Útlönd

- Auglýsing -

Tvær umferðir eftir – spenna í loftinu

Nú þegar það eru aðeins tvær umferðir eftir af riðlakeppni Meistaradeildar kvenna í handknattleik er spennan heldur betur farin að magnast. Þrettánda umferð fer fram um helgina þar sem að baráttan um sæti í útsláttarkeppninni verður í hámarki í...

40.000 miðar seldir á upphafsleik EM 2024

Aðgöngumiðar á upphafsleik Evrópumóts karla í handknattleik í 10. janúar á næsta ári rjúka út eins og heitar lummur. Þegar hafa 40 þúsund miðar verið seldir af þeim 50 þúsundum sem verða til sölu. Leikurinn fer fram á Merkur...

Molakaffi: Orri Freyr, Rúnar, Sunna, Elmar, Halldór, Rasmussen, Valera

Norski landsliðsmaðurinn Tobias Grøndahl tryggði Noregsmeisturum Elverum baráttusigur á ØIF Arendal á útivelli í gærkvöld, 32:31, í norsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Grøndahl skoraði sigurmarkið úr vítakasti þegar leiktíminn var úti. Orri Freyr Þorkelsson skoraði eitt mark fyrir Elverum sem...
- Auglýsing -

Eftir minka og covid fær Frederikshavn annað tækifæri

Frederikshavn og Herning verða leikstaðir í Danmörku á HM kvenna síðar á þessu ári. Danska handknattleikssambandið tilkynnti þetta í dag.Til stóð að leika í Frederikshavn á EM kvenna í árslok 2020 en hætt var við á elleftu stundu...

Engin miskunn hjá Króötum – Perkovac tekur við

Goran Perkovac hefur verið ráðinn þjálfari króatíska karlalandsliðsins í handknattleik. Forveri hans Hrvoje Horvat var látinn taka pokann sinn en óánægja ríkir með árangur króatíska landsliðsins á HM. Stefnan var sett á að komast í átta liða úrslit, hið...

Kielce heldur út tímabilið – framtíðin ræðst í lok mars

Pólska stórliðið Łomża Industria Kielce staðfesti í gærkvöld að tekist hafi að tryggja rekstur þess út keppnistímabilið. Hvað tekur þá við er óvissu háð. Vonir standa til að fyrir lok mars verði framtíðin orðið skýrari og nýr eða nýir...
- Auglýsing -

Parrondo hættir með egypska landsliðið

Spænski handknattleiksþjálfarinn Roberto Parrondo heldur ekki áfram þjálfun egypska karlalandsliðsins í handknattleik þegar samningur hans við egypskra handknattleikssambandið rennur út á næstunni. Framkvæmdastjóri sambandsins, Amr Salah, staðfesti þetta í gær.Parrondo hefur þjálfað landslið Egyptalands í fjögur ár og náð...

Molakaffi: Olsson, Stefán, Ásgeir, uppselt, Broch

Sænska handknattleikskonan Emma Olsson sem varð Íslandsmeistari með Fram á síðasta vori hefur framlengt samning sinn við þýska liðið Dortmund til eins árs. Olsson skrifaði undir eins árs samning við Dortmund fyrir ári með möguleika á eins árs framlengingu...

Molakaffi: Guðrún Erla, Jacobsen, Onesta, Nedeff, óánægja, of seint, Hansen

Guðrún Erla Bjarnadóttir hefur skrifað undir nýjan samning um að leika áfram með Fjölni/Fylki í Grill 66-deildinni. Guðrún Erla kom til félagsins á síðasta sumri frá HK. Hún er markahæsti leikmaður Fjölnis/Fylkis á leiktíðinni með 73 mörk í 10...
- Auglýsing -

Engar orrustuþotur – styttan geymd í bankahólfi

F-16 orrustuþotur danska hersins taka ekki á móti heimsmeisturum Dana þegar flugvél þeirra nálgast Kastrup í dag en liðið ferðast með almennu flugi frá Stokkhólmi. Tvær þotur danska hersins tóku á móti flugvél landsliðsins þegar liðið kom heim eftir...

Nýliði heimsmeistaranna í úrvalsliði HM

Þrefaldir heimsmeistarar Dana eiga tvo leikmenn í úrvalsliði heimsmeistaramótsins í handknattleik. Annarsvegar Mathias Gidsel sem valinn var mikilvægasti eða besti leikmaður mótsins og hinsvegar hinn 22 ára gamli Simon Pytlick sem valinn var besta vinstri skytta mótsins. Pyltick var...

Gidsel markahæstur á HM – Bjarki Már varð sjötti

Daninn Mathias Gidsel varð markakóngur heimsmeistaramótsins í handknattleik sem lauk í Stokkhólmi í gærkvöld. Gidsel skoraði 60 mörk í níu leikjum danska landsliðsins á mótinu, eða 6,66 mörk að jafnaði í leik.Heimsmeistarar Dana eiga þrjá leikmenn á meðal...
- Auglýsing -

Molakaffi: Jakob, Kristinn, Egill Már, Pytlick, Lauge, Mossestad

Jakob Lárusson hafði betur í gær þegar íslensku þjálfararnir mættust með lið sín í færeysku úrvalsdeildinni í handknattleik kvenna. Kyndill, sem Jakob þjálfar, sótti EB heim og vann með átta marka, 32:24.Kristinn Guðmundsson er þjálfar EB frá Eiði.  Kyndill...

Á engin orð til þess að lýsa tilfinningunni

„Ég á ekki orð til að lýsa þeirri tilfinningu sem fylgir því að standa í þeim sporum sem enginn annar hefur áður gert,“ sagði Nikolaj Jacobsen landsliðsþjálfari Dana í sjöunda himni í samtali við TV2 í heimalandi sínu strax...

Danir eru heimsmeistarar í þriðja sinn í röð

Danska landsliðið vann það einstaka afrek í kvöld að verða heimsmeistari karla í handknattleik í þriðja sinni í röð. Það hefur ekki nokkru liði tekist áður. Danir unnu Frakka í úrslitaleik í Tele 2-Arena í Stokkhólmi með fimm marka...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -