Toni Gerona landsliðsþjálfari Serbíu hefur valið 20 leikmenn til æfinga og undirbúnings fyrir Evrópumótið í handknattleik sem fram fer í Þýskalandi í næsta mánuði.
Serbneska landsliðið verður fyrsti andstæðingur íslenska landsliðsins í keppninni, 12. janúar í Ólympíuhöllinni í München....
Milliriðlakeppni heimsmeistaramót kvenna í handknattleik heftst 6. desember og stendur yfir til 11. desember. Leikið verður í fjórum riðlum í Frederikshavn, Gautaborg, Herning og Þrándheimi. Sex lið eru í hverjum riðli. Tvö efstu liðin úr hverjum riðli halda áfram...
Landslið Kongó leikur til úrslita um forsetabikarinn á heimsmeistaramóti kvenna í handknattleik á miðvikudaginn. Kongó lagði Chile, 24:21, í uppgjöri liðanna í riðli tvö. Kongó mætir þar með annað hvort Íslandi eða Kína í úrslitaleik í Arena Nord Í...
Kristján Örn Kristjánsson, Donni, skoraði eitt mark fyrir PAUC þegar liðið tapaði með fimm marka mun í heimsókn til granna sinni í Montpellier, 36:31, í frönsku 1. deildinni í handknattleik í gær. Donni lék með í 16 mínútur. Hann...
Frakkland lagði Noreg í jöfnum og afar spennandi leik í lokaumferð í milliriðli tvö á heimsmeistaramóti kvenna í handknattleik í Þrándheimi í kvöld, 24:23, eftir að jafnt var að loknum fyrri hálfleik, 12:12.
Frakkland mætir þar með Tékklandi í átta...
Hollendingar og Tékkar tryggðu sér sæti í átta liða úrslitum úr milliriðli fjögur á heimsmeistaramótinu í handknattleik kvenna. Hollendingar voru í góðri stöðu fyrir síðasta leik sinn og tefldu ekki á tvær hættur heldur gerðu út um vonir Spánverja...
Hinn þrautreyndi ungverski markvörður, Roland Mikler, gaf ekki kost á sér í landsliðið sem tekur þátt í Evrópumótinu í handknattleik karla í næsta mánuði. Ungverjar verða með íslenska landsliðinu í riðli á mótinu.
Fjórir markverðir eru í 25 manna...
Danir bíða spenntir eftir leiknum við Pólverja í Herning í kvöld í milliriðli tvö. Eftir tap fyrir Japan í fyrstu umferð milliriðlakeppninnar, 27:26, mega Danir vart við öðru tapi í kvöld ef þeir ætla sér að komast í átta...
Heims- og Evrópumeistarar Noregs tryggðu sér í gærkvöld sæti í átta liða úrslitum heimsmeistaramótsins í handknattleik kvenna með öruggum sigri á landsliði Slóveníu, 34:21, í Þrándheimi. Annað kvöld mætast Noregur og Frakkland í lokaumferð í milliriðli tvö í úrslitaleik...
Frakkar voru fyrstir til þess að tryggja sér sæti í 8-liða úrslitum heimsmeistaramótsins í handknattleik kvenna. Franska landsliðið lagði landslið Suður Kóreu, 32:22, í Þrándheimi. Frakkar eru þar með öruggir með annað af tveimur efstu sætum í öðrum milliriðli....
Annað heimsmeistaramótið í röð getur landslið Kamerún ekki stillt upp fullskipuðu liði, 16 leikmönnum, í leikjum sínum. Á HM á Spáni fyrir tveimur árum stungu fimm leikmenn af og nú urðu tveir leikmenn eftir meðan landsliðið var í æfingabúðum...
Róbert Sigurðarson og félagar í Drammen treystu stöðu sína á meðal liðanna í efstu sætum norsku úrvalsdeildarinnar í gærkvöld með sigri á Halden 25:24, á heimavelli í 13. umferð. Róbert skoraði ekki mark en tók vel á því í...
Landslið Noregs og Frakklands hófu keppni í milliriðli tvö í kuldanum í Þrándheimi í kvöld með stórum sigrum. Grimmdar frost hefur verið upp á síðkastið í Þrándheimi.
Frakkar lögðu Austurríki, 41:27, eftir að hafa farið á kostum í fyrri...
Allan Norðberg leikmaður Vals er í 18 manna landsliðshópi Færeyinga sem tekur þátt í Evrópumótinu í handknattleik í Þýskalandi í næsta mánuði. Hann er sá eini í færeyska landsliðshópnum sem leikur með íslensku félagsliði um þessar mundir. Aðeins er...
Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson halda áfram að dæma af fullum krafti í Meistaradeild Evrópu í handknattleik karla. Þeir félagar eru komnir til Szeged í Ungverjalandi til að dæma viðureign Pick Szeged og Industria Kielce í 10. umferð...