- Auglýsing -
- Auglýsing -

Útlönd

- Auglýsing -

Molakaffi: Íberubikarinn, B-EM kvenna, meiðsli í íslenska hópnum fyrir HM

Svo vel þótti takast til á síðasta tímabili þegar bestu lið grannþjóðanna Spánar og Portúgal kepptu í fyrsta sinn um Íberubikarinn í karlaflokki að ákveðið hefur verið að koma á fót sambærilegri keppni í kvennaflokki sem fram fer í...

EMU19: Ungverjar unnu í þriðja skiptið í röð

Lítt kom á óvart að Ungverjaland varð í dag Evrópumeistari í handknattleik kvenna, liðum skipuðum 19 ára og yngri. Ungverska landsliðið vann danska landsliðið með níu marka mun í úrslitaleik, 35:26. Danir sýndu tennurnar í fyrri hálfleik og voru...

EMU19: Úrslitaleikir um helgina

Evrópumót kvenna í handknattleik kvenna, skipað leikmönnum 19 ára, verður til lykta leitt á sunnudaginn. Úrslitaleikir mótsins standa fyrir dyrum á laugardag og sunnudag.Leikur um 1. sætið, sunnudagur:Ungverjaland - Danmörk 35:26 (17:14).Leikur um 3. sætið, sunnudagur:Rúmenía - Portúgal...
- Auglýsing -

Molakaffi: Fernandez, Hald, Jakobsen, sex framlengja

Spænski handknattleiksmaðurinn David Fernandez sem leystur var undan samningi hjá Wisla Plock í nýliðinni viku hefur samið við FC Porto. Carlos Resende tók við þjálfun FC Porto á dögunum eftir að Svíinn Magnus Andersson var leystur frá störfum. Resende...

Hvorki heyrist hósti né stuna frá EHF eftir uppljóstranir

Hvorki hefur heyrst hósti né stuna frá forráðamönnum Handknattleikssambands Evrópu, EHF, eftir að danska sjónvarpsstöðin TV2, í tveimur þáttum, fletti ofan af meintu veðmálabraski og hagræðingu úrslita sem virðist hafa átt sér stað innan handknattleiksins víða í Evrópu, m.a....

Molakaffi: Marko Fog, GOG, Karabatic, PSG, Gummersbach

Ian Marko Fog hefur verið ráðinn þjálfari dönsku meistaranna GOG eftir nokkra leit forráðamanna félagsins að eftirmanni Nicolej Krickau sem tók við þjálfun Flensburg um síðustu mánaðarmót. Marko Fog er fimmtugur og fyrrverandi landsliðsmaður Dana sem lék á tíma...
- Auglýsing -

Molakaffi: Elín Klara, Lilja, HM-sæti, Andersson, Resende, Kohlbacher

Elín Klara Þorkelsdóttir er markahæsti leikmaður U19 ára landsliðs Íslands á Evrópumótinu í handknattleik í Rúmeníu. Hún hefur skorað 32 mörk í fimm leikjum og er áttunda á lista yfir markahæstu leikmenn mótsins. Lilja Ágústsdóttir er næst á eftir...

Sló lán hjá foreldrum sínum til að halda meistaraliðinu á floti

Í samtali við VG í Noregi viðurkennir Jostein Sivertsen, sem sér um dags daglegan rekstur meistaraliðsins Kolstad, að hann hafi fengið lán hjá félagi í eigu foreldra sinna um síðustu áramót svo Kolstad gæti mætt lágmarkskröfum norska handknattleikssambandsins um...

Molakaffi: Thurin, Örn, Aðalsteinn, Radovic, Skjern

Samkvæmt fregnum frá Portúgal þá hefur Aalborg Håndbold keyptu sænsku skyttuna Jack Thurin frá FC Porto. Thurin er örvhentur og á að leysa landa sinn Lukas Sandell af hjá danska liðinu. Sandell gekk til liðs við Veszprém í Ungverjalandi...
- Auglýsing -

Kolstad viðurkennir erfiðleika – 30% launalækknun

Forráðamenn norska meistaraliðsins hafa staðfest fregnir frá í gær að félagið eigi í alvarlegum í fjárhagslegum þrengingum. Nauðsynlegt sé að skera niður launakostnað til að halda sjó á komandi árum.Tekjur hafi ekki verið í samræmi við áætlanir auk...

Molakaffi: Sigrún, Sorhaindo, Fernandez, minnt er á

Sigrún Jóhannsdóttir, handknattleikskona úr FH, hefur ákveðið að ganga til liðs við norska handknattleiksliðið Rival/Nord í Haugasundi. Skiptin koma ekki beinlínis í opna skjöldu vegna þess að maður hennar, Jörgen Freyr Ólafsson Naabye, var ráðinn þjálfari Rival/Nord á dögunum....

Norsku meistararnir sagðir í fjárhagskröggum

Norska meistaraliðið Kolstad, sem íslensku landsliðsmennirnir Janus Daði Smárason og Sigvaldi Björn Guðjónsson leika með, er sagt vera í talsverðum fjárhagskröggum. TV2 í Noregi sagði frá þessu í kvöld. Þar kemur fram að leikmenn og aðrir starfsmenn hafi...
- Auglýsing -

Molakaffi: Arnór, Halldór, dómarar, hlaupa ekki í skarðið, keppa í Póllandi

Fyrsti opinberi kappleikur danska úrvalsdeildarliðsins TTH Holstebro undir stjórn nýs þjálfara, Arnórs Atlasonar, verður á heimavelli 27. ágúst þegar Aalborg Håndbold kemur í heimsókn Gråkjær Arena. Leikur liðanna verður liður í sextán liða úrslitum bikarkeppninnar. Arnór hætti störfum hjá...

EMU19: Dagskrá, úrslit og staðan

Evrópumót kvenna í handknattleik, skipað leikmönnum 19 ára og yngri stendur yfir frá 6. til 16. júlí í Pitesti og Mioveni í Rúmeníu. Íslenska landsliðið er eitt sextán liða sem tekur þátt í mótinu.Hér fyrir neðan eru úrslit í...

Molakaffi: Nagy, Gurri, Gulliksen, Malasinskas, Kúba

Markvörðurinn Martin Nagy, sem varð Íslandsmeistari með Val vorið 2021, hefur snúið heim til Ungverjalands eftir tveggja ára dvöl hjá Gummersbach. Nagy verður einn markvarða Pick Szeged á næstu leiktíð. Samningur hans við silfurlið ungversku úrvalsdeildarinnar er til eins...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -