í handknattleik í kvöld með því að leggja Svartfellinga, 26:24, í Jyske Bank Boxen íþróttahöllinni í Herning á Jótlandi. Danir mæta heims- og Evrópumeisturum Noregs í undanúrslitum á...

Svíar fór illa með Þjóðverja í Herning

Sænska landsliðið varð það þriðja til þess að tryggja sér sæti í undanúrslitum heimsmeistaramóts kvenna í handknattleik. Svíar fóru illa með Þjóðverja í Herning í kvöld, 27:20 eftir að hafa verið yfir, 16:6, að loknum fyrri hálfleik. Svíar mæta Frökkum...

Vonir Grænlendinga rættust ekki í lokaleiknum

Grænlendingum varð ekki að ósk sinni að vinna síðasta leikinn á heimsmeistaramótinu í handknattleik kvenna. Lið þeirra rekur lestina eftir fimm marka tap fyrir íranska landsliðinu í Arena Nord í Frederikshavn á Jótlandi í dag. Þetta var um leið...
- Auglýsing -

Dómari dæmdur í þriggja ára bann og til greiðslu sektar

Matija Gubica handknattleiksdómari frá Króatíu hefur verið settur í þriggja ára bann frá dómgæslu á vegum Handknattleikssambands Evrópu, EHF. Gubica er sekur um að hafa brotið gegn siðareglum EHF og IHF, alþjóða handknattleikssambandsins. Ekki var nánar útskýrt í hverju...

Krónprinsinn hvatti heimsmeistarana til dáða – Noregur í undanúrslit

Heims- og Evrópumeistarar Noregs sýndu flestar sínar bestu hliðar í kvöld og tryggðu sér sæti í undanúrslitum heimsmeistaramótsins með því að leggja hollenska landsliðið, 30:23, í átta liða úrslitum í Trondheim Spektrum að viðstöddu fjölmenni, þar á meðal var...

Ellefu marka sigur fleytti Frökkum í undanúrslit

Frakkar eru komnir í undanúrslit á heimsmeistaramóti kvenna í handknattleik eftir stórsigur á Tékkum, 33:22, í Þrándheimi í kvöld. Franska landsliðið leikur í undanúrslitum við sigurliðið úr viðureign Svíþjóðar og Þýskalands sem mætast í Herning annað kvöld. Undanúrslitin verða...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -