Útlönd

- Auglýsing -

Molakaffi: Karen, Ingibjörg, Jensen, Popovic, Nenadic

Handknattleikskonan Karen Helga Díönudóttir hefur verið lánuð til Selfoss út keppnistímabilið. Karen Helga, sem er þrautreynd á handknattleikvellinum, er félagsbundin Haukum en hefur ekkert leikið með liði félagsins á keppnistímabilinu.Ingibjörg Gróa Guðmundsdóttir, markvörður, hefur verið lánuð til Gróttu frá...

Molakaffi: Oddur, Ólafur, Nenadic, Scandinavium rifin?

Oddur Gretarsson er í liði 22. umferðar í þýsku 2. deildinni í handknattleik eftir stórleik í fyrrakvöld með Balingen-Weilstetten gegn Hüttenberg, 35:20. Oddur skoraði 11 mörk í 13 skotum. Hann er fimmti markahæsti leikmaður deildarinnar með 131 mark, hann...

Bjarki Már var í sigurliði – enn möguleiki á öðru sæti

Bjarki Már Elísson skoraði tvö mörk í þegar ungverska liðið Veszprém lagði Porto á heimavelli í kvöld í 13. og næst síðustu umferð riðlakeppni Meistaradeildarinnar í handknattleik. Veszprém situr áfram í þriðja sæti A-riðils með 18 stig eins og...
- Auglýsing -

Tekur við karlalandsliði Sviss sumarið 2024

Ekki er ráð nema í tíma sé tekið. Meðan Handknattleikssamband Íslands leitar að einstaklingi í starf þjálfara karlalandsliðs Íslands þá tilkynnti handknattleikssamband Sviss í kvöld að landsliðsmaðurinn Andy Schmid taki við þjálfun karlalandsliðs Sviss sumarið 2024. Hann á að...

Molakaffi: Sandra, Halldór, Gísli, Dibirov, Rasmussen

Sandra Erlingsdóttir lék á ný með TuS Metzingen í gærkvöldi þegar liðið sótti meistara Bietigheim heim í Sporthalle am Viadukt í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Bietigheim vann öruggan sigur, 33:26, eftir að hafa verið tveimur mörkum yfir eftir...

Evrópudeildin – 9. umferð: úrslit og staðan

Níunda og næst síðasta umferð riðlakeppni Evrópudeildar karla í handknattleik fór fram í kvöld. Að henni lokinni skýrðust línur nokkuð um það hvaða lið taka sæti í 16-liða úrslitum keppninnar sem fram fer síðla í mars. Fjögur efstu lið...
- Auglýsing -

Molakaffi: Aníta Eik, tvær í U17 í Noregi, Janc, Persson, Ravensbergen 

Aníta Eik Jónsdóttir fyrirliði hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við HK. Aníta Eik er í fjölmennum hópi efnilegra handknattleikskvenna hjá HK og hefur m.a. átt sæti í yngri landsliðum Íslands. Tvær stúlkur sem eru af íslensku bergi brotnar...

Tveir frá Íslandi í færeyska landsliðinu

Tveir leikmenn sem leika hér á landi eru í færeyska karlalandsliðinu sem valið hefur verið vegna tveggja leikja færeyska landsliðsins í undankeppni EM 8. og 11. mars. Um er að ræða Nicholas Satchwell, markvörð KA, og samherja hans Allan...

Þrír Evrópumeistarar eru í B-landsliðinu sem hingað kemur

Þrír leikmenn Evrópumeistara Vipers Kristiansand eru á meðal leikmanna í B-landsliði Noregs í handknattleik kvenna sem er væntanlegt hingað til lands um mánaðarmótin til tveggja vináttuleikja við íslenska landsliðið 2. og 4. febrúar á Ásvöllum.Þrátt fyrir að um sé...
- Auglýsing -

Molakaffi: Egill Már, Stefán, Leandra, Dahl, Weber

Egill Már Hjartarson skoraði þrjú mörk fyrir StÍF þegar liðið vann KÍF frá Kollafirði, 29:27, í fyrri undanúrslitaleik liðanna í færeysku bikarkeppninni í gærkvöld. Leikið var í Höllinni á Skála. Síðari viðureignin verður í Kollafirði á sunnudaginn og mun...

Magdeburg hafði sætaskipti við Veszprém

Magdeburg komst upp í annað sæti í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í handknattleik karla í kvöld með öruggum sigri á Veszprém, 32:25, í 12. umferð keppninnar. Leikið var í Magdeburg. Gísli Þorgeir Kristjánsson skoraði tvö mörk fyrir Magdeburg. Bjarki Már...

Molakaffi: Jakob, Sigvaldi, Janus, Hafþór, Elías, Axel, Lindberg, Karabatic

Jakob Lárusson og liðsmenn Kyndils unnu Stjørnuna, 28:24, í fyrri undanúrslitaleik liðanna í færeysku bikarkeppninni í kvennaflokki í gærkvöld. Síðari leikur liðanna verður á laugardaginn. Jakob er þjálfari Kyndils.Sigvaldi Björn Guðjónsson skoraði sex mörk, þar af þrjú úr vítaköstum og...
- Auglýsing -

Molakaffi: Lést í jarðskjálftanum, Abolo, Pettersson, Bjarki, Remili

Cemal Kütahya fyrirliði tyrkneska landsliðsins í handknattleik karla og fimm ára sonur hans létust í jarðskjálftanum í landinu fyrir rúmri viku. Tyrkneska handknattleikssambandið sagði frá þessum sorgartíðinum í gærmorgun. Eiginkonu Kütahya og tengdamóður er enn leitað. Eiginkonan er gengin...

Evrópudeildin – 8. umferð: úrslit og staðan

Áttunda umferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar í handknattleik fór fram í kvöld. Að vanda voru 12 leikir á dagskrá. Fyrir utan Valsmenn voru fleiri Íslendingar í sviðsljósum leikjanna, bæði leikmenn og þjálfarar.Tvær umferðir eru eftir af riðlakeppninni og fara þær fram...

Molakaffi: Alilovic, Nilsson, Blonz, Guardiola bræður

Eftir 12 ár í Ungverjalandi flytur króatíski markvörðurinn Mirko Alilovic til Póllands í sumar. Hann hefur samið við Wisla Plock. Alilovic var í sjö ár markvörður Veszprém og er nú kominn inn á sitt fimmta ár með Pick Szeged....
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -