Sjötta og síðasta umferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar fór fram í kvöld. Tvö efstu lið hvers riðils halda áfram keppni í 16-liða úrslitum í febrúar. Tvö neðstu liðin eru úr leik. Sextán liða úrslit fara fram í febrúar.Talsvert af Íslendingum var...
Heimsmeistaramót kvenna í handknattleik hófst miðvikudaginn. 29. nóvember. Mótið er haldið í Danmörku, Noregi og Svíþjóð. Þetta verður þriðja heimsmeistaramótið með 32 þátttökuliðum úr nær öllum heimsálfum. Ísland tekur þátt í HM kvenna í fyrsta sinn í 12...
Landslið Kína verður andstæðingur íslenska landsliðsins í þriðju og síðustu umferð í riðli eitt í forsetabikarkeppninni á heimsmeistaramóti kvenna á mánudaginn. Kína tapaði fyrir Senegal í síðustu A-riðils riðlakeppninni í Gautaborg í kvöld, 22:15, eftir að hafa verið með...
Stórleikur Sveinbjörns Péturssonar markvarðar með EHV Aue í gærkvöld gegn Bietigheim nægði liðinu ekki til þess að krækja í stig á heimavelli. Sveinbjörn varði 19 skot, 38%.
Bietigheim vann með fjögurra marka mun, 31:27, er í öðru sæti deildarinnar með...
„Miðað við mótspyrnuna sem við höfum fengið til þessa þá er ég sáttur við hvernig liðið hefur leikið en við gerum okkur grein fyrir að það verður allt annað upp á teningnum þegar lengra liður á mótið og andstæðingarnir...
Heims- og Evrópumeistarar Noregs, undir stjórn Þóris Hergeirssonar, vann þriðja og síðasta örugga sigurinn í C-riðli heimsmeistaramótsins í handknattleik í kvöld þegar liðið lagði Suður Kóreu, 33:23, í DNB Arena í Stafangri. Yfirburðir norska liðsins voru mjög miklir í...
Slóvenía vann Angóla í riðli Íslendinga á heimsmeistaramóti kvenna í handknattleik í dag með sex marka mun, 30:24. Þeir voru þremur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik. Þar með er ljóst að Slóvenía verður eitt þriggja liða úr D-riðli...
Stiven Tobar Valencia skoraði fimm mörk í sex skotum þegar Benfica lagði Póvoa AC Bodegão á heimavelli í 14. umferð 1. deild portúgalska handknattleiksins í gær. Benfica situr sem fastast í þriðja sæti deildarinnar eftir sem áður. Sporting og Porto...
Heims- og Evrópumeistarar Noregs í handknattleik kvenna tryggðu sér í kvöld sæti í milliriðlakeppni heimsmeistaramótsins með stórsigri, 45:28, í rífandi góðri stemningu í DNB Arena í Stafangri í kvöld að viðstöddum rúmlega fjögur þúsund áhorfendum. Austurríska liðið sá aldrei...
Sunna Jónsdóttir fyrirliði íslenska landsliðsins í handknattleik lék sinn 80. landsleik í DNB Arena í Stafangri í fyrsta leik landsliðsins á HM í 12 í ár. Sunna lék fyrst með landsliðinu á stórmóti fyrir 13 árum, á EM 2010...
Ólympíumeistarar Frakka sluppu með skrekkinn gegn Angóla í síðari viðureigninni í D-riðli heimsmeistaramóts kvenna í handknattleik í Stavanger í kvöld. Liðin eru með íslenska landsliðinu í riðli. Frakkar mörðu sigur, 30:29, en leikmenn Angóla áttu stangarskot á síðustu sekúndu...
Rússland/Sovétríkin hafa unnið flest gullverðlaun á heimsmeistaramóti kvenna í handknattleik, sjö alls. Fyrsta heimsmeistaramótið var haldið 1957. Samanlagt hafa Rússland/Sovétríkin unnið 11 verðlaun á mótunum. Noregur hefur einnig unnið alls 11 sinnum til verðlauna á heimsmeistaramótinu, þar af fern...
Heims- og Evrópumeistarar Noregs í handknattleik kvenna hófu titilvörnina með flugeldasýningu í DNB-Arena í Stafangri. Þrátt fyrir að vera ekki með allar stórstjörnurnar innanborðs þá vann norska liðið það grænlenska, 43:11, eftir að hafa verið 12 mörkum yfir í...
Svavar Ólafur Pétursson og Sigurður Hjörtur Þrastarson dæma viðureign ABC de Braga og króatíska liðsins RK Nexe í sjöttu og síðustu umferð Evrópudeildarinnar á þriðjudaginn í næstu viku. Leikurinn fer fram í Braga í Portúgal. RK Nexe og Skjern...
Leikmenn, þjálfarar og aðrir starfsmenn íslenska landsliðsins í handknattleik kvenna færa sig um set í dag. Eftir nærri viku veru í Lillehammer við kappleiki og æfingar heldur hópurinn til Stavangurs þar sem íslenska landsliðið leikur þrjá leiki í riðlakeppni...