„Ein helsta spurningin var sú hvort velja ætti tvo eða þrjá markverði. Ég ákvað snemma að vera ekki að velta þessu mikið fyrir mér heldur fara með tvo markverði, Viktor Gísla og Björgvin Pál,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari...
Leikmenn og þjálfarar U18 ára landsliðs karla í handknattleik fá ekki langan tíma til þess að liggja á meltunni eftir að hafa borðað jólasteikina. Að morgni annars dags jóla halda þeir til Merzig í sambandslandinu Saarland í Þýskalandi til...
Janus Daði Smárason landsliðsmaður í handknattleik gengur til liðs við ungverska liðið Pick Szeged í sumar. Hann hefur skrifað undir tveggja ára samning sem tekur gildi upp úr miðju næsta ári. Pick Szeged sagði frá komu Janusar í morgun.
Janus...
Óðinn Þór Ríkharðsson og félagar í Kadetten Schaffhausen komust í átta liða úrslit bikarkeppninnar í Sviss í gærkvöld með sigri á TV Möhlin, 34:24, á útivelli. Óðinn Þór skoraði sex mörk, þar af tvö úr vítaköstum.
Norska landsliðskonan Nora Mørk...
Ólafur Stefánsson fagnaði í kvöld sínum fyrsta sigri sem þjálfari EHV Aue þegar liðið lagði Nordhorn, 34:31, á heimavelli í 2. deild þýska handknattleiksins. Ólafur tók við liðinu fyrir nokkrum vikum í slæmri stöðu í neðsta sæti og hefur...
Ómar Ingi Magnússon átti stórleik með SC Magdeburg í kvöld en hann átti þátt í meira en helming marka liðsins þegar það vann Göppingen, 31:27, á heimavelli í átjándu og síðustu umferð þýsku 1. deildarinnar. Ómar Ingi skoraði 12...
Þegar heimsmeistaramóti kvenna í handknattleik lauk á sunnudaginn varð ljóst hvernig raðast niður í riðlana þrjá í forkeppni Ólympíuleikanna sem fram fer 11. - 14. apríl á næsta ári. Í dag var tilkynnt hvar leikir riðlakeppninnar fara fram. Ungverjar,...
„Loksins hefur maður tækifæri til þess að koma heim og vera með fjölskyldunni um jól og áramót. Amma og mamma verða að minnsta kosti ánægðar með að ég verði heima með þeim á aðfangadag,“ sagði Teitur Örn Einarsson handknattleiksmaður...
Rúnar Sigtryggsson fyrrverandi landsliðsmaður og núverandi þjálfari Leipzig hitaði upp fyrir Evrópumótið í símaviðtali í nýjasta þætti Handkastsins. Þar fór hann yfir línumannastöðuna hjá íslenska landsliðinu sem hefur oft og tíðum verið sögð veikasta staðan í liðinu. Rúnar er...
Orri Freyr Þorkelsson skoraði fjögur mörk fyrir Sporting í öruggum sigri liðsins á Águas Santas Milaneza í 15. umferð portúgölsku 1. deildarinnar í handknattleik í gærkvöld. Sporting er efst í deildinni með fullt hús stiga. Porto er næst á...
Andri Már Rúnarsson, sem valinn var í landsliðshópinn í handknattleik karla í byrjun vikunnar er meiddur en Rúnar Sigtryggsson faðir Rúnars og þjálfari Leipzig þar sem Andri Már leikur með segir í samtali við Handkastið að hann vonast til...
„Riðillinn er mjög krefjandi. Þetta eru allt dúndur þjóðir sem við mætum,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari í handknattleik karla á fundi með blaðamönnum í vikunni þegar hann valdi æfingahópinn fyrir Evrópumótið og ræddi aðeins mótið sjálft en fyrsti...
Aldís Ásta Heimisdóttir skoraði fimm mörk og átti fimm stoðsendingar fyrir Skara HF þegar liðið gerði jafntefli við HK Aranäs, 30:30, á heimavelli í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gærkvöld. Jóhanna Margrét Sigurðardóttir skoraði ekki mark fyrir Skara en gaf...
Fullt hús var í íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum í kvöld og gleðin skein úr hverju andliti þegar hinn árlegi stjörnuleikur í handbolta fór fram. Flest besta handknattleiksfólk Vestmannaeyja tók þátt í leiknum, utan vallar sem innan. Að vanda var ekkert...
Atli Steinn Arnarson leikmaður HK í Olísdeild karla tekur út tveggja leikja keppnisbann þegar flautað verður til leiks í deildinni í byrjun febrúar. Hann var í dag úrskurðaður í tveggja leikja bann á framhaldsfundi aganefndar HSÍ. Atli Steinn var...