Gísli Þorgeir Kristjánsson og samherjar í þýska meistaraliðinu SC Magdeburg tryggðu sér í gærkvöld fjórða og síðasta sætið í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í handknattleik þegar þeir unnu Dinamo Búkarest, 34:33, á heimavelli í síðustu umferð riðlakeppninnar. Anton...
Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson dæma viðureign Þýskalandsmeistara SC Magdeburg og rúmenska meistaraliðisins Dinamo Búkarest í lokaumferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í handknattleik karla sem fram fer í Magdeburg í kvöld. Þetta er sjötti leikurinn sem þeir félagar dæma...
Thierry Anti þjálfari franska 1. deildarliðsins PAUC, sem Kristján Örn Kristjánsson, Donni, hefur leikið með frá haustinu 2020, stýrir liðinu í síðasta sinn á laugardaginn. Stjórn félagsins er sögð hafa ákveðið að leysa Anti frá störfum. Fréttavefurinn La Provence...
Teitur Örn Einarsson var næst markahæstur hjá Flensburg í gærkvöld þegar liðið gerði jafntefli við ungverska liðið FTC, 27:27, í síðustu umferð Evrópudeildarinnar í handknattleik karla. Teitur Örn skoraði 27. mark Flensburg og kom liðinu tveimur mörkum yfir þegar...
Eftir að riðlakeppni Evrópudeildar karla í handknattleik karla lauk í kvöld liggur ljóst fyrir hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum keppninnar 21. og 28. mars
Í 16-liða úrslitum mætast:Bidasoa Irun – Sporting.FTC – Montpellier.Granolles – Skanderborg Aarhus.Benfica – Flensburg.Valur –...
Tíunda og síðasta umferð Evrópudeildarinnar í handknattleik karla fór fram í kvöld með 12 leikjum. Nokkrir Íslendingar voru í eldlínunni auk Valsmanna.
Úrslit leikja kvöldsins og lokastaðan í riðlunum liggur fyrir. Eins er ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum...
Handknattleikskonan Karen Helga Díönudóttir hefur verið lánuð til Selfoss út keppnistímabilið. Karen Helga, sem er þrautreynd á handknattleikvellinum, er félagsbundin Haukum en hefur ekkert leikið með liði félagsins á keppnistímabilinu.
Ingibjörg Gróa Guðmundsdóttir, markvörður, hefur verið lánuð til Gróttu frá...
Oddur Gretarsson er í liði 22. umferðar í þýsku 2. deildinni í handknattleik eftir stórleik í fyrrakvöld með Balingen-Weilstetten gegn Hüttenberg, 35:20. Oddur skoraði 11 mörk í 13 skotum. Hann er fimmti markahæsti leikmaður deildarinnar með 131 mark, hann...
Bjarki Már Elísson skoraði tvö mörk í þegar ungverska liðið Veszprém lagði Porto á heimavelli í kvöld í 13. og næst síðustu umferð riðlakeppni Meistaradeildarinnar í handknattleik. Veszprém situr áfram í þriðja sæti A-riðils með 18 stig eins og...
Ekki er ráð nema í tíma sé tekið. Meðan Handknattleikssamband Íslands leitar að einstaklingi í starf þjálfara karlalandsliðs Íslands þá tilkynnti handknattleikssamband Sviss í kvöld að landsliðsmaðurinn Andy Schmid taki við þjálfun karlalandsliðs Sviss sumarið 2024. Hann á að...
Sandra Erlingsdóttir lék á ný með TuS Metzingen í gærkvöldi þegar liðið sótti meistara Bietigheim heim í Sporthalle am Viadukt í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Bietigheim vann öruggan sigur, 33:26, eftir að hafa verið tveimur mörkum yfir eftir...
Níunda og næst síðasta umferð riðlakeppni Evrópudeildar karla í handknattleik fór fram í kvöld. Að henni lokinni skýrðust línur nokkuð um það hvaða lið taka sæti í 16-liða úrslitum keppninnar sem fram fer síðla í mars. Fjögur efstu lið...
Aníta Eik Jónsdóttir fyrirliði hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við HK. Aníta Eik er í fjölmennum hópi efnilegra handknattleikskvenna hjá HK og hefur m.a. átt sæti í yngri landsliðum Íslands.
Tvær stúlkur sem eru af íslensku bergi brotnar...
Tveir leikmenn sem leika hér á landi eru í færeyska karlalandsliðinu sem valið hefur verið vegna tveggja leikja færeyska landsliðsins í undankeppni EM 8. og 11. mars. Um er að ræða Nicholas Satchwell, markvörð KA, og samherja hans Allan...
Þrír leikmenn Evrópumeistara Vipers Kristiansand eru á meðal leikmanna í B-landsliði Noregs í handknattleik kvenna sem er væntanlegt hingað til lands um mánaðarmótin til tveggja vináttuleikja við íslenska landsliðið 2. og 4. febrúar á Ásvöllum.
Þrátt fyrir að um sé...