Heimsmeistaramót 21 árs landsliða í handknattleik karla stendur yfir frá 20. júní til 2. júlí í Grikklandi og í Þýskalandi. Íslenska landsliðið er á meðal þátttökuliða.
Hér fyrir neðan eru úrslit leikja í riðlakeppni mótsins, fyrsta stig sem lauk föstudaginn...
Vel þekkt er að bræður eða systur leiki saman í handknattleiksliði eða jafnvel í landsliði. Það þekkist hér á landi sem og annarsstaðar. M.a. hafa bræðurnir Niklas og Magnus Landin verið samherjar hjá þýska liðinu THW Kiel og heimsmeistarar...
Jan Gorr heldur áfram þjálfun þýska handknattleiksliðsins HSC 2000 Coburg sem Tumi Steinn Rúnarsson leikur með. Gorr verður einnig áfram framkvæmdastjóri liðsins. Gorr tók við þjálfun Coburg síðla í mars þegar Brian Ankersen axlaði sín skinn. Þótti Gorr vinna...
Norðmenn sitja eftir með sárt ennið á heimsmeistaramóti 21 árs landsliða í handknattleik karla. Þeir komast alltént ekki í 16-liða úrslit mótsins eftir að hafa tapað öðru sinni í dag í E-riðli mótsins. Að þessu sinni voru það Ungverjar...
Frank Carsten hefur verið ráðinn þjálfari þýska liðsins HSG Wetzlar. Carsten hætti hjá GWD Minden í lok nýliðins keppnistímabils eftir átta ára starf. Aðalsteinn Eyjólfsson fyllir sæti hans hjá Minden.
Carsten er fimmti þjálfarinn hjá HSG Wetzlar á einu ári....
Arnór Atlason verðandi aðstoðarþjálfari íslenska karlalandsliðsins er þjálfari U21 árs landsliðs Danmerkur sem tekur þátt í heimsmeistaramótinu í handknattleik. Mótið verður það síðasta sem Arnór tekur þátt í með yngri landsliðum Danmerkur sem hann hefur þjálfað undanfarin þrjú ár....
Enginn Íslendingur verður þátttakandi í Meistaradeild kvenna í handknattleik á næstu leiktíð. Norska liðinu Storhamar, sem var í keppninn á síðustu leiktíð, var neitað um boðskort í deildina. Axel Stefánsson er annar þjálfara Storhamar. Öðru norsku liði var synjað...
Janus Daði Smárason og Sigvaldi Björn Guðjónsson og samherjar í norska meistaraliðinu Kolstad verða með í Meistaradeild Evrópu í handknattleik á næsta keppnistímabili. Kolstad var eitt sex liða sem Handknattleikssamband Evrópu, EHF, veitti boðskort í deildina á fundi sínum...
Þegar pólski blaðamaðurinn Pawel Kotwica barðist fyrir lífi sínu meðan hlé var gert á úrslitaleik pólska liðsins Kielce og þýska liðsins SC Magdeburg í Meistaradeild karla í handknattleik í Lanxess Arena í Köln í gær gekk Bennet Wiegert þjálfari...
Pólskur blaðamaður veiktist og lést þar sem hann fylgdist með úrslitaleik þýska liðsins SC Magdeburg og Barlinek Industria Kielce í Meistaradeildar Evrópu í handknattleik í Lanxess Arena í Köln í gær. Blaðamaðurinn var frá Kielce og hafði fylgt liðinu...
Eftir sigur í Meistaradeild Evrópu í fyrra og í hitteðfyrra fóru leikmenn Barcelona heim frá Köln í dag með bronsverðlaun í farteskinu eftir öruggan sigur, 37:31, á franska meistaraliðinu Paris Saint-Germain.
Úrslit leiksins réðust nánast í fyrri hálfleik. Að honum...
Þýska liðið SC Magdeburg og pólsku meistararnir Kielce mætast í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í handknattleik karla í Lanxess Arena í Köln klukkan 16 í dag. Danski handknattleiksáhugamaðurinn Rasmus Boysen bendir á þá staðreynd að a.m.k. einn Króati hafi tekið...
Enn einu sinni verða leikmenn franska meistaraliðsins PSG að fara frá úrslitahelgi Meistaradeildar Evrópu í handknattleik án þess að hafa gullverðlaun í farteski sínu en félagið hefur árum saman verið eitt það dýrasta, ef ekki dýrasta handknattleikslið heims. PSG...
SC Magdeburg leikur til úrslita í Meistaradeild Evrópu í handknattleik karla eftir að hafa unnið Evrópumeistara tveggja síðustu ára, Barcelona, 40:39, eftir framlenginu og vítakeppni í Lanxess Arena í Köln í dag.
The team has made it for you,...
Margrét Castillo hefur ákveðið að kveðja Fram og ganga til liðs við ÍBV en frá þessu var sagt að samfélagsmiðlum ÍBV í gær. Margrét er örvhent skytta sem leikið hefur með Olísdeildarliði Fram og ungmennaliðinu í Grill 66-deildinni.
Oddur Gretarsson...