Handknattleikskonan Erika Ýr Ómarsdóttir, hefur skrifað undir samning við bikar- og deildarmeistara ÍBV. Erika Ýr er uppalin í Eyjum og var m.a. valin ÍBV-arar tímabilsins vorið 2021.Íslensk handknattleikslið eru að hefja æfingar af fullum þunga þessa dagana eftir...
Uppfært 25. júlí kl. 18.30: Fullyrt er sólarhring eftir að neðangreind frétt var skrifuð að ekki sé flugufótur fyrir henni.ميكيل هانسنخبر من واقع الخيال تفهم ما تفهم مشكلتك pic.twitter.com/XPBBJjyDf5— عادل بن ثاني الزراع (@benthaniqatar) July 25, 2023...
Norska meistaraliðið Kolstad mun að öllum líkindum halda keppnisrétti sínum í Meistaradeild karla í handknattleik þrátt fyrir fregnir af fjárhagskröggum og lækkun launa um 30 af 100. Tíðindi sem komu Handknattleikssambandi Evrópu í opna skjöldu og virðast á skjön...
Einn þekktasti og áhrifamesti handknattleiksþjálfari sinnar samtíðar, Vlado Stenzel, varð 89 ára í gær. Stensel er Serbó/Króati sem flutti til Þýskalands 1973 og stýrði þýska landsliðinu til sigurs á HM 1978 í sögufrægum úrslitaleik við Sovétmenn í Kaupmannahöfn, 20:19. Þjóðverjar...
Arnbjörg Bertha Kristjánsdóttir hefur skrifað undir samning við meistaraflokkslið Víkings í handknattleik. Arnbjörg er 18 ára gömul og kemur til Víkings frá Fram þar sem hún hefur spilað með ungmennaliði liðsins síðustu ár. Arnbjörg leikur á línunni. Koma hennar...
Handknattleiksferill sænska handknattleiksmannsins Kim Ekdahl du Rietz hefur enn á ný tekið óvænta stefnu. Hann hefur verið ráðinn í starf þjálfara karlalandsliðs Hong Kong í handknattleik. Til stendur að hann stýri landsliðinu á Asíuleikunum í haust þegar m.a. verður...
Andri Már Rúnarsson lék sinn fyrsta leik fyrir þýska handknattleiksliðið SC DHfK Leipzig í gær en þá lék liðið utandyra við Dessau-Roßlauer HV 06 að viðstöddum um 1.500 áhorfendum. Dessau-Roßlauer HV 06 vann leikinn, 25:21. Leiktíminn var 2x20 mínútur...
Dregið var í riðla Evrópudeildar karla í handknattleik í morgun. Fyrirkomulagi keppninnar hefur verið breytt frá síðasta keppnistímabili. Í stað fjögurra riðla með sex liðum í hverjum verður leikið í átta riðlum með fjórum liðum í hverjum á næsta...
Katrine Lunde markvörður norska landsliðsins og Evrópumeistara Vipers Kristiansand heldur áfram að bæta eigið landsmet í fjölda landsleikja. Hún leikur á morgun sinn 342. A-landsleik þegar norska landsliðið mætir franska landsliðinu í vináttuleik í Bodø Spektrum. Lunde er 43 ára...
Jostein Sivertsen framkvæmdastjóri norska úrvalsdeildarliðsins Kolstad segir félagið hafa verið heiðarlegt þegar sótt var um boðskort (wild card) um sæti í Meistaradeild Evrópu í handknattleik karla. Hann mótmælir orðum Frank Bohmann framkvæmdastjóra þýsku deildarkeppninnar í samtali við Kieler Nachrichten...
Halldór Jóhann Sigfússon tók við þjálfun danska úrvalsdeildarliðsins Nordsjælland í byrjun mánaðarins. Fyrsta æfing liðsins í sumar var í fyrradag en liðin í Danmörku er eitt af öðru að hefja undirbúning fyrir næsta tímabil. Ekki veitir af því fyrstu...
Hart er sótt að norska handknattleiksliðinu Kolstad um þessar mundir. Ekki aðeins virðist fjárhagurinn vera í skötulíki heldur standa öll spjót að stjórnendum félagsins. Þeir eru sakaðir um að hafa beitt blekkingum til að öðlast keppnisrétt í Meistaradeild Evrópu...
Eins og áður hefur komið fram þá er Króatinn Luka Cindric á leiðinni frá Barcelona. Samningar standa yfir milli hans og félagsins um starfslok sem mun vera hluti af sparnaðaráætlunum Barcelona sem þarf að draga nokkuð saman í útgjöldum....
Brasilíski landsliðsmaðurinn Leonardo Dutra hefur tekið sitt hafurtask í Skopje og kvatt Vardar-liðið. Dutra hefur samið við Al Ahli Club í Sádi Arabíu. Dutra er þriðji leikmaðurinn sem hefur yfirgefið Vardar á síðustu mánuðum. Hinir eru Filip Taleski and...
Danski handknattleiksmaðurinn Mikkel Hansen mætir á morgun á sína fyrstu æfingu hjá danska liðinu Aalborg Håndbold. Jan Larsen framkvæmdastjóri félagsins staðfesti þessi gleðitíðindi í samtali við Ekstra Bladet í dag.Hansen, sem er af mörgum talinn fremsti handknattleiksmaður Dana á...