„Það kom skemmtilega á óvart að vera kallaður inn í hópinn núna þótt það hafi lengi verið markmið að komast í hópinn einn góðan veðurdag,“ sagði Andri Már Rúnarsson í samtali við handbolta.is í morgun þegar hann var að...
Karlalandsliðið í handknattleik er áfram eitt allra vinsælasta íþróttalið landsins og laðar ekki aðeins Íslendinga með sér á völlinn þegar keppt er hér á landi og utanlands heldur lokkar það almenning að sjónvarpstækjunum í vaxandi mæli. Á vef...
Þegar styttist mjög í annan endann á árinu 2023 er ekki úr vegi að líta til baka á árið og bregða upp vinsælustu fréttunum sem handbolti.is hefur birt á árinu.
Næstu fimm daga verða birtar þær 25 fréttir sem oftast...
Keppni hefst á nýjan leik í þýsku 1. deildinni í handknattleik kvenna í kvöld en vegna heimsmeistaramóts kvenna hefur ekki verið leikið í deildinni síðan 18. nóvember. Íslensku landsliðskonurnar Díana Dögg Magnúsdóttir og Sandra Erlingsdóttir verða í eldlínunni með...
Á ýmsu gekk hjá nokkrum hópi Íslendinga sem tóku þátt í leikjum 19. umferðar 2. deildar þýska handknattleiksins í karlaflokki í kvöld. Hákon Daði Styrmisson og samherjar í Eintracht Hagen unnu sína viðureign og sömu sögu er að segja...
Handknattleiksmenn í sænsku úrvalsdeildinni í karla- og kvennaflokki fengu ekki langan tíma til þess að slaka á yfir jólin því strax í dag var blásið til leiks í 15. umferð deildarinnar með þremur leikjum þar sem íslenskir handknattleiksmenn komu...
Landsliðsmennirnir Viggó Kristjánsson og Ómar Ingi Magnússon eru á meðal tíu markahæstu leikmanna þýsku 1. deildarinnar þegar keppni er rétt rúmlega hálfnuð. Þeir fylgjast að í fimmta og sjötta sæti. Viggó hefur skorað 120 mörk og er 28 mörkum...
Piltarnir í 18 ára landsliðinu í handknattleik fóru í morgun til Þýskalands þar sem þeir hefja keppni á alþjóðlegu æfingamóti í Merzig á morgun. Átta lið taka þátt í mótinu og þeim skipt niður í tvo riðla. Íslenska liðið...
Dómarar og eftirlitsmenn verða á faraldsfæti við störf utan landsteinanna í janúar auk þess sem þeir slaka ekki á í vinnu við kappleiki hér heima eftir að flautað verður til leiks í Olísdeild kvenna og Grill 66-deild kvenna.
Eins og...
Janus Daði Smárason leikmaður SC Magdeburg er í liði 19. umferðar þýsku 1. deildarinnar í handknattleik en síðustu leikjum umferðarinnar lauk á laugardaginn. Janus Daði skoraði tvö mörk og átti sex stoðsendingar í viðureign Magdeburg og Göppingen, 31:27, á...
Heimsmeistarar Danmerkur í handknattleik karla virðast ætla að mæta með allar sínar kanónur til leiks á Evrópumótið í Þýskalandi. Rétt fyrir jól staðfesti Simon Pytlick að hann hafi jafnað sig af meiðslum og geti gefið kost á sér í...
Handbolti.is óskar lesendum, auglýsendum og öðrum sem styðja við bakið á útgáfunni, gleðilegra jóla og farsældar með ósk um að allir megi njóta friðsældar og hamingju yfir hátíðina
Að innstu afdals bæjum,um yztu nes og skaga,berst hringing helgra daga,sem húm...
Í síðasta þætti Handkastsins var farið yfir sterkan riðil Íslands á EM karla sem framundan er þar sem Ísland mætir Serbum, Ungverjum og Svartfellingum. Í millriðli gætu Íslendingar síðan mætt þjóðum á borð við Króatíu, Frakkland, Þýskaland og...
Rhein-Neckar Löwen situr í áttunda sæti þýsku 1. deildarinnar í handknattleik karla eftir eins marks tap fyrir Stuttgart í Porsche-Arena í Stuttgart í gærkvöld, 32:31. Ýmir Örn Gíslason skoraði eitt mark fyrir Rhein-Neckar Löwen í leiknum. Arnór Snær Óskarsson...
Hákon Daði Styrmisson og samherjar hans í Eintracht Hagen gerðu sér lítið fyrir í kvöld og unnu topplið Bietigheim á heimavelli Bietigheim, í EgeTrans Arena, 36:33, í þýsku 2. deildinni í handknattleik. Þar með náði lið Potsdam efsta sæti...