- Auglýsing -
- Auglýsing -

Útlönd

- Auglýsing -

Evrópudeild karla ’23 – úrslit 6. umferðar – lokastaðan

Sjötta og síðasta umferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar fór fram í kvöld. Tvö efstu lið hvers riðils halda áfram keppni í 16-liða úrslitum í febrúar. Tvö neðstu liðin eru úr leik. Sextán liða úrslit fara fram í febrúar.Talsvert af Íslendingum var...

HM kvenna ´23 – úrslit, leikjadagskrá, lokastaðan

Heimsmeistaramót kvenna í handknattleik hófst miðvikudaginn. 29. nóvember. Mótið er haldið í Danmörku, Noregi og Svíþjóð. Þetta verður þriðja heimsmeistaramótið með 32 þátttökuliðum úr nær öllum heimsálfum. Ísland tekur þátt í HM kvenna í fyrsta sinn í 12...

Kínverska landsliðið verður þriðji andstæðingur Íslands

Landslið Kína verður andstæðingur íslenska landsliðsins í þriðju og síðustu umferð í riðli eitt í forsetabikarkeppninni á heimsmeistaramóti kvenna á mánudaginn. Kína tapaði fyrir Senegal í síðustu A-riðils riðlakeppninni í Gautaborg í kvöld, 22:15, eftir að hafa verið með...
- Auglýsing -

Molakaffi: Sveinbjörn, Ólafur, Duvnjak, Møllgaard, Olsen

Stórleikur Sveinbjörns Péturssonar markvarðar með EHV Aue í gærkvöld gegn Bietigheim nægði liðinu ekki til þess að krækja í stig á heimavelli. Sveinbjörn varði 19 skot, 38%. Bietigheim vann með fjögurra marka mun, 31:27, er í öðru sæti deildarinnar með...

Verðum að leika betur þegar lengra líður á HM

„Miðað við mótspyrnuna sem við höfum fengið til þessa þá er ég sáttur við hvernig liðið hefur leikið en við gerum okkur grein fyrir að það verður allt annað upp á teningnum þegar lengra liður á mótið og andstæðingarnir...

Þriðji öruggi sigurinn hjá Þóri og meistaraliði hans

Heims- og Evrópumeistarar Noregs, undir stjórn Þóris Hergeirssonar, vann þriðja og síðasta örugga sigurinn í C-riðli heimsmeistaramótsins í handknattleik í kvöld þegar liðið lagði Suður Kóreu, 33:23, í DNB Arena í Stafangri. Yfirburðir norska liðsins voru mjög miklir í...
- Auglýsing -

Slóvenar lögðu Angólabúa í sveifluleik í Stafangri

Slóvenía vann Angóla í riðli Íslendinga á heimsmeistaramóti kvenna í handknattleik í dag með sex marka mun, 30:24. Þeir voru þremur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik. Þar með er ljóst að Slóvenía verður eitt þriggja liða úr D-riðli...

Molakaffi: Stiven, Grétar, Hannes, Thomsen, Nielsen, Möller

Stiven Tobar Valencia skoraði fimm mörk í sex skotum þegar Benfica lagði Póvoa AC Bodegão á heimavelli í 14. umferð 1. deild portúgalska handknattleiksins í gær. Benfica situr sem fastast í þriðja sæti deildarinnar eftir sem áður. Sporting og Porto...

Vínarpolki, vals og ræl – Þórir og norska landsliðið í milliriðil

Heims- og Evrópumeistarar Noregs í handknattleik kvenna tryggðu sér í kvöld sæti í milliriðlakeppni heimsmeistaramótsins með stórsigri, 45:28, í rífandi góðri stemningu í DNB Arena í Stafangri í kvöld að viðstöddum rúmlega fjögur þúsund áhorfendum. Austurríska liðið sá aldrei...
- Auglýsing -

Molakaffi: Sunna, Hafdís, Elín, Hildigunnur, Oddur, Daníel, Arnar, Einar, Guðmundur, Olsen rekinn

Sunna Jónsdóttir fyrirliði íslenska landsliðsins í handknattleik lék sinn 80. landsleik í DNB Arena í Stafangri í fyrsta leik landsliðsins á HM í 12 í ár. Sunna lék fyrst með landsliðinu á stórmóti fyrir 13 árum, á EM 2010...

Frakkar sluppu með skrekkinn – stangarskot á síðustu sekúndu

Ólympíumeistarar Frakka sluppu með skrekkinn gegn Angóla í síðari viðureigninni í D-riðli heimsmeistaramóts kvenna í handknattleik í Stavanger í kvöld. Liðin eru með íslenska landsliðinu í riðli. Frakkar mörðu sigur, 30:29, en leikmenn Angóla áttu stangarskot á síðustu sekúndu...

Rússar unnið flest gull á HM – Noregur ellefu sinnum á verðlaunapalli

Rússland/Sovétríkin hafa unnið flest gullverðlaun á heimsmeistaramóti kvenna í handknattleik, sjö alls. Fyrsta heimsmeistaramótið var haldið 1957. Samanlagt hafa Rússland/Sovétríkin unnið 11 verðlaun á mótunum. Noregur hefur einnig unnið alls 11 sinnum til verðlauna á heimsmeistaramótinu, þar af fern...
- Auglýsing -

Norðmenn sýndu Grænlendingum enga miskunn

Heims- og Evrópumeistarar Noregs í handknattleik kvenna hófu titilvörnina með flugeldasýningu í DNB-Arena í Stafangri. Þrátt fyrir að vera ekki með allar stórstjörnurnar innanborðs þá vann norska liðið það grænlenska, 43:11, eftir að hafa verið 12 mörkum yfir í...

Molakaffi: Svavar, Sigurður, umdeildir dæma, Groetzki, miðasala hafin, ráða ráðum sínum, Neagu

Svavar Ólafur Pétursson og Sigurður Hjörtur Þrastarson dæma viðureign ABC de Braga og króatíska liðsins RK Nexe í sjöttu og síðustu umferð Evrópudeildarinnar á þriðjudaginn í næstu viku. Leikurinn fer fram í Braga í Portúgal. RK Nexe og Skjern...

Molakaffi: Landsliðið, Díana, Rivera, Džokić, Baur, Frakkar, Slóvenar

Leikmenn, þjálfarar og aðrir starfsmenn íslenska landsliðsins í handknattleik kvenna færa sig um set í dag. Eftir nærri viku veru í Lillehammer við kappleiki og æfingar heldur hópurinn til Stavangurs þar sem íslenska landsliðið leikur þrjá leiki í riðlakeppni...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -