- Auglýsing -
- Auglýsing -

Efst á baugi

- Auglýsing -

Molakaffi: Elvar, Arnar, Elías, Schmid, Olsson, Rojević

Elvar Örn Jónsson skoraði átta mörk og átti eina stoðsendingu og Arnar Freyr Arnarsson skoraði eitt mark og lék talsvert með í vörninni þegar lið þeirra, MT Melsungen, tapaði með tveggja marka mun fyrir Stuttgart, 33:31, í þýsku 1....

Tvenn alvarleg áföll á einum sólarhring

Karlalið Fram hefur orðið fyrir tveimur alvarlegum skakkaföllum á undanförnum sólarhring. Stórskyttan Tryggvi Garðar Jónsson meiddist í kvöld í leiknum við Selfoss og Reynir Þór Stefánsson meiddist á hné í gærkvöld á æfingu. Óttast er að báðir leiki ekki...

Framarar sneru við taflinu – áfram syrtir í álinn hjá Selfossi – Tryggvi meiddist

Framarar unnu Selfyssinga í kaflaskiptum leik, 28:24, í upphafsviðureign 17. umferðar Olísdeildar karla í handknattleik í Lambhagahöllinni í Úlfarsárdal í kvöld. Framarar lyftu sér upp fyrir Hauka með sigrinum og sitja í fimmta sæti með 19 stig. Selfoss rekur...
- Auglýsing -

Ísland færist upp um eitt sæti á styrkleikalista EHF

Íslenska landsliðið í handknattleik karla færist upp um eitt sæti á nýjum styrkleikalista Handknattleikssambands Evrópu, EHF, sem gefinn var út í vikunni. Ísland situr í áttunda sæti en var í níunda sæti þegar styrkleikalisti var gefin út í fyrrasumar...

Molakaffi: Hrannar, Ægir, Þráinn, Tryggvi, Einar, Guðmundur, Appelgren

Hrannar Ingi Jóhannsson leikmaður ÍR var úrskurðaður í eins leiks bann á fundi aganefndar HSÍ í fyrradag. Hrannar Ingi hlaut útilokun með skýrslu í leik ÍR og Fram U í Grill 66-deild karla 17. febrúar. Hrannar verður þar af...

Vonir Kolstad dvína – Magdeburg vann stórsigur

Vopnin snerust í höndum Sigvalda Björns Guðjónssonar og liðsmanna norska meistaraliðsins Kolstad í kvöld þegar þeir mættu HC Zagreb á heimavelli í 12. umferð A-riðils Meistaradeildar Evrópu í handknattleik. Kolstad þurfti nauðsynlega á sigri að halda til þess að...
- Auglýsing -

Valsmenn gerðu út um leikinn í síðari hálfleik

Valur vann stórsigur á HK, 39:24, eftir fremur ójafnan síðari hálfleik í 16. umferð Olísdeildar karla í handknattleik í N1-höll Valsara í kvöld. Þar með hefur Valur minnkað forskotið á milli sín og FH niður í eitt stig en...

Andrea er frá keppni vegna heilahristings

Andrea Jacobsen landsliðskona í handknattleik hefur ekkert leikið með danska úrvalsdeildarliðinu Silkeborg-Voel síðan síðla í janúar eftir að hún fékk þungt höfuðhögg sem olli heilahristingi. Hún gat þar af leiðandi ekki gefið kost á sér í landsliðið sem mætir...

Fregna beðið af samningi Dags við Króata

Nærri tvær vikur eru liðnar síðan það spurðist út með fréttum króatískra fjölmiðla að Dagur Sigurðsson væri efstur á óskalista króatíska handknattleikssambandsins í leit þess að þjálfara fyrir karlalandsliðið. Því var meira að segja haldið fram að samkomulag væri...
- Auglýsing -

Molakaffi: Arnór, Solberg, Balling, Tchaptchet, Lüdicke, megn óánægja

Arnór Atlason þjálfari TTH Holstebro mátti bíta í það súra epli að leikmenn hans töpuðu í gær á heimavelli, 35:34, fyrir grannliðinu Mors-Thy í upphafsleik 22. umferðar dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik. Þetta var um leið fyrsti sigur Mors-Thy í...

Myndskeið: Viktor Gísli fór á kostum í Evrópudeildinni

Landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson átti stórleik í kvöld þegar Nantes vann pólska liðið Górnik Zabrze, 31:23, á heimavelli í annarri umferð 16-liða úrslita Evrópudeildarinnar í handknattleik. Viktor Gísli varði 17 skot, 43,6%, og átti þar af leiðandi stóran þátt...

Orri Freyr og félagar lögðu Berlínarrefina í Berlín

Orri Freyr Þorkelsson og samherjar í Sporting Lissabon gerðu sér lítið fyrir og unnu efsta lið þýsku 1. deildarinnar, Füchse Berlin, 32:31, í annarri umferð riðlakeppni 16-liða úrslita Evrópudeildarinnar í handknattleik karla í kvöld. Leikurinn fór fram í Max...
- Auglýsing -

Íslenska karlalandsliðið er áfram í efsta flokki

Íslenska landsliðið í handknattleik karla verður í efsta styrkleikaflokki af fjórum þegar dregið verður í riðla fyrir undankeppni Evrópumóts karla í Kaupmannahöfn 21. mars. Er það óbreytt frá því þegar dregið var í undankeppni EM2024 vorið 2022. Þá sat...

Þetta er bara ágæt niðurstaða – Valur fer til Búkarest

Valur mætir rúmenska liðinu Steaua Búkarest í átta liða úrslitum Evrópubikarkeppninnar í handknattleik en dregið var í morgun. Fyrri viðureignin verður í Búkarest 23. mars og sú síðari viku síðar í N1-höll Valsmanna við Hlíðarenda. „Ég held að þetta sé...

Ragnheiður framlengir samning sinn til tveggja ára

Ragnheiður Sveinsdóttir hefur framlengt samningi sínum við handknattleiksdeild Hauka til næstu tveggja ára. Ragnheiður sem er uppalin hjá Haukum hefur verið í mikilvægu hlutverki hjá liðinu bæði í vörn og sókn á þessu leiktímabili ásamt því síðasta. Ragnheiður leikur...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -