„Þetta var öruggur sigur og margt gott en ég er líka viss um að þegar við verðum búnir að fara yfir leikinn þá sjáum við margt sem við getum lagað,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari í handknattleik karla eftir...
„Þetta var stórskemmtilegt. Eitt það skemmtilegasta sem hægt er að gera í handboltabransanum,“ sagði nýjasti landsliðsmaður Íslands í handknattleik, Einar Þorsteinn Ólafsson, sem lék ekki bara sinn fyrsta A-landsleik í kvöld heldur sinn allra fyrsta leik í landsliðsbúningi Íslands...
„Það var bara gaman að spila í kvöld. Mér gekk líka vel,“ sagði Viktor Gísli Hallgrímsson markvörður íslenska landsliðsins sem fór á kostum í marki íslenska landsliðsins í handknattleik gegn Færeyingum í vináttuleik í Laugardalshöll í kvöld. Hann varði...
Ekki tókst Víkingum að stöðva sigurgöngu Selfoss í Grill 66-deild kvenna í handknattleik lið félaganna mættust í 6. umferð í Safamýri. Selfoss vann öruggan sigur, 38:21, og hefur þar með 12 stig að loknum sex leikjum. Ungmennalið Fram bættist...
Íslenska landsliðið í handknattleik karla vann stórsigur á færeyska landsliðinu með 15 marka mun, 39:24, í fyrri vináttuleik þjóðanna í handknattleik karla í Laugardalshöll í kvöld. Þetta var fyrsti leikur íslenska landsliðsins eftir að Snorri Steinn Guðjónsson tók við...
Michael Damgaard skoraði sjö mörk fyrir danska landsliðið þegar það lagði norska landsliðið, 27:24, á fjögurra þjóða æfingamóti í handknattleik karla í Arendal í Noregi í gærkvöld. Rasmus Lauge skoraði fjögur mörk fyrir Dani. Mikkel Hansen lék sinn fyrsta...
„Í lokin small loksins vörnin hjá okkur og þá skiluðu hraðaupphlaupin sér um leið,“ sagði glaðbeitt Elín Rósa Magnúsdóttir leikmaður Vals og væntanlegur HM-fari þegar handbolti.is hitti hana eftir sigur Vals á Fram í Úlfarsárdal í kvöld, 26:21, í...
„Mér fannst við vera með nægan kraft allan leikinn en því miður þá voru síðustu 10 mínúturnar svolítið stöngin út hjá okkur. Kannski misstum við aðeins einbeitinguna. Til dæmis áttum við tvö stangarskot í jafnri stöðu og Valur svaraði...
Kapphlaup Hauka og Vals um efsta sæti Olísdeildar kvenna í handknattleik hélt áfram í kvöld þegar bæði lið unnu andstæðinga sína í upphafsleikjum 8. umferðar. Haukar skoruðu þrjú síðustu mörkin á heimavelli og lögðu Stjörnuna, 25:24. Sara Katrín Gunnarsdóttir...
Stórskytta Aftureldingar og landsliðsmaður, Þorsteinn Leó Gunnarsson, er sagður verið undir smásjá portúgalska meistaraliðsins Porto og reyndar gott betur en það því hann hefur heimsótt félagið og rætt við stjórnendur þess. Frá þessu segir Arnar Daði, Sérfræðingurinn og umsjónamaður...
Báðir landsleikir Íslands og Færeyinga í handknattleik karla verða sendir út í opinni dagskrá í Sjónvarpi Símans, aðalrásinni. Fyrri viðureignin fer fram í Laugardalshöll annað kvöld, föstudag, og hefst klukkan 19.30, en sá síðari á laugardaginn klukkan 17.30.
Þetta...
„Við beinum fyrst og fremst sjónum að okkar leik um leið og við reynum að koma inn nýjum atriðum, jafnt í vörn sem sókn. Svo verður gaman að sjá hvernig gengur í leikjum gegn skemmtilegum andstæðingi,“ sagði Arnór Atlason...
„Það fylgir því alltaf einhver hausverkur að velja keppnishóp, ekki síst núna þegar við tökum þátt í HM í fyrsta sinn í 12 ár. Það er að mörgu að hyggja auk þess sem margir leikmenn stefna á vera með....
Áttunda umferð Olísdeildar kvenna hefst í kvöld með tveimur hörkuleikjum milli fjögurra liða sem lengi hafa eldað grátt silfur. Tvö efstu lið deildarinnar standa í ströngu. Síðari tveir leikir áttundu umferðarinnar verða háðir á laugardaginn.
Haukar taka á móti Stjörnunni...
Þorbjörg Gunnarsdóttir, Obba, liðsstjóri kvennalandsliðsins í handknattleik mun að vanda standa vaktina með kvennalandsliðinu heimsmeistaramótinu sem hefst í lok mánaðarins. Obba var einnig liðsstjóri landsliðsins síðast þegar það tók þátt í HM fyrir 12 árum í Brasilíu. Hún hefur...