- Auglýsing -
- Auglýsing -

Efst á baugi

- Auglýsing -

Mætum kokkí í fyrsta leik

„Ástandið á okkur er mjög gott eftir að hafa náð að dreifa mjög álaginu í leikjunum tveimur við Austurríki," sagði Aron Pálmarsson fyrirliði íslenska landsliðsins í handknattleik í samtali við handbolta.is í München í kvöld að lokinni fyrstu æfingu...

Vonum að planið sem er að fæðast gangi eftir

„Það er gott að vera kominn á staðinn og finna aðeins fyrir fiðringnum,“ sagði Arnór Atlason aðstoðarþjálfari íslenska landsliðsins í handknattleik í samtali við handbolta.is í kvöld eftir fyrstu æfingu íslenska landsliðsins í München í kvöld. Æft var í...

Myndir: Strákarnir okkar eru komnir til München

Það var kuldalegt um að líta þegar íslenska landsliðið í handknattleik kom á hótel sitt í München í suður Þýskalandi í dag eftir liðlega þriggja stunda ferð frá Linz í Austurríki þar sem liðið hefur dvalið í nærri viku. Leikmenn...
- Auglýsing -

Fullyrti að Benedikt fari til Kolstad í sumar

Arnar Daði Arnarsson umsjónarmaður Handkastsins staðfesti í þættinum í gær að Benedikt Gunnar Óskarsson leikmaður Vals væri búinn að skrifa undir við norska stórliðið, Kolstad og gengur í raðir félagsins næsta sumar. Fregnir bárust af því fyrir helgi, óstaðfestar,...

Portúgalar dæma fyrsta leik Íslands – Danir fá stórleikinn í Düsseldorf

Portúgalska dómaraparið Daniel Accoto Martins og Roberto Accoto Martins dæma fyrsta leik Íslands á Evrópumótinu í handknattleik gegn Serbum á föstudaginn. Handknattleikssamband Evrópu gaf út í dag hvaða dómarar dæma þrjá fyrstu keppnisdaga mótsins, þ.e. í fyrstu umferðinni. Anton og...

Handkastið: Held að Arnar Freyr verði upp í stúku

„Það héldu allir þegar landsliðshópurinn var valinn að Einar Þorsteinn yrði 17. eða 18. leikmaðurinn í þessum hópi. Maður fór strax að pæla í þessu vali og á endanum hugsaði maður að Snorri Steinn væri ekki að velja Einar...
- Auglýsing -

Handkastið: Fer annar frá Aftureldingu til Porto?

Arnar Daði Arnarsson umsjónarmaður hlaðvarpsþáttarins Handkastið sagði í þætti sem kom út í gærkvöld að Brynjar Vignir Sigurjónsson markvörður Aftureldingar elti hugsanlega samherja sinn í Mosfellsbænum, Þorstein Leó Gunnarsson, þegar sá síðarnefndi fer til portúgölsku meistaranna Porto í sumar....

Molakaffi: Frítími, Vilhjálmur, Færeyingar, Berge, Saugstrup, í startholum, Dujshebaev

Leikmenn íslenska landsliðsins í handknattleik verða með lyftingaæfingu snemma dags í dag í Linz í Austurríki. Eftir það fá þeir frjálsan dag. Það staðfesti Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari við handbolta.is í gærkvöld. „Þeir fá ekki margar frjálsar stundir á...

Ennþá margt sem við þurfum að laga fyrir EM

„Það dró af austurríska liðinu þegar á leikinn leið. Á sama tíma fannst mér við ráða afar vel við hraðann í leiknum. Ég náði að rúlla vel á liðinu sem var afar jákvætt. En að sama skapi er alltaf...
- Auglýsing -

Lék sinn 260. landsleik – 21 ár frá fyrsta leiknum

Björgvin Páll Gústavsson markvörður íslenska landsliðsins lék í kvöld sinn 260. A-landsleik þegar íslenska landsliðið mætti austurríska landsliðinu í síðari vináttuleiknum sem fram fór í Linz í Austurríki. Tuttugu og eitt ár er síðan Björgvin Páll lék fyrst með...

Frábær endasprettur skilaði sjö marka sigri í Linz

Íslenska landsliðið í handknattleik karla vann austurríska landsliðið með sjö marka mun í síðari vináttuleiknum sem fram fór í Linz í Austurríki í kvöld, 37:30. Staðan var jöfn 16:16, að loknum fyrri hálfleik. Næsti leikur íslenska landsliðsins verður gegn...

Anton og Jónas er mættir til Düsseldorf

Handknattleiksdómararnir Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson dæma leiki á Evrópumóti karla sem hefst í vikunni. Þeir félagar fóru til Þýskalands í gær en í morgun hófst undirbúningur dómara fyrir mótið sem saman er komnir í Düsseldorf.Þetta verður þriðja...
- Auglýsing -

Molakaffi: Dana, Aron, Lydía, Svavar, Sigurður, Guðjón, Karabatic, Rambo

Keppni er hafin aftur eftir hlé í næst efstu deild norska handknattleiksins í kvennaflokki. Dana Björg Guðmundsdóttir var markahæst hjá Volda í stórsigri liðsins á Kjelsås, 40:24  í  Oppsal Arena í Osló í gær. Dana Björg skoraði níu mörk...

Vináttuleikir – úrslit dagsins – Svíar unnu annan stórsigur

Vináttuleikjum landsliða til undirbúnings fyrir Evrópumót karla, Afríkumótið eða Asíumótið fer nú fækkandi enda styttist óðum í að mótin hefjist. Nokkrir leikir fór fram í dag og ef litið er til dagskrárinnar þá virðist viðureign Austurríkis og Íslands í...

Heimsmeistararnir sýndu tennurnar rétt fyrir EM

Heimsmeistarar Danmerkur léku sér að hollenska landsliðinu eins og köttur að mús í síðasta leik liðanna á fjögurra þjóða móti í Óðinsvéum. Lokatölur, 32:18. Nánast var eitt lið á vellinum í fyrri hálfleik. Staðan að honum loknum var 19:5....
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -