- Auglýsing -
- Auglýsing -

Efst á baugi

- Auglýsing -

Heimsmeistararnir sýndu tennurnar rétt fyrir EM

Heimsmeistarar Danmerkur léku sér að hollenska landsliðinu eins og köttur að mús í síðasta leik liðanna á fjögurra þjóða móti í Óðinsvéum. Lokatölur, 32:18. Nánast var eitt lið á vellinum í fyrri hálfleik. Staðan að honum loknum var 19:5....

Annar sigur í röð hjá Jóhönnu og Aldísi Ástu

Íslendingaliðið Skara HF gerði sér lítið fyrir og lagði H65 Höör á heimavelli í dag í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Sigurinn færði Skara upp í sjöunda sæti deildarinnar. H65 Höör er í þriðja sæti deildarinnar en missti Skuru og...

Molakaffi: Elín Jóna, Axel, Hansen, tveir úr leik, áfram í Ungverjalandi

Elín Jóna Þorsteinsdóttir og samherjar hennar í danska 1. deildarliðinu EH Aalborg unnu Søndermarkens IK, 28:24, á útivelli í fyrsta leiknum eftir HM-hléið. Því miður fer engum sögum af frammistöðu Elínar Jónu í frásögn á heimasíðu EH Aalborg-liðsins. Hins...
- Auglýsing -

Annað tap hjá Serbum – Groetzki ekki með á EM – fjórtán vináttuleikir – úrslit

Hið minnsta fjórtán vináttuleikir landsliða fór fram víða um Evrópu í dag og í kvöld. Úrslit þeirra er að finna hér fyrir neðan. M.a þá tapaði serbneska landsliðið fyrir því spænska á æfingamóti í Granollers á Spáni, 32:26. Þetta...

Færeyingar fara til Berlínar með byr í seglum

Færeyska karlalandsliðið hefur byr í seglum sínum á leiðinni til Berlínar eftir helgina til þátttöku á sínu fyrsta Evrópumóti í handknattleik eftir tvo sigurleiki gegn Belgíu á tveimur dögum í vináttuleikjum í Þórshöfn. Eftir tíu marka sigur í gær,...

Framarar lögðu Hauka – úrslit dagsins og staðan

Fram gerði sér lítið fyrir og lagði Hauka í fyrstu umferð ársins í Olísdeild kvenna á Ásvöllum í kvöld 30:23. Er þetta einungis annað tap Hauka í deildinni á leiktíðinni. Af þessu leiðir að Valur situr einn í efsta...
- Auglýsing -

Öruggur íslenskur sigur í Vínarborg

Íslenska landsliðið vann öruggan sigur á austurríska landsliðinu í fyrri vináttuleiknum í handknattleik karla sem fram fór í Multiversum Schwechat-íþróttahöllinni í Vínarborg í kvöld. Lokatölur 33:28. Staðan að loknum fyrri hálfleik var 19:14, Íslandi í hag. Liðin mætast aftur...

Meistararnir hófu árið með stórsigri

Valur vann stórsigur á ÍR, 35:22, í fyrsta leik ársins í Olísdeild kvenna í handknattleik í Skógarseli eftir hádegið í dag. Staðan í hálfleik var 18:11, Val í vil sem hafði talsverða yfirburði í leiknum í 45 mínútur.Með sigrinum...

Fer Benedikt Gunnar til Kolstad?

Fullyrt er á X-síðu Handballnorway að Benedikt Gunnar Óskarsson leikmaður Vals gangi til liðs við norska meistaraliðið Kolstad á komandi sumri. Hann mun hafa verið úti hjá Þrándheimsliðinu á dögunum og litið þar á aðstæður. Virðist fátt geta komið...
- Auglýsing -

Færeyingar unnu stórsigur á Belgum

Færeyingar unnu stórsigur á Belgíu í fyrri vináttuleik þjóðanna í handknattleik karla í Þórshöfn í kvöld, 41:31. Færeyska landsliðið býr sig af kappi undir þátttöku á Evrópumótinu og mætir það belgíska landsliðinu á nýjan leik annað kvöld í Höllinni...

Þetta verða ekki feluleikir af minni hálfu

„Ég ætla að dreifa álaginu á milli leikmanna eins og vel og hægt er í leikjunum við Austurríki. Það er stendur ekki til að keyra enhverja út í þessum tveimur viðureignum,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari í handknattleik karla...

Ég tek þessu tækifæri opnum örmum

„Tilhlökkunin er mikil að taka þátt í fyrsta stórmótinu,“ sagði Stiven Tobar Valencia landsliðsmaður í handknattleik karla í samtali við handbolta.is. Stiven Tobar er annar tveggja leikmanna landsliðshópsins sem valinn var fyrir Evrópumótið sem tekur þátt í stórmóti...
- Auglýsing -

Handkastið: Farið að hitna í kolunum í Færeyjum

„Þetta er að hype-ast svolítið upp hér í Færeyjum. Landsliðið er að gera góða hluti núna og þeir eru að heimsækja flesta skólana í stórum bæjunum. Þeir eru að æfa í Runavík, Þórshöfn og Klaksvík og eru duglegir að...

Sá ellefti úr handboltanum

Gísli Þorgeir Kristjánsson er ellefti handknattleiksmaðurinn sem kjörinn er íþróttamaður ársins frá því að kjörið fór fyrst fram vegna ársins 1956. Um leið er hann fjórði FH-ingurinn sem hreppir hnossið. Hinir eru Aron Pálmarsson, Geir Hallsteinsson og Hjalti Einarsson....

Molakaffi: Díana Dögg, Aron, landsliðið, jafntefli

Díana Dögg Magnúsdóttir er í liði 10. umferðar þýsku 1. deildarinnar í handknattleik hjá tímaritinu Handball-Woche fyrir frammistöðu sína með BSV Sachsen Zwickau gegn Borussia Dortmund en leikurinn fór fram á næst síðasta degi ársins.  Díana Dögg átti sannkallaðan...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -